Uppfærsla á öllu!


Höfundur
seizure
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 23. Feb 2003 02:40
Reputation: 0
Staðsetning: Hér
Staða: Ótengdur

Uppfærsla á öllu!

Pósturaf seizure » Þri 09. Ágú 2011 21:53

Sælir vaktarar, ég hef nú ekki verið mikið inni í hardware umræðunni síðustu misseri, ég hjálpaði bróður mínum að setja upp tölvu í fyrra og fékk hjálp hér þá og núna er komið að mér að uppfæra með nýjum hlutum en ekki gömlum pörtum sem ég fæ.

*EDIT*

Vil benda á að ég ætla að hafa 2 skjái og þetta verður aðallega notað sem leikjatölva og bara við venjulega vinnslu, kannski smá vídeó gjörning. Einnig ætla ég að taka annað skjákort í sli/crossfire þegar skjákortið kostar mun minna, kannski 1-2 ár þangaðtil ég kaupi kort #2 og þá örugglega notað.
Jæja! hef verið að velta mér uppúr þessu núna alveg vel lengi, skoðað vel uppfærslu þræðina og fengið hjálp á öðrum þráðum, svo hérna er það sem ég er kominn með hingaðtil:

Kassi & Aflgjafi: Ok ég er ennþá ekki viss í minni sök hér og væri virkilega til í smá hjálp með val á þessu.

Móðurborð: OK, again, allsekki viss hvað ég á að gera en er með eitt til að velja um allavega: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7417

Örgjörvi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1976 - Hérna er ég nokkuð viss, ætla að fara úr amd/ati yfir í intel/geforce uppá djókið.

Örgjörva vifta: http://buy.is/product.php?id_product=1140 - 13.990 - Sá flesta gera þetta og ég vil vera eins og cool krakkarnir

Minni: http://kisildalur.is/?p=2&id=1726 - heyrði að þessi minni væru góð með 2500k örgjörvanum, og er þá 8gb alveg nóg? ekkert að vera með 12-16?

Skjákort: Aftur ekki viss, langar alveg svakalega að höggva af mér handleggin og fá mér 570 en þá er spurningin hvaða 570 kort væri best að fá sér. Og síðan er spurningin hvort þessi 20k sem 570 er dýrar en 560 er þess virði.

Harður diskur: Ekki viss um þessi ssd diska en ég ætla að fá mér einn með svona 1tb venjulegum disk. Endilega látið mig vita hvernig ég á að snúa mér að ssd disknum og hver væri bestur fyrir mig, held að 60gb sé nóg en allar athugasemdir velkomnar.

Hljóðkort: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1575 - Var að pæla í þessu en er ekki viss hvort þetta er besta fyrir value fyrir leikina, en ég held það mun vera gott.

DvD: http://www.att.is/product_info.php?products_id=3954 - afþví ég þarf að installa drivers n stuff

Annað:

Skjáir: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1760 - x2 á reyndar eftir að skoða þetta betur in person en finnst þetta líta betur út en 2 24" benq.

Lyklaborð: gott gaming lyklaborð anyone?

Mús: http://buy.is/product.php?id_product=9207753 - Looks AWESOME :P verð bara að fá mér hana, hef skoðað video um hana og ég vil eignast þennan grip.

Heyrnartól: http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _SH_PC_330


Mínar hugsanir so far. Endilega gefið mér comments þar sem ég er nú kominn með aðeins betra útlit á það sem ég vil og því ætti að vera auðveldara að hjálpa mér.


_______________________________________


Höfundur
seizure
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 23. Feb 2003 02:40
Reputation: 0
Staðsetning: Hér
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á öllu!

Pósturaf seizure » Mán 15. Ágú 2011 13:24

Ætla að bumpa þetta þar sem ég er búinn að endurgera þráðinn eiginlega, kominn með mun meira til að vinna úr, endilega hjálpið mér elsku vaktarar [-o<


_______________________________________


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á öllu!

Pósturaf HelgzeN » Mán 15. Ágú 2011 13:28

myndi fá mér annað móðurborð,

Svo með skjákort, þá myndi ég fara í Gtx 480 hjá Matrox, þar sem það er á svipuðu verði og 570.

Svo eitthvað flott Lyklaborð Razer eru með nokkur, einnig Logitech, svo geturu skoðað hjá kísildal A4Tech X7 lyklaborðin þeirra, þau er góð og ódýr.


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á öllu!

Pósturaf DaRKSTaR » Mán 15. Ágú 2011 13:58

kisidalur er með asrock z68 extreme4 borð á 36900 þetta borð fær mjög góða dóma

gigabyte z68x ud4 borðið er að fá góða dóma kostar 39900 í tölvutek
já og svo er það evga p67 ftw borðið sem kemur mjög vel út en það er á ca 45 þús

matrox á kannski einhver 480gtx kort eftir gæti gripið eitt af honum
hefði keypt af honum bæði kortin ef kella hefði ekki verið búin að króa mig af inn í horni með auglýsingu af íbúð


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


KristinnK
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 95
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á öllu!

Pósturaf KristinnK » Mán 15. Ágú 2011 19:04

Ég mæli með að þú fáir þér GTX 560 Ti. Þótt GTX 570 sé 25% öflugra, þá er það 49% dýrara. GTX 560 Ti er besta "bang for buck" kortið á Íslandi í dag.

Varðandi GTX 480, þá er alls óvíst að ef keypt er eitt notað núna, að annað finnist endilega þegar öðru skal bæta við. Þar að auki virðist OP ætla að kaupa allt nýtt, ekki notað.

Svo held ég að mesta vitið sé í 120/128 GB SSD. 60/64 GB fyllist fljótt bara af stýrikerfi og nokkrum forritum eða leikjum. Þú verður líka að taka til greina að þótt Windows 7 + nokkrir leikir dagsins í dag komast fyrir, þá mun næsta Windows taka enn meira pláss, svo maður tali ekki um leikina. Battlefield 3 á t.d. að taka 15 GB einn og sér.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580


Höfundur
seizure
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Sun 23. Feb 2003 02:40
Reputation: 0
Staðsetning: Hér
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla á öllu!

Pósturaf seizure » Mið 17. Ágú 2011 01:17

Hef verið að hugsa með þetta nýja dót hjá buy.is að panta bara af newegg þar sem ég er að fá mér alveg nýjan turn hvort það væri ekki bara best, væri hægt að fá bestu týpurnar af skjákortunum og svona... bara spurning hvernig verðið lendir, ætla að skoða þetta aðeins og þá breytist þetta örugglega mikið.


_______________________________________