Síða 1 af 1

Gigabyte G1 Sniper 2

Sent: Mán 08. Ágú 2011 02:27
af DaRKSTaR
þetta borð er að koma út á næstu dögum

http://www.gigabyte.com/microsite/259/index.html

verð að segja að mér dauðlángar í eitt :P

Re: Gigabyte G1 Sniper 2

Sent: Mán 08. Ágú 2011 03:11
af mercury
verður spennandi að sjá verðmiðann á þessu.

Re: Gigabyte G1 Sniper 2

Sent: Þri 09. Ágú 2011 16:26
af DaRKSTaR
giska á að borðið verði á 500 dollara.. þetta er jú hlaðið fídusum og það sem hrífur mig mest er ivy bridge support og pci 3.0 þannig þannig að maður getur uppfært þetta í framtíðinni.

er að bíða eftir að borðið komi í sölu svo ég geti keypt eitt
giska á 70-80 þús kall muni þetta kosta hingað komið en ég ætla að láta mig hafa það

Re: Gigabyte G1 Sniper 2

Sent: Þri 09. Ágú 2011 16:29
af mercury
flest öll gigabyte 1155 borðin eru nú þegar komin með ivy bridge bios update. een pci-e 3.0 er flott stökk upp á við og já haugur af flottum fídusum þarna.

Re: Gigabyte G1 Sniper 2

Sent: Þri 09. Ágú 2011 16:45
af TraustiSig
Sjúkt borð. :evillaugh

Re: Gigabyte G1 Sniper 2

Sent: Þri 09. Ágú 2011 17:00
af mercury
samt feitur galli að aðeins eitt skjákort runni @ 16x pci-e og þegar þú bætir öðru við dettur það í 8x sem er svosem í lagi í framtíðinni fyrir pci-e 3.0 þar sem það er 2x hraðara en 2.0

Re: Gigabyte G1 Sniper 2

Sent: Þri 09. Ágú 2011 17:50
af vesley
mercury skrifaði:samt feitur galli að aðeins eitt skjákort runni @ 16x pci-e og þegar þú bætir öðru við dettur það í 8x sem er svosem í lagi í framtíðinni fyrir pci-e 3.0 þar sem það er 2x hraðara en 2.0



pci-e 3.0 er nú ekkert stórt stökk miðað við að skjákortin eru langt frá því að nota alla tíðnina í pci-e 2.0 (x16) Performance munurinn í 8x og 16x er meira að segja svo lítill að þú tekur ekki eftir honum.

Re: Gigabyte G1 Sniper 2

Sent: Þri 09. Ágú 2011 17:52
af mercury
vesley skrifaði:
mercury skrifaði:samt feitur galli að aðeins eitt skjákort runni @ 16x pci-e og þegar þú bætir öðru við dettur það í 8x sem er svosem í lagi í framtíðinni fyrir pci-e 3.0 þar sem það er 2x hraðara en 2.0



pci-e 3.0 er nú ekkert stórt stökk miðað við að skjákortin eru langt frá því að nota alla tíðnina í pci-e 2.0 (x16) Performance munurinn í 8x og 16x er meira að segja svo lítill að þú tekur ekki eftir honum.

ennþá.

Re: Gigabyte G1 Sniper 2

Sent: Fös 12. Ágú 2011 01:24
af DaRKSTaR

Re: Gigabyte G1 Sniper 2

Sent: Sun 14. Ágú 2011 02:45
af jakub

Re: Gigabyte G1 Sniper 2

Sent: Mán 15. Ágú 2011 15:47
af DaRKSTaR
jakub skrifaði:Hér opnar Linus boxið.


búinn að skoða þetta framm og til baka og lesa allt sem hægt er að lesa um þetta borð endaði með að ég stóðst ekki freistinguna og keypti það
fékk það á um 90 þús.. verð kominn með það í hendur um mánaðarmótin

Re: Gigabyte G1 Sniper 2

Sent: Mán 15. Ágú 2011 15:53
af MatroX
DaRKSTaR skrifaði:
jakub skrifaði:Hér opnar Linus boxið.


búinn að skoða þetta framm og til baka og lesa allt sem hægt er að lesa um þetta borð endaði með að ég stóðst ekki freistinguna og keypti það
fékk það á um 90 þús.. verð kominn með það í hendur um mánaðarmótin

90þús fyrir þetta? í alvöru. ekki einusinni 3way sli......

