Síða 1 af 2
Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 17:55
af hafdal666
keypti mér þessa uppfærslu áðan
http://www.computer.is/vorur/5181/ og eignið þetta power supply
http://www.computer.is/vorur/6155/ þegar ég reyni svo að kveikja á tölvunni kveiknar í svona eina sec svo drepst á henni. var að pæla getur verið að það sé power supply sem gengur ekki með þessu . það er með 20/24 pin enn svo á móðurborðinu er líka fyrir 8 pinna. stendur í manual fyrir borðið að maður þurfi að hafa í því annars verður hún óstöðug eða álíka power supply sem ég fékk er ekki með svona 8 pinna dót . eða er eithvað annað að þekki þetta ekki mikið hjálp!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 18:12
af ScareCrow
Það er tengi vinstra megin við örgjörvan sem er 4pinna, er það tengt rétt í? Ég feilaði í því og gerðist nákvæmlega sama.
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 18:32
af hafdal666
ertu að meina tengið fyrir örgjafaviftuna það er alla vega eina 4 pinna sem ég finn og það er rétt í
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 18:34
af AncientGod
Hann er að tala um það, ertu búin að prófa að elta allar snúrur og skoða hvort þær séu vel fastar ?
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 18:38
af Kristján
hafdal666 skrifaði:ertu að meina tengið fyrir örgjafaviftuna það er alla vega eina 4 pinna sem ég finn og það er rétt í
nei það er yfirleitt vinstra meginn (nær bakinu á kassanum) þar er 4-6-8 pin tengi , fer eftir hversu rosalegt moboið er.
athugaðu hvort þú sért buinn að tengja það eða hvort það snýr vitlaus eða eitthvað.
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 18:51
af hafdal666
sko þar er 8 pinna tengi enn eins og lýsti í lýsingunni er ekki neitt 8 pinna frá power supply bara 4 og 6
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 18:54
af MatroX
hafdal666 skrifaði:sko þar er 8 pinna tengi enn eins og lýsti í lýsingunni er ekki neitt 8 pinna frá power supply bara 4 og 6
byrjaðu á því að prufa þetta:
þetta ætti að virka en fyrir lengri tíma þarftu þetta
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 18:55
af AncientGod
Hann er að spurja hvort það er tengt í þetta tengi hér.
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 18:56
af hafdal666
reyndi þetta einmitt virkaði ekki
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 19:44
af hafdal666
hvar er hægt að verða sér úti um svona snúru á sunnudegi um versló
?
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 19:45
af AncientGod
engri búð en þú getur kannski verið það heppin að eithverj væri til að selja þér svona.
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 19:49
af MatroX
AncientGod skrifaði:engri búð en þú getur kannski verið það heppin að eithverj væri til að selja þér svona.
jú ekki fullyrða alltaf svona.
þú færð þetta í íhlutum og radíóvík eða hvað sem þetta heitir.
í versta falli gætiru búið til svona.
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 19:53
af AncientGod
radíóvík hvað er það ? en það sem ég reyndi að meina engri tölvuverslun þar sem allt er lokað minni mig og há það er hægt að búa þetta til en öruglega nokkuð erfitt.
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 20:05
af hafdal666
er samt eðlilegt núna kveiknar ekkert á henni enn ef ég ýti á 20/24 tengið þá kveiknar á í eina sek
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 20:05
af MatroX
hafdal666 skrifaði:er samt eðlilegt núna kveiknar ekkert á henni enn ef ég ýti á 20/24 tengið þá kveiknar á í eina sek
ertu búinn að taka tengið úr sambandi og setja það aftur í samband?
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 20:24
af hafdal666
MatroX skrifaði:hafdal666 skrifaði:er samt eðlilegt núna kveiknar ekkert á henni enn ef ég ýti á 20/24 tengið þá kveiknar á í eina sek
ertu búinn að taka tengið úr sambandi og setja það aftur í samband?
já núna virðist starrt takkinn alveg dauður kemur bara viðbragð þegar ég ýti á 20/24 tengið
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 20:40
af mundivalur
Kanski gallaður aflgjafi
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 20:50
af worghal
geturu ekki tekið myndir af innviðinu og sýnt okkur hvernig allt er tengt ?
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 21:07
af hafdal666
þetta lagaðist losaði eina skrúfu á móðurborðinu sem mér fannst of hert þá hrökk hún í gang magnað takk fyrir hjálpina
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 21:08
af MatroX
hafdal666 skrifaði:þetta lagaðist losaði eina skrúfu á móðurborðinu sem mér fannst of hert þá hrökk hún í gang magnað takk fyrir hjálpina
verði þér að góðu
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 22:46
af nonesenze
ein skrúfa of hert í móðurborði?... seriously?
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 22:58
af hagur
nonesenze skrifaði:ein skrúfa of hert í móðurborði?... seriously?
Hefur leitt út í kassann, þá kviknar ekki á tölvunni.
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 23:15
af nonesenze
ok hef bara heyrt um svoleiðis í gömlu járn kössunum, ekki ál/blik kössum sem flestir eru úr í dag
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 23:16
af AncientGod
Kannski er hann með járn kassa ?!
Re: Kveikir ekki á sér eftir uppfærslu
Sent: Lau 30. Júl 2011 23:22
af nonesenze
það gæti hugsanlega verið, en þá er hann frá pentium I 66mhz eða eitthvað, en samt spurning .. leiðir blik? held ekki samt ekki viss