Síða 1 af 2

Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Sent: Mið 20. Júl 2011 16:48
af Sigurthor_IS
Góðan daginn.
Núna undanfarið hef ég verið að surfa netið í leit að einhverjarum turni sem ég væri til í að kaupa en ég hef ekki fundið hana en.

Svo mig langaði að biðja ykkur um að setja saman turn fyrir mig, turninn mun vera notuð í leiki og má kosta í mestalagi 230 þús með stýrikerfi (W7 64-bit).
Ég vill helst kaupa þetta úr búð hérna á Íslandi en skoða allt.

Takk takk

Sigurþór.

Re: Hugmyndir um kaup á leikjatölvu.

Sent: Mið 20. Júl 2011 16:52
af Eiiki
Vantar þig bara turn eða ætlaru að fá þér skjá og mús og lyklaborð líka? Hvað með heyrnatól og allt það?

Re: Hugmyndir um kaup á leikjatölvu.

Sent: Mið 20. Júl 2011 16:55
af Sigurthor_IS
Já, mig vantar bara turninn.

Re: Hugmyndir um kaup á leikjatölvu.

Sent: Mið 20. Júl 2011 16:57
af HelgzeN
myndi taka eitthvað í þessum dúr nema 2600k,
og kannski gtx 570
bæta svo við ssd disk seinna.

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturn.

Sent: Mið 20. Júl 2011 17:07
af Eiiki
Þetta er nokkuð solid pakki, samt spurning hvort þú vildir kaupa ódýrari SSD og ódýrara skjákort og fá þér í staðin i7 2600K örgjörvann í staðinn fyrir i5 2500K. Munurinn yrði að ég held aldrei svo gríðarlegur ef þú biður einhvern færann um að overclocka i5 upp í einhver 4 - 4.5 GHz.
Mynd

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturn.

Sent: Mið 20. Júl 2011 17:23
af MatroX
Eiiki skrifaði:Þetta er nokkuð solid pakki, samt spurning hvort þú vildir kaupa ódýrari SSD og ódýrara skjákort og fá þér í staðin i7 2600K örgjörvann í staðinn fyrir i5 2500K. Munurinn yrði að ég held aldrei svo gríðarlegur ef þú biður einhvern færann um að overclocka i5 upp í einhver 4 - 4.5 GHz.
Mynd

x2 þessi pakki er solid

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturn.

Sent: Mið 20. Júl 2011 18:16
af HelgzeN
MatroX skrifaði:
Eiiki skrifaði:Þetta er nokkuð solid pakki, samt spurning hvort þú vildir kaupa ódýrari SSD og ódýrara skjákort og fá þér í staðin i7 2600K örgjörvann í staðinn fyrir i5 2500K. Munurinn yrði að ég held aldrei svo gríðarlegur ef þú biður einhvern færann um að overclocka i5 upp í einhver 4 - 4.5 GHz.
Mynd

x2 þessi pakki er solid

samt sko
í mestalagi 230 þús með stýrikerfi (W7 64-bit).

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturn.

Sent: Mið 20. Júl 2011 20:02
af Sigurthor_IS
Finnst ykkur SSD diskur alveg nauðsynilegur eða væri hægt að sleppa honum ?

Annars sá ég þann kost að skipta SSD disknum út fyrir Seagate 1TB disk á 9990kr svo ég gæti skellt inn stýrikerfi fyrir þann pening sem ég var að pæla í að borga fyrir gripinn.

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturn.

Sent: Mið 20. Júl 2011 20:04
af ViktorS
Sigurthor_IS skrifaði:Finnst ykkur SSD diskur alveg nauðsynilegur eða væri hægt að sleppa honum ?

Annars sá ég þann kost að skipta SSD disknum út fyrir Seagate 1TB disk á 9990kr svo ég gæti skellt inn stýrikerfi fyrir þann pening sem ég var að pæla í að borga fyrir gripinn.

SSD er alls ekki nauðsynlegur í leikjum, alveg óþarfi samt að setja eVGA P67 FTW, alveg hægt að redda sér á ódýrara borði.

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturn.

Sent: Fim 21. Júl 2011 14:24
af Sigurthor_IS
Þá held ég að ég sé búinn að ákveða mig :)
Þetta ætti allt að passa saman, er það ekki ?
Mynd

Ein spurning, get ég notað 3x DDR3 með Sandy Bridge ?

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturn.

Sent: Fim 21. Júl 2011 15:28
af ViktorS
Sigurthor_IS skrifaði:Þá held ég að ég sé búinn að ákveða mig :)
Þetta ætti allt að passa saman, er það ekki ?
http://i53.tinypic.com/16acxlh.png

Ein spurning, get ég notað 3x DDR3 með Sandy Bridge ?

Rétt, en Sandy Bridge styður dual channel, ekki triple channel.

