Síða 1 af 1
Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar
Sent: Mið 24. Ágú 2011 18:21
af kristinnhh
Sælir strákar. Einsog þið vitð þá er Bf3 að lenda 20 okt. 2 mánuðir í það. Og mér langar að gera tölvuna mína
alveg tiptop í að geta keyrt hann í hæstu mögulegum gæðum.
Tölvan mín :
AMD Phenom X4955 3.20 Ghz Örgjörvi.
4gb ram
Geforce GTX 460 1GB Skjákort.
Hvernig mæliði með að ég uppfæri vélina fyrir BF3 ?
Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar
Sent: Mið 24. Ágú 2011 18:32
af ZoRzEr
Ekki komið "official" system requirements fyrir BF3 ennþá, en það ætti nú ekki að vera neitt rosalega langt frá Bad Company 2.
Eitthvað í þessa átt
http://www.maximumpc.com/article/news/b ... s_revealedÞú ert nokkuð vel settur. Hugsanlega uppfæra skjákortið til að vera alveg settur. SSD er auðvitað möguleiki, en það bætir ekkert útlitið á leiknum, bara load times.
Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar
Sent: Mið 24. Ágú 2011 19:22
af mundivalur
Annað gtx 460 í sli skothelt ,ef móðurborðið hefur þann möguleika
Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar
Sent: Fim 25. Ágú 2011 17:02
af braudrist
Er ekki safe að segja ef hún ræður við BFBC2 þá ræður hún við BF3? Efast um að það verði það mikill munur á grafíkinni.
Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar
Sent: Fim 25. Ágú 2011 17:03
af HelgzeN
braudrist skrifaði:Er ekki safe að segja ef hún ræður við BFBC2 þá ræður hún við BF3? Efast um að það verði það mikill munur á grafíkinni.
braudrist þú þarf held ég að uppfæra skjákort og örgjörva til þess að spila BF3 :/
Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar
Sent: Fim 25. Ágú 2011 17:14
af Nördaklessa
ég skellti mér á 560GTX Ti, ætti að vera save
Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar
Sent: Fim 25. Ágú 2011 17:29
af braudrist
HelgzeN skrifaði:braudrist skrifaði:Er ekki safe að segja ef hún ræður við BFBC2 þá ræður hún við BF3? Efast um að það verði það mikill munur á grafíkinni.
braudrist þú þarf held ég að uppfæra skjákort og örgjörva til þess að spila BF3 :/
Móðurborð, kassi og vatnskæling er næst á dagskrá
Re: Skjákorts uppfærsla fyrir BF3. Vantar álit og ráðleggingar
Sent: Fim 25. Ágú 2011 18:14
af binni93
Það er mælt með hd 6850 1gb kort til að ráða við BF3 í hæðstu gæðum
http://kisildalur.is/?p=2&id=1693.