Síða 1 af 1

Hvaða kæling fyrir AM2+

Sent: Fös 08. Júl 2011 21:05
af Halldór
Nýlega bilaði viftan fyrir örgjörvann minn og vantar mér að kaupa mér nýa viftu. Hvaða viftu á ég að fá mér? Þetta er AMD Phenom QuadCore 9600 2.3GHz og er ég að spá í að overclocka hann svolítið.

Re: hvaða kæling fyrir AM2+

Sent: Fös 08. Júl 2011 21:51
af Tómas E
Coolermaster hyper 212+ er mjög góð ef hún passar í kassann þinn, ég er með phenom 955 í 4ghz og hann fer ekki ofar en 46°

Re: Hvaða kæling fyrir AM2+

Sent: Mið 13. Júl 2011 14:33
af Halldór
bump