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Sent: Fös 22. Júl 2011 16:39
af braudrist
Frekar solid pakki hjá Eika þannig að ég segi x3

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Sent: Fös 22. Júl 2011 16:45
af FriðrikH
Ég mundi frekar mæla með að reyna að spara við þig á einhverjum stöðum til að geta fengið SSD, þarftu 900W aflgjafa?

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturn.

Sent: Fös 22. Júl 2011 18:53
af mundivalur
Sigurthor_IS skrifaði:Finnst ykkur SSD diskur alveg nauðsynilegur eða væri hægt að sleppa honum ?

Annars sá ég þann kost að skipta SSD disknum út fyrir Seagate 1TB disk á 9990kr svo ég gæti skellt inn stýrikerfi fyrir þann pening sem ég var að pæla í að borga fyrir gripinn.

SSD er nauðsýn,annars finnur þú lítinn mun á Windows,það verður allt bíg bæng svæng wroooom :megasmile

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Sent: Sun 24. Júl 2011 22:05
af Sigurthor_IS
braudrist skrifaði:Frekar solid pakki hjá Eika þannig að ég segi x3

Já, ég neita því ekki. En þar sem vantar stýrikerfi í pakkan og það að þetta er af buy.is svo að ég þyrfti að setja þetta allt saman sjálfur sem ég vill helst losna við.

FriðrikH skrifaði:Ég mundi frekar mæla með að reyna að spara við þig á einhverjum stöðum til að geta fengið SSD, þarftu 900W aflgjafa?

Ég efast um að ég þurfi hann núna en ég býst við að ég muni uppfæra tölvuna svo það yrði fínt að eiga nógu góðan aflgjafa þegar að því kemur.

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Sent: Sun 24. Júl 2011 22:09
af SolidFeather
Kaupa stýrikerfi?

Mynd

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Sent: Sun 24. Júl 2011 22:24
af Sigurthor_IS
En ef ég myndi nú setja tölvuna sjálfur saman, yrði það eitthvað mál og eru einhverjar góðar leiðbeiningar með myndum eða bara myndband sem ég gæti nú fara svona nokkurveginn eftir þar sem þetta yrði þá í fyrsta skipti sem ég væri að setja svona grip saman ?
og síðan þegar ég er búinn að setja þetta saman þyrfti ég þá ekki að fara stilla þetta eitthvað eða gæti ég bara pluggað þessu öllu saman sett stýrikerfi í hana og hún yrði bara tilbúin til notkunar ?

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Sent: Sun 24. Júl 2011 22:42
af Eiiki
SolidFeather skrifaði:Kaupa stýrikerfi?

http://files.sharenator.com/fuck_that_s ... 76-580.jpg

hahahaha luuuuv men

ViktorS skrifaði:
Sigurthor_IS skrifaði:Finnst ykkur SSD diskur alveg nauðsynilegur eða væri hægt að sleppa honum ?

Annars sá ég þann kost að skipta SSD disknum út fyrir Seagate 1TB disk á 9990kr svo ég gæti skellt inn stýrikerfi fyrir þann pening sem ég var að pæla í að borga fyrir gripinn.

SSD er alls ekki nauðsynlegur í leikjum, alveg óþarfi samt að setja eVGA P67 FTW, alveg hægt að redda sér á ódýrara borði.

Það er alver laukrétt hjá þér viktor, það er auðveldlega hægt að redda sér ódýrara borði. En allir færustu gúrúar myndu örugglega mótmæla þér í þessu, P67 FTW borðið býður bara uppá svo miklu meira en flest önnur SB borð, það hefur mikla overclocking möguleika og er svolítið bang for the buck.
Ef það væri eitthvað sem ég myndi vilja breyta í þessum pakka hjá mér væri það skjákortið, myndi kannski fá mér GTX 560Ti og henda svo seinna upp í SLI.

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Sent: Mán 25. Júl 2011 19:58
af ViktorS
Eiiki skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Kaupa stýrikerfi?

http://files.sharenator.com/fuck_that_s ... 76-580.jpg

hahahaha luuuuv men

ViktorS skrifaði:
Sigurthor_IS skrifaði:Finnst ykkur SSD diskur alveg nauðsynilegur eða væri hægt að sleppa honum ?

Annars sá ég þann kost að skipta SSD disknum út fyrir Seagate 1TB disk á 9990kr svo ég gæti skellt inn stýrikerfi fyrir þann pening sem ég var að pæla í að borga fyrir gripinn.

SSD er alls ekki nauðsynlegur í leikjum, alveg óþarfi samt að setja eVGA P67 FTW, alveg hægt að redda sér á ódýrara borði.

Það er alver laukrétt hjá þér viktor, það er auðveldlega hægt að redda sér ódýrara borði. En allir færustu gúrúar myndu örugglega mótmæla þér í þessu, P67 FTW borðið býður bara uppá svo miklu meira en flest önnur SB borð, það hefur mikla overclocking möguleika og er svolítið bang for the buck.
Ef það væri eitthvað sem ég myndi vilja breyta í þessum pakka hjá mér væri það skjákortið, myndi kannski fá mér GTX 560Ti og henda svo seinna upp í SLI.

