Síða 1 af 1
Stærð á aflgjafa
Sent: Fim 30. Jún 2011 23:16
af dagvaktin
Haldið þið að 500W aflgjafi myndi duga fyrir þetta
örgjörvi: Intel i5 2500K
skjákort: Ati Radeon HD6850 eða HD6870
Móðurborð: MSI H67MA-E35 B3
ég vona það...
Re: Stærð á aflgjafa
Sent: Fim 30. Jún 2011 23:36
af halli7
nei
Re: Stærð á aflgjafa
Sent: Fim 30. Jún 2011 23:39
af Eiiki
halli7 skrifaði:nei
ekki fullyrða eitthvað sem þú ert ekki viss um
En það fer svolítið eftir hvernig 500W aflgjafa þú ert með. Einnig fer það eftir því hversu marga harða diska þú ert með
Re: Stærð á aflgjafa
Sent: Fim 30. Jún 2011 23:45
af bAZik
Re: Stærð á aflgjafa
Sent: Fim 30. Jún 2011 23:50
af pattzi
samkvæmt mínu þarf ég 447 er með 500w
Re: Stærð á aflgjafa
Sent: Fim 30. Jún 2011 23:51
af dagvaktin
Eiiki skrifaði:halli7 skrifaði:nei
ekki fullyrða eitthvað sem þú ert ekki viss um
En það fer svolítið eftir hvernig 500W aflgjafa þú ert með. Einnig fer það eftir því hversu marga harða diska þú ert með
Ég er ekki með hljóðkort né netkort. Bara einn TB harðan disk, si´ðam þetta þrennt sem ég nefni að ofan.
Aflgjafinn er innbyggður í kassa: Antec Sonata III ATX
Re: Stærð á aflgjafa
Sent: Fim 30. Jún 2011 23:54
af dagvaktin
pattzi skrifaði:samkvæmt mínu þarf ég 447 er með 500w
Hvað er þú með?
Re: Stærð á aflgjafa
Sent: Fös 01. Júl 2011 00:03
af pattzi
dagvaktin skrifaði:pattzi skrifaði:samkvæmt mínu þarf ég 447 er með 500w
Hvað er þú með?
fór eftir bara linknum einhvað drasl bara
Re: Stærð á aflgjafa
Sent: Fös 01. Júl 2011 00:05
af Raidmax
dagvaktin skrifaði:Eiiki skrifaði:halli7 skrifaði:nei
ekki fullyrða eitthvað sem þú ert ekki viss um
En það fer svolítið eftir hvernig 500W aflgjafa þú ert með. Einnig fer það eftir því hversu marga harða diska þú ert með
Ég er ekki með hljóðkort né netkort. Bara einn TB harðan disk, si´ðam þetta þrennt sem ég nefni að ofan.
Aflgjafinn er innbyggður í kassa: Antec Sonata III ATX
Hlýtur að hafa vinnsluminni right ? Örgjörva Kælingu...
Re: Stærð á aflgjafa
Sent: Fös 01. Júl 2011 00:10
af dagvaktin
Raidmax skrifaði:dagvaktin skrifaði:Eiiki skrifaði:halli7 skrifaði:nei
ekki fullyrða eitthvað sem þú ert ekki viss um
En það fer svolítið eftir hvernig 500W aflgjafa þú ert með. Einnig fer það eftir því hversu marga harða diska þú ert með
Ég er ekki með hljóðkort né netkort. Bara einn TB harðan disk, si´ðam þetta þrennt sem ég nefni að ofan.
Aflgjafinn er innbyggður í kassa: Antec Sonata III ATX
Hlýtur að hafa vinnsluminni right ? Örgjörva Kælingu...
Jú aðvitað sorry. Ég er með 4gb vinnsluminni (2x2gb DDR2) en ég held að síðan á hlekknum
http://www.antec.outervision.com/ geri ráð fyrir örgjörvakælingu...
skv síðunni þarf ég þá 374W, ég ætti þá að vera góður ekki satt?
Re: Stærð á aflgjafa
Sent: Fös 01. Júl 2011 00:14
af Moldvarpan
Jú, ég myndi halda að þetta ætti að sleppa. HD6870 er að nota 247w í load.
Re: Stærð á aflgjafa
Sent: Fös 01. Júl 2011 10:30
af Klemmi
Mjög vandaður aflgjafi í þessum Antec Sonata III, Antec Earthwatts 500W, hann ætti vel að ráða við þetta setup svo lengi sem þú yfirklukkar þig ekki útúr heiminum eða bætir við endalaust af hörðum diskum