Kaup á nýrri tölvu


Höfundur
armann111
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 11. Maí 2011 15:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf armann111 » Mán 04. Júl 2011 19:01

Sælir vaktarar þá er sá tími kominn að mig vantar nýja tölvu. Verð á henni má helst ekki fara uppí 220k. Ég er að spá í þessu hérna http://buy.is/product.php?id_product=9208093 + stýrikerfi og http://buy.is/product.php?id_product=9202752. Ef þið eruð með einhverjar betri tillögur væri frábært að þið gætuð aðstoðað mig og sagt mér afhverju þetta er betra :) (Ég veit eiginlega ekkert um tölvur ;).


15 ára gutti.

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf mundivalur » Mán 04. Júl 2011 21:22

Það vantar betra skjákort,menn eru elska ekki 550 :sleezyjoe
og ssd http://buy.is/product.php?id_product=9208158
hefði viljað traustari aflgjafa :roll:




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1322
Staða: Tengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf Klemmi » Mán 04. Júl 2011 21:31

mundivalur skrifaði:hefði viljað traustari aflgjafa :roll:


Kaldhæðni? :o




ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf ViktorS » Mið 06. Júl 2011 19:38

mundivalur skrifaði:Það vantar betra skjákort,menn eru elska ekki 550 :sleezyjoe
og ssd http://buy.is/product.php?id_product=9208158
hefði viljað traustari aflgjafa :roll:

Ekkert að þessum aflgjafa.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1322
Staða: Tengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf Klemmi » Mið 06. Júl 2011 19:55

ViktorS skrifaði:
mundivalur skrifaði:Það vantar betra skjákort,menn eru elska ekki 550 :sleezyjoe
og ssd http://buy.is/product.php?id_product=9208158
hefði viljað traustari aflgjafa :roll:

Ekkert að þessum aflgjafa.


Neimm, ég veit ekki um traustari aflgjafa... ekkert selst jafn mikið og bilað jafn lítið og þessir hjá okkur :beer




Höfundur
armann111
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Mið 11. Maí 2011 15:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf armann111 » Fim 07. Júl 2011 00:07



15 ára gutti.

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf MatroX » Fim 07. Júl 2011 00:10

armann111 skrifaði:Sælir aftur
Ég fékk tilboð hjá tölvutek. Það er svona.
Móðurborð: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27817
Örgjörvi: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27493
Vinnsluminni: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23373
Harður Diskur: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27723
Turn: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23570
Skrifari: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27640
Skjákort: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27537
Aflgjafi: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23607
Stýrikerfi:http://www.tolvutek.is/product_uct_info.php?cPath=53_201&products_id=24765
+ SSD diskur : http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27929
Ef þið eruð með betri hugmydnir endilega látið mig vita :D


talaðu við klemma.
móðurborðið í þessum pakka er ekki upp á marga fiska sérstaklega þar sem 2500k er þarna.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1322
Staða: Tengdur

Re: Kaup á nýrri tölvu

Pósturaf Klemmi » Fim 07. Júl 2011 00:54

Set hér inn það sem ég sendi á Ármann eftir að hann spurði mig út í þetta í PM :)

Klemmi skrifaði:það eru nokkrir hlutir þarna sem ég myndi breyta:
Aflgjafinn.... hef það eftir starfsmanni hjá Tölvutek að Intertech aflgjafarnir séu að bila mikið, enda ódýrt og ómerkileg merki. Ég myndi frekar skoða vandaðan 650W aflgjafa á þessu verðbili, ert mun betur settur með góðan 650W aflgjafa heldur en ómerkilegan 750W.

Þetta móðurborð sem þeir benda á er í raun dulbúið H61 borð sem þýðir að þú getur ekkert overclockað á því, en samt setja þeir inn Intel Core i5-2500K örgjörva, ég held að sá sem setti þetta tilboð saman viti ekki alveg hvað hann er að gera Þú græðir ekkert á því að fara í K týpu af örgjörva ef þú ert á H61 móðurborði, þá ertu bara að eyða pening í ekki neitt.
Mæli með því að skoða eitthvað ódýrt P67 móðurborð, þá ertu tryggur með að geta yfirklukkað þetta slatta án mikilla vandræða. Ef þú telur að þú munir aldrei yfirklukka neitt, þá skaltu taka i5-2500 örgjörvann, ekki i5-2500K og spara þér pening.

Kassinn er fínn ef þú ert ekki að leita eftir hljóðlátri tölvu. Þessi er mjög opinn og hleypir því öllum hávaða útúr sér en á móti kemur að hann er með mjög gott loftflæði. Þú metur hvort skiptir þig meira máli

Vinnsluminnið, harði diskurinn og geisladrifið eru allt ágætis hlutir.

Ef þú ert að hugsa þetta sem leikjatölvu myndi ég splæsa 10þús krónum meira í skjákortið og fara í GTX570 í stað GTX560Ti, yfirleitt munar um 20-25% í afköstum í leikjum sbr. Tom's Hardware, þar sem ég býst við að þessi tölva sé já aðallega hugsuð sem leikjatölva að þá er 10þús krónur meira fyrir 20-25% afkasta mun á ekki há upphæð miðað við heildarverðið á tölvunni.

SSD diskurinn er mjög fínn en 60GB eru mjög fljót að fyllast, hvert GB skiptir máli þarna svo ég myndi taka t.d. Crucial M4 64GB disk á 3000kalli minna. Það munar eins og ég segi um hvert gígabyte á svona litlum diskum.