Já náttúrulega topp móðurborð, en ef hann ætlar að spara einhversstaðar, þá held ég að þetta sé einn af þeim stöðum ef hann ætlar ekki að overclocka.

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Sent: Mán 25. Júl 2011 20:22
af hjalti8
Eiiki skrifaði:Það er alver laukrétt hjá þér viktor, það er auðveldlega hægt að redda sér ódýrara borði. En allir færustu gúrúar myndu örugglega mótmæla þér í þessu, P67 FTW borðið býður bara uppá svo miklu meira en flest önnur SB borð, það hefur mikla overclocking möguleika og er svolítið bang for the buck.



nú býður það uppá eitthvað meira en óþarflega margar pci-e raufar miðað við P8P67 PRO borðið??

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Sent: Mán 25. Júl 2011 20:25
af Eiiki
ViktorS skrifaði:Já náttúrulega topp móðurborð, en ef hann ætlar að spara einhversstaðar, þá held ég að þetta sé einn af þeim stöðum ef hann ætlar ekki að overclocka.

Afhverju í fjandanum ætti hann ekki að overclocka ef hann er með budget upp á 230 þúsund? Það getur aukið performance svo mikið að ég held þú sért ekki alveg að átta þig á því kútur


hjalti8 skrifaði:
Eiiki skrifaði:Það er alver laukrétt hjá þér viktor, það er auðveldlega hægt að redda sér ódýrara borði. En allir færustu gúrúar myndu örugglega mótmæla þér í þessu, P67 FTW borðið býður bara uppá svo miklu meira en flest önnur SB borð, það hefur mikla overclocking möguleika og er svolítið bang for the buck.


nú býður það uppá eitthvað meira en óþarflega margar pci-e raufar miðað við P8P67 PRO borðið??

Þetta eru ekki óþarflega margar PCI express raufar. Segjum að ef þú ert í þungri mynd- eða hljóðvinnslu eða ert harður tölvuleikjaspilari þá viltu hafa þann mögulega að geta haft 2 skjákort plögguð saman, mögulega hljóðkort, þráðlaust netkort, raid controller og fl. Þetta móðurborð er svolítið fyrir þá kröfuhörðu og veit ég að ég myndi klárlega fá mér það ef að ég hefði 230k til að splæsa í nýja tölvu.

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturn.

Sent: Mán 25. Júl 2011 20:28
af Leetxor
Eiiki skrifaði:Þetta er nokkuð solid pakki, samt spurning hvort þú vildir kaupa ódýrari SSD og ódýrara skjákort og fá þér í staðin i7 2600K örgjörvann í staðinn fyrir i5 2500K. Munurinn yrði að ég held aldrei svo gríðarlegur ef þú biður einhvern færann um að overclocka i5 upp í einhver 4 - 4.5 GHz.
Mynd


Passar þetta móðurborð í CM690II? Þetta er E-ATx borð í Mid tower kassa. Finnst það frekar hæpið.

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturn.

Sent: Mán 25. Júl 2011 20:39
af Eiiki
Leetxor skrifaði:
Eiiki skrifaði:Þetta er nokkuð solid pakki, samt spurning hvort þú vildir kaupa ódýrari SSD og ódýrara skjákort og fá þér í staðin i7 2600K örgjörvann í staðinn fyrir i5 2500K. Munurinn yrði að ég held aldrei svo gríðarlegur ef þú biður einhvern færann um að overclocka i5 upp í einhver 4 - 4.5 GHz.
http://i54.tinypic.com/5pkf4o.png


Passar þetta móðurborð í CM690II? Þetta er E-ATx borð í Mid tower kassa. Finnst það frekar hæpið.

Það passar.

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Sent: Mán 25. Júl 2011 21:38
af ViktorS
Eiiki skrifaði:
ViktorS skrifaði:Já náttúrulega topp móðurborð, en ef hann ætlar að spara einhversstaðar, þá held ég að þetta sé einn af þeim stöðum ef hann ætlar ekki að overclocka.

Afhverju í fjandanum ætti hann ekki að overclocka ef hann er með budget upp á 230 þúsund? Það getur aukið performance svo mikið að ég held þú sért ekki alveg að átta þig á því kútur

Ég er að segja að ef hann ætlar ekki að overclocka þá er hægt að spara með móðurborðið, en ef hann ætlar að overclocka þá er þetta rétta borðið.

Re: Hugmyndir um kaup á leikjaturni.

Sent: Mán 25. Júl 2011 21:55
af MatroX
ef þú hefur aldrei unnið með Evga borð áður mæli ég ekki með því að þú hoppir og kaupir P67 FTW borðið.

þetta er ekki beint mjög user friendly borð þegar að það kemur að bios allavega þangað til að þeir laga hann.

myndi frekar taka eitthvað flott asus borð