Crysis 2
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Crysis 2
binni93 skrifaði:Er venjulegt að vera með 60 stable fps í Crysis 2 með allt max out ,1680 x 1050 / 60.0 Hz 22 tommu skjár, með I5 2500k hd 6950 2gb 4gb ram 1600mhz.
Ert með Vertical Sync í "On" Settu það í OFF og þá fer það uppí 100
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
Re: Crysis 2
astro skrifaði:Ert með Vertical Sync í "On" Settu það í OFF og þá fer það uppí 100
Af hverju ætti hann að vilja vera með >60 fps (skjámyndir á sekondu) þegar skjárinn sýnir bara 60 myndir á hverri sekondu (60 Hz)?
AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Crysis 2
KristinnK skrifaði:astro skrifaði:Ert með Vertical Sync í "On" Settu það í OFF og þá fer það uppí 100
Af hverju ætti hann að vilja vera með >60 fps (skjámyndir á sekondu) þegar skjárinn sýnir bara 60 myndir á hverri sekondu (60 Hz)?
Afhverju ertu að spurja mig ?
Hann vildi bara að fá að vita hvernig hann fengi 100 töluna upp, og ég gaf honum svarið við því
Sjálfur keypti ég mér 23" FULLHD 3D skjá til að spila leiki í 100-120Hz og með 100-120FPS
Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Crysis 2
astro skrifaði:KristinnK skrifaði:astro skrifaði:Ert með Vertical Sync í "On" Settu það í OFF og þá fer það uppí 100
Af hverju ætti hann að vilja vera með >60 fps (skjámyndir á sekondu) þegar skjárinn sýnir bara 60 myndir á hverri sekondu (60 Hz)?
Afhverju ertu að spurja mig ?
Hann vildi bara að fá að vita hvernig hann fengi 100 töluna upp, og ég gaf honum svarið við því
Sjálfur keypti ég mér 23" FULLHD 3D skjá til að spila leiki í 100-120Hz og með 100-120FPS
hann spurði ekkert hvernig hann færi hærra bara hvort þetta væri eðlilegt fps á þessum speccum
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- spjallið.is
- Póstar: 445
- Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
- Reputation: 74
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Crysis 2
worghal skrifaði:astro skrifaði:KristinnK skrifaði:astro skrifaði:Ert með Vertical Sync í "On" Settu það í OFF og þá fer það uppí 100
Af hverju ætti hann að vilja vera með >60 fps (skjámyndir á sekondu) þegar skjárinn sýnir bara 60 myndir á hverri sekondu (60 Hz)?
Afhverju ertu að spurja mig ?
Hann vildi bara að fá að vita hvernig hann fengi 100 töluna upp, og ég gaf honum svarið við því
Sjálfur keypti ég mér 23" FULLHD 3D skjá til að spila leiki í 100-120Hz og með 100-120FPS
hann spurði ekkert hvernig hann færi hærra bara hvort þetta væri eðlilegt fps á þessum speccum
Who knows what the purpose of this thread was ?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 36
- Skráði sig: Fim 11. Ágú 2011 23:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Crysis 2
Hvernig fer ég hærra? Sync á og ég fékk ekki meira fps. Btw er það eðilegt að það heyrast hljóð í harðadiskinum þegar maður fer á facebook eða youtube.com
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 36
- Skráði sig: Fim 11. Ágú 2011 23:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Crysis 2
kjarribesti skrifaði:átt að hafa sync off
Fæ samt ekki hærra fps, hvað gerir sync annars?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1310
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
- Reputation: 7
- Staðsetning: <?php
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Crysis 2
binni93 skrifaði:kjarribesti skrifaði:átt að hafa sync off
Fæ samt ekki hærra fps, hvað gerir sync annars?
V-Sync læsir FPS svo það fari ekki yfir Refresh rateið á skjánum (60Hz = 60 FPS)
ef það fer yfir refresh rate skjásinns þá getur þú fengið svokallað tearing, myndast línur á skjánum þegar mikil hreyfing er.
A Magnificent Beast of PC Master Race
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 36
- Skráði sig: Fim 11. Ágú 2011 23:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Crysis 2
viddi skrifaði:binni93 skrifaði:kjarribesti skrifaði:átt að hafa sync off
Fæ samt ekki hærra fps, hvað gerir sync annars?
V-Sync læsir FPS svo það fari ekki yfir Refresh rateið á skjánum (60Hz = 60 FPS)
ef það fer yfir refresh rate skjásinns þá getur þú fengið svokallað tearing, myndast línur á skjánum þegar mikil hreyfing er.
Vinur minn er með hd 5770 1gb kort og 60hz skjá (19tommu widescreen) með V-sync með 70 stable, hann veit ekki afhverju reyndar.
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Crysis 2
binni93 skrifaði:viddi skrifaði:binni93 skrifaði:kjarribesti skrifaði:átt að hafa sync off
Fæ samt ekki hærra fps, hvað gerir sync annars?
V-Sync læsir FPS svo það fari ekki yfir Refresh rateið á skjánum (60Hz = 60 FPS)
ef það fer yfir refresh rate skjásinns þá getur þú fengið svokallað tearing, myndast línur á skjánum þegar mikil hreyfing er.
Vinur minn er með hd 5770 1gb kort og 60hz skjá (19tommu widescreen) með V-sync með 70 stable, hann veit ekki afhverju reyndar.
er þá skjárinn hans ekki 70-75Hz ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 36
- Skráði sig: Fim 11. Ágú 2011 23:37
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Crysis 2
Tók sync af en er samt með flakka á milli 49 - 60 fps.... gæti verið að tölvan sé eitthvað gölluð? hélt að ég ætti að ná meira fps með þessu specci.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1859
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 218
- Staða: Ótengdur
Re: Crysis 2
binni93 skrifaði:Tók sync af en er samt með flakka á milli 49 - 60 fps.... gæti verið að tölvan sé eitthvað gölluð? hélt að ég ætti að ná meira fps með þessu specci.
nei, þetta er mjög gott framerate
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Crysis 2
Ferð ekki yfir 60-63 fps vegna þess að leikurinn er console port. Sama á við leiki eins og t.d. Homefront
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m