Yo allir!
Er að fara plögga saman ultimate htpc vél .. í Mini ITX kassa
Ætla að panta ISK 300 kassann með 150w PSU
Í kassanum verður ITX móðurborð, Socket 1155 og sennilegast set ég í hann i5 2400 3.1 Ghz Quad Core örgjörva.
Geforce 210 kort, SSD diskur og nátturlega vinnsluminni.
Þegar ég set síðan þessa spekka inn á Extreme PSU Calculator-inn
þá segir hann lágmark 300 watta aflgjafa. En eins og áður er búið að koma fram þá er bara 150w PSU í kassanum sem ég er að pæla í ..
Er þetta eitthvað til að hafa áhyggjur af ?? eiga þessi spekk ekki alveig að ganga á þessum 150w PSU ??
Þessi hérna grein http://www.itxgamer.com/powersupplies/d ... uch-power/ vill nefnilega meina að PSU requirements séu oft ofmetin.
Nördar .. látið heyra í ykkur.
Dugar þessi PSU ?? Hjálp þegin
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Dugar þessi PSU ?? Hjálp þegin
Síðast breytt af Blues- á Mið 24. Ágú 2011 01:23, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dugar þessi PSU ?? Hjálp þegin
Í guðanna bænum ekki nota 150w aflgjafa, eða 300w.
Keyptu frá góðu merki sem er að fá góða dóma, helst með 80+ Bronze/Silver/Gold Certified.
Nema þú sért að púsla eins og ég hélt í mini atx kassa. 150w yrði samt of lítið held ég.
Keyptu frá góðu merki sem er að fá góða dóma, helst með 80+ Bronze/Silver/Gold Certified.
Nema þú sért að púsla eins og ég hélt í mini atx kassa. 150w yrði samt of lítið held ég.
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Dugar þessi PSU ?? Hjálp þegin
Er með 500w fortron modular aflgjafa (80 bronze) sem ég get látið þig fá á 10k
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Dugar þessi PSU ?? Hjálp þegin
Það er nefnilega málið ... í öllum þessum Mini ITX kössum eru innbyggðir aflgjafar ..
Kassinn sem ég er að spá í er þessi . .http://www.antec.com/Believe_it/product.php?id=MjIzOQ==
Og hann er bara til með mest 150w PSU
Kassinn sem ég er að spá í er þessi . .http://www.antec.com/Believe_it/product.php?id=MjIzOQ==
Og hann er bara til með mest 150w PSU
-
- has spoken...
- Póstar: 166
- Skráði sig: Fös 26. Mar 2010 22:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: hvergerði
- Staða: Ótengdur
Re: Dugar þessi PSU ?? Hjálp þegin
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2066 þessi er ekki með psu
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Dugar þessi PSU ?? Hjálp þegin
tölvukallin skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=2066 þessi er ekki með psu
Vissi af honum .. hann er bara ljótari en andskotinn ..
Svo myndi konan líka snappa ef ég myndi reyna að setja þennann kassa einhversstaðar í stofunni.
ISK 300 kassinn er bara svo djöf lítill og nettur ..
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Dugar þessi PSU ?? Hjálp þegin
Persónulega myndi ég frekar fara í i3 og sleppa skjákortinu, innbyggðu kortin í sandy bridge eiga að duga í allt HD, þá ættiru að sleppa með þessum 150w aflgjafa.
Hvaða móðurborð ætlaru að taka?
Annað sem ég myndi gera er að googla fleirri HTPC build með þessum kassa og psu, ættir að geta fundið eitthvað build sem þér líst vel á og er komin reynsla á.
Hvaða móðurborð ætlaru að taka?
Annað sem ég myndi gera er að googla fleirri HTPC build með þessum kassa og psu, ættir að geta fundið eitthvað build sem þér líst vel á og er komin reynsla á.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Dugar þessi PSU ?? Hjálp þegin
oskarom skrifaði:Persónulega myndi ég frekar fara í i3 og sleppa skjákortinu, innbyggðu kortin í sandy bridge eiga að duga í allt HD, þá ættiru að sleppa með þessum 150w aflgjafa.
Hvaða móðurborð ætlaru að taka?
Ég ætla að vera með XBMC Live setup á vélinni, keyrandi á linux. Almennilegir Intel HD reklar eru ekki til ennþá fyrir Linux, þess vegna þarf ég Geforce
kort sem styður VDPAU til að nýta GPU-inn almennilega.
Annars er þetta borðið sem ég ætla að kaupa Gigabyte H67N-USB3-B3
bixer skrifaði:afhverju ssd í htpc? er það ekki algjört overkill?
Þar sem þessi vél verður í stofunni .. þá vill ég frekar eyða aðeins meiri pening til að hafa hana algerlega silent.
Re: Dugar þessi PSU ?? Hjálp þegin
Fínasta aflgjafa reiknivél hér.
http://extreme.outervision.com/psucalculatorlite.jsp
http://extreme.outervision.com/psucalculatorlite.jsp