Re: Gigabyte G1 Sniper 2

Sent: Mán 15. Ágú 2011 16:02
af Ulli
MatroX skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:
jakub skrifaði:Hér opnar Linus boxið.


búinn að skoða þetta framm og til baka og lesa allt sem hægt er að lesa um þetta borð endaði með að ég stóðst ekki freistinguna og keypti það
fékk það á um 90 þús.. verð kominn með það í hendur um mánaðarmótin

90þús fyrir þetta? í alvöru. ekki einusinni 3way sli......



http://www.gigabyte.com/microsite/259/i ... tures.html

say what??

Re: Gigabyte G1 Sniper 2

Sent: Mán 15. Ágú 2011 16:15
af MatroX
Ulli skrifaði:
MatroX skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:
jakub skrifaði:Hér opnar Linus boxið.


búinn að skoða þetta framm og til baka og lesa allt sem hægt er að lesa um þetta borð endaði með að ég stóðst ekki freistinguna og keypti það
fékk það á um 90 þús.. verð kominn með það í hendur um mánaðarmótin

90þús fyrir þetta? í alvöru. ekki einusinni 3way sli......



http://www.gigabyte.com/microsite/259/i ... tures.html

say what??

þetta var bara smá kaldhæðni hehe. þetta er geðveikt borð

Re: Gigabyte G1 Sniper 2

Sent: Mán 15. Ágú 2011 16:25
af DaRKSTaR
MatroX skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:
jakub skrifaði:Hér opnar Linus boxið.


búinn að skoða þetta framm og til baka og lesa allt sem hægt er að lesa um þetta borð endaði með að ég stóðst ekki freistinguna og keypti það
fékk það á um 90 þús.. verð kominn með það í hendur um mánaðarmótin

90þús fyrir þetta? í alvöru. ekki einusinni 3way sli......


tja er ekki 2x 580gtx algjört overkill í 1920x1080 upplausn?
ég ætla að keyra þetta á einu gigabyte gtx580 soc korti hjá mér með möguleika á max 1 korti í viðbót.. ætla ekki að alveg að missa mig í eiðslunni sko :P

Re: Gigabyte G1 Sniper 2

Sent: Mán 15. Ágú 2011 16:59
af Tiger
Ulli skrifaði:
MatroX skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:
jakub skrifaði:Hér opnar Linus boxið.


búinn að skoða þetta framm og til baka og lesa allt sem hægt er að lesa um þetta borð endaði með að ég stóðst ekki freistinguna og keypti það
fékk það á um 90 þús.. verð kominn með það í hendur um mánaðarmótin

90þús fyrir þetta? í alvöru. ekki einusinni 3way sli......



http://www.gigabyte.com/microsite/259/i ... tures.html

say what??


Þetta borð styður ekki 3way SLI, enda stendur í smáaletrinu *See individual board specifications for graphics support configurations.

1 x PCI Express x16 slot, running at x16 (PCIEX16)
* For optimum performance, if only one PCI Express graphics card is to be installed, be sure to install it in the PCIEX16 slot.
1 x PCI Express x16 slot, running at x8 (PCIEX8)
* The PCIEX8 slot shares bandwidth with the PCIEX16 slot. When the PCIEX8 slot is populated, the PCIEX16 slot will operate at up to x8 mode.
2 x PCI Express x1 slots
(All PCI Express slots conform to PCI Express 2.0 standard.)
2 x PCI slots


Semsagt, bara 2x pci express x16 raufar (þessar skærgrænu).

Re: Gigabyte G1 Sniper 2

Sent: Mán 15. Ágú 2011 17:19
af SolidFeather
Kv. First world problems

Re: Gigabyte G1 Sniper 2

Sent: Mán 15. Ágú 2011 18:13
af Ulli
SolidFeather skrifaði:Kv. First world problems



Who gives a shite?

Re: Gigabyte G1 Sniper 2

Sent: Mán 15. Ágú 2011 19:21
af gardar
Mynd

Guð minn góður hvað þetta er hallærislegt :lol:

Re: Gigabyte G1 Sniper 2

Sent: Mán 15. Ágú 2011 19:24
af worghal
gardar skrifaði:Mynd

Guð minn góður hvað þetta er hallærislegt :lol:

og svo bara G.skill sniper minni á þetta og hernaðurinn er kominn :lol: