Síða 1 af 1

Besti örgjörvinn fyrir 30k?

Sent: Fös 12. Ágú 2011 19:09
af seizure
Vil helst ekkert vera að byrja einhver fanboy rifrildi en svona í núinu fyrir um 30k hvað væri besti örgjörvin sem ég gæti fengið, svona best value. Sá að amd er með hexcore undir 30k og maður hugsar bara að 6 eru meira en 4 (reiknaði það sjálfur) eða væri meira value að fá sér intel á sama verði?
Ætla ekkert að overclocka og vill bara örgjörva sem getur lifað lengi því ég á ekki eftir að uppfæra móðurborð og örgjörva í langan tíma.

Re: Besti örgjörvinn fyrir 30k?

Sent: Fös 12. Ágú 2011 19:14
af MatroX
2500k er best örrinn fyrir 30k

Re: Besti örgjörvinn fyrir 30k?

Sent: Fös 12. Ágú 2011 19:20
af nonesenze
MatroX skrifaði:2500k er best örgjörvinn fyrir 30k


x2

by far besti fyrir 30k

Re: Besti örgjörvinn fyrir 30k?

Sent: Fös 12. Ágú 2011 19:22
af mercury
x3. jarðar flest alla ef ekki alla i7 1st gen. veit það á við um alla nema hugsanlega 980x og 990x. ekki kannað það.

Re: Besti örgjörvinn fyrir 30k?

Sent: Sun 14. Ágú 2011 01:10
af ViktorS
i5 2500k étur þessa AMD hexacore ;)