Síða 1 af 1

Crysis 2

Sent: Fös 19. Ágú 2011 00:13
af binni93
Er venjulegt að vera með 60 stable fps í Crysis 2 með allt max out ,1680 x 1050 / 60.0 Hz 22 tommu skjár, með I5 2500k hd 6950 2gb 4gb ram 1600mhz.

Re: Crysis 2

Sent: Fös 19. Ágú 2011 00:23
af astro
binni93 skrifaði:Er venjulegt að vera með 60 stable fps í Crysis 2 með allt max out ,1680 x 1050 / 60.0 Hz 22 tommu skjár, með I5 2500k hd 6950 2gb 4gb ram 1600mhz.


Ert með Vertical Sync í "On" Settu það í OFF og þá fer það uppí 100 :)

Re: Crysis 2

Sent: Fös 19. Ágú 2011 00:26
af KristinnK
astro skrifaði:Ert með Vertical Sync í "On" Settu það í OFF og þá fer það uppí 100 :)


Af hverju ætti hann að vilja vera með >60 fps (skjámyndir á sekondu) þegar skjárinn sýnir bara 60 myndir á hverri sekondu (60 Hz)?

Re: Crysis 2

Sent: Fös 19. Ágú 2011 00:45
af astro
KristinnK skrifaði:
astro skrifaði:Ert með Vertical Sync í "On" Settu það í OFF og þá fer það uppí 100 :)


Af hverju ætti hann að vilja vera með >60 fps (skjámyndir á sekondu) þegar skjárinn sýnir bara 60 myndir á hverri sekondu (60 Hz)?


Afhverju ertu að spurja mig ?

:)

Hann vildi bara að fá að vita hvernig hann fengi 100 töluna upp, og ég gaf honum svarið við því :)

Sjálfur keypti ég mér 23" FULLHD 3D skjá til að spila leiki í 100-120Hz og með 100-120FPS :) :happy

Re: Crysis 2

Sent: Fös 19. Ágú 2011 00:48
af worghal
astro skrifaði:
KristinnK skrifaði:
astro skrifaði:Ert með Vertical Sync í "On" Settu það í OFF og þá fer það uppí 100 :)


Af hverju ætti hann að vilja vera með >60 fps (skjámyndir á sekondu) þegar skjárinn sýnir bara 60 myndir á hverri sekondu (60 Hz)?


Afhverju ertu að spurja mig ?

:)

Hann vildi bara að fá að vita hvernig hann fengi 100 töluna upp, og ég gaf honum svarið við því :)

Sjálfur keypti ég mér 23" FULLHD 3D skjá til að spila leiki í 100-120Hz og með 100-120FPS :) :happy

hann spurði ekkert hvernig hann færi hærra :P bara hvort þetta væri eðlilegt fps á þessum speccum :P

Re: Crysis 2

Sent: Fös 19. Ágú 2011 00:53
af Zethic
worghal skrifaði:
astro skrifaði:
KristinnK skrifaði:
astro skrifaði:Ert með Vertical Sync í "On" Settu það í OFF og þá fer það uppí 100 :)


Af hverju ætti hann að vilja vera með >60 fps (skjámyndir á sekondu) þegar skjárinn sýnir bara 60 myndir á hverri sekondu (60 Hz)?


Afhverju ertu að spurja mig ?

:)

Hann vildi bara að fá að vita hvernig hann fengi 100 töluna upp, og ég gaf honum svarið við því :)

Sjálfur keypti ég mér 23" FULLHD 3D skjá til að spila leiki í 100-120Hz og með 100-120FPS :) :happy

hann spurði ekkert hvernig hann færi hærra :P bara hvort þetta væri eðlilegt fps á þessum speccum :P



Who knows what the purpose of this thread was ?

Re: Crysis 2

Sent: Fös 19. Ágú 2011 01:25
af binni93
Hvernig fer ég hærra? Sync á og ég fékk ekki meira fps. Btw er það eðilegt að það heyrast hljóð í harðadiskinum þegar maður fer á facebook eða youtube.com

Re: Crysis 2

Sent: Fös 19. Ágú 2011 01:37
af kjarribesti
átt að hafa sync off

Re: Crysis 2

Sent: Fös 19. Ágú 2011 01:37
af binni93
kjarribesti skrifaði:átt að hafa sync off

Fæ samt ekki hærra fps, hvað gerir sync annars?

Re: Crysis 2

Sent: Fös 19. Ágú 2011 01:41
af viddi
binni93 skrifaði:
kjarribesti skrifaði:átt að hafa sync off

Fæ samt ekki hærra fps, hvað gerir sync annars?


V-Sync læsir FPS svo það fari ekki yfir Refresh rateið á skjánum (60Hz = 60 FPS)
ef það fer yfir refresh rate skjásinns þá getur þú fengið svokallað tearing, myndast línur á skjánum þegar mikil hreyfing er.

Re: Crysis 2

Sent: Fös 19. Ágú 2011 01:58
af binni93
viddi skrifaði:
binni93 skrifaði:
kjarribesti skrifaði:átt að hafa sync off

Fæ samt ekki hærra fps, hvað gerir sync annars?


V-Sync læsir FPS svo það fari ekki yfir Refresh rateið á skjánum (60Hz = 60 FPS)
ef það fer yfir refresh rate skjásinns þá getur þú fengið svokallað tearing, myndast línur á skjánum þegar mikil hreyfing er.

Vinur minn er með hd 5770 1gb kort og 60hz skjá (19tommu widescreen) með V-sync með 70 stable, hann veit ekki afhverju reyndar.

Re: Crysis 2

Sent: Fös 19. Ágú 2011 01:59
af worghal
binni93 skrifaði:
viddi skrifaði:
binni93 skrifaði:
kjarribesti skrifaði:átt að hafa sync off

Fæ samt ekki hærra fps, hvað gerir sync annars?


V-Sync læsir FPS svo það fari ekki yfir Refresh rateið á skjánum (60Hz = 60 FPS)
ef það fer yfir refresh rate skjásinns þá getur þú fengið svokallað tearing, myndast línur á skjánum þegar mikil hreyfing er.

Vinur minn er með hd 5770 1gb kort og 60hz skjá (19tommu widescreen) með V-sync með 70 stable, hann veit ekki afhverju reyndar.

er þá skjárinn hans ekki 70-75Hz ?

Re: Crysis 2

Sent: Fös 19. Ágú 2011 02:51
af binni93
Tók sync af en er samt með flakka á milli 49 - 60 fps.... gæti verið að tölvan sé eitthvað gölluð? hélt að ég ætti að ná meira fps með þessu specci.

Re: Crysis 2

Sent: Fös 19. Ágú 2011 04:24
af Nariur
binni93 skrifaði:Tók sync af en er samt með flakka á milli 49 - 60 fps.... gæti verið að tölvan sé eitthvað gölluð? hélt að ég ætti að ná meira fps með þessu specci.


nei, þetta er mjög gott framerate

Re: Crysis 2

Sent: Fös 19. Ágú 2011 10:01
af braudrist
Ferð ekki yfir 60-63 fps vegna þess að leikurinn er console port. Sama á við leiki eins og t.d. Homefront