Síða 1 af 1

Uppfærsla

Sent: Sun 03. Júl 2011 21:17
af Tumi23
Sælt veri fólkið

Ég er hér að hjálpa honum félaga mínum við að uppfæra tölvuna sína eftir að hans tölva bilaði og vandinn við það er að tölvuþekking mín er nokkuð takmörkuð þannig að ég hér að fara setja lista yfir dót sem hann valdi
en ég er sjálfur ekki viss hvort að muni virka eðlilega saman eða ekki

Örgjörvi: AMD Athlon 64 3500+ (örgjörvin úr tölvunni sem bilaði)

Móðurborð: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27714 (væri gaman að vita hvort hægt er að hafa tvö skjákort á þessu)

Skjákort: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27635

Kassi: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23571

Aflgjafi: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27955

Vinnsluminni: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23374

Hann er ennþá með Harða diskinn, diskadrifið úr gömlu tölvunni það væri gott ef fólk gæti kannski mælt
með ódýrari eða betri pörtum líka hérna ef það nennir, og tek það fram að hann ætlar helst að spila tölvuleiki á þessari og er þess vegna að vonast til að geta spilað helstu leikina á tölvunni(peningur er ekki vandamál)í mjög
góðum gæðum(IL-2 STURMOVIK™: Cliffs of Dover)

Re: Uppfærsla

Sent: Sun 03. Júl 2011 21:21
af worghal
þú ert ekki að fara nota þennan örgjörfa í 1155 socket

Re: Uppfærsla

Sent: Sun 03. Júl 2011 21:25
af Plushy

Re: Uppfærsla

Sent: Sun 03. Júl 2011 22:17
af AncientGod
Þarna ef þú ætlar að fá þetta móðurborð þá þarftu annan örgjörva en ef þú vilt nota þennan örgjörva þá ættu 1 af þessum móðurborðum að virka.

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1365
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _ASR790GMH

Re: Uppfærsla

Sent: Sun 03. Júl 2011 23:00
af Tumi23
AncientGod skrifaði:Þarna ef þú ætlar að fá þetta móðurborð þá þarftu annan örgjörva en ef þú vilt nota þennan örgjörva þá ættu 1 af þessum móðurborðum að virka.

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1365
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _ASR790GMH


Takk fyrir hjálpina en hann hefur ákveðið að kaupa nýjan örgjörva, sem sagt þennan http://buy.is/product.php?id_product=9207797

Re: Uppfærsla

Sent: Sun 03. Júl 2011 23:34
af HelgzeN
NEI !! fáðu þér þennan http://buy.is/product.php?id_product=9207796 !¨!!

Re: Uppfærsla

Sent: Sun 03. Júl 2011 23:43
af AncientGod
HelgzeN skrifaði:NEI !! fáðu þér þennan http://buy.is/product.php?id_product=9207796 !¨!!
kannski er hann ekkert að fara að overclocka þannig hann þarf ekki 2600K.

Re: Uppfærsla

Sent: Mán 04. Júl 2011 00:10
af ViktorS
AncientGod skrifaði:
HelgzeN skrifaði:NEI !! fáðu þér þennan http://buy.is/product.php?id_product=9207796 !¨!!
kannski er hann ekkert að fara að overclocka þannig hann þarf ekki 2600K.

Þetta er 2500K ...

Re: Uppfærsla

Sent: Mán 04. Júl 2011 00:19
af AncientGod
ViktorS skrifaði:
AncientGod skrifaði:
HelgzeN skrifaði:NEI !! fáðu þér þennan http://buy.is/product.php?id_product=9207796 !¨!!
kannski er hann ekkert að fara að overclocka þannig hann þarf ekki 2600K.

Þetta er 2500K ...
ups ruglaðist á einum tölu staff en samt hann þar ekkkert "k" í enda þar sem það er bara til að overclocka eithvað svaka mikkið og ég giska að hann sé ekki að fara gera það, en hvernig örgjörva kælingu ætlar þú að fá þér ? og er gamli kassi ónýtur eða hvað ?

Re: Uppfærsla

Sent: Mán 04. Júl 2011 00:25
af worghal
mæli með að spara í tölvukassanum, fá þér cm 690 II eða ódýrann HAF og þá er hægt að eyða aðeins meira í betri örgjörfa.
svo mæli ég með dual channel minni en ekki triple channel eins og þú ert með listað þarna.

Re: Uppfærsla

Sent: Mán 04. Júl 2011 00:32
af nonesenze
intel SSD FTW... fáðu þér intel SSD og gott graphics kort... restin er bara auka

Re: Uppfærsla

Sent: Mán 04. Júl 2011 00:35
af AncientGod
nonesenze skrifaði:intel SSD FTW... fáðu þér intel SSD og gott graphics kort... restin er bara auka
restin auka ? ef þú ert með drasl örgjörva og super skjákort þá getur þú gert bottleneck sem er mjög slæmt, þú átt ekki að spara á aflgjafa og SSD hefur ekki forgang frékkar móðurborð, örgjörvi, vinnsluminni, aflgjafi svo kemur skjákort og SSD diskur...

Re: Uppfærsla

Sent: Mán 04. Júl 2011 17:14
af ViktorS
Held að það sé málið að fá sér i5 2500K og þá dual-channel vinnsluminni eins og 2x2GB eða 2x4GB og hafa þau 1,5v. Svo er hægt að spara aðeins og fá ódýrara GTX570.

Uppfærsla

Sent: Mán 04. Júl 2011 18:05
af Tumi23
Ég þakka fyrir hjálpina en er með tvær spurningar sem vonandi eitthver getur svarað fyrsta er sú að er eitthver leið til að vita hvort móðurborðið geti haft tvö skjákort hef aldrei full náð því og sú seinni er hvort að það er eitthvað varið í þetta móðurborð eða er mælt með eitthverju öðru móðurborði?

Re: Uppfærsla

Sent: Mán 04. Júl 2011 18:14
af AncientGod
Það móðurborð sem þú valdir efst upp í fyrsta commenti getur haft 2 skjákort.

Re: Uppfærsla

Sent: Mán 04. Júl 2011 20:11
af Tumi23
er eitthver leið til að vita hvort það er rétt magn af snúrum í aflgjafanum eða eitthvað í þá áttina eða semsagt hvort það séu alveg réttar snúrur og þá nóg þar
sem sá sem ætlar að kaupa tölvuna, semsagt á gömlu vélinni var ekki nógu margar snúrur til að tengja í skjákort sem hafði 2 inputs

Re: Uppfærsla

Sent: Mán 04. Júl 2011 20:46
af mundivalur
Þessi er betri en það sem þú bentir á http://www.buy.is/product.php?id_product=891
Það eru örugglega flestir stóru aflgjafarnir með 6 pci-e tengi og helling af öðru,þú bara plöggar því sem þú villt í græjuna :sleezyjoe