Síða 1 af 1
uppfæra örgjörvaviftuna hjá mér.
Sent: Mið 22. Jún 2011 01:26
af halli7
Er orðinn frekar pirraður á háfaðanum í intel stock viftunni þannig að hvað hlóðlátu viftum mæliði með fyrir örgjörva?
má helst ekki kosta meira en 6 þúsund.
er með socket 1156
Re: uppfæra örgjörvaviftuna hjá mér.
Sent: Mið 22. Jún 2011 01:29
af kjarribesti
Re: uppfæra örgjörvaviftuna hjá mér.
Sent: Mið 22. Jún 2011 01:37
af halli7
okei en er þessi cm 212 hljóðlát?
Re: uppfæra örgjörvaviftuna hjá mér.
Sent: Mið 22. Jún 2011 01:46
af ZoRzEr
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1542Hef notað þessa þó nokkuð oft. Svo lengi sem hún er tengd beint í móðurborðið er hún mjög hljóðlát og kælir bara helvíti vel miðað við verð.
Re: uppfæra örgjörvaviftuna hjá mér.
Sent: Mið 22. Jún 2011 01:51
af kjarribesti
og hún er s.s hérna
http://www.buy.is/product.php?id_product=9207719 1000kr ódýrari.
En já ég myndi skella mér á 212
Re: uppfæra örgjörvaviftuna hjá mér.
Sent: Mið 22. Jún 2011 02:22
af halli7
okei fæ mér þá mjög líklega þessa en fylgir með kælikrem?
Re: uppfæra örgjörvaviftuna hjá mér.
Sent: Mið 22. Jún 2011 02:32
af GulliHulk
já það fylgir með coolermaster kælikrem sem er að virka vel hjá mér
Re: uppfæra örgjörvaviftuna hjá mér.
Sent: Mið 22. Jún 2011 02:34
af halli7
ok flott er
Re: uppfæra örgjörvaviftuna hjá mér.
Sent: Mið 22. Jún 2011 03:37
af vesley
Intel stock vifturnar hafa nú verið þekktar fyrir að vera hljóðlátar. Myndi fyrst útiloka algjörlega allar aðrar viftur t.d. í aflgjafa og Skjákorti.
Re: uppfæra örgjörvaviftuna hjá mér.
Sent: Mið 22. Jún 2011 15:29
af halli7
vesley skrifaði:Intel stock vifturnar hafa nú verið þekktar fyrir að vera hljóðlátar. Myndi fyrst útiloka algjörlega allar aðrar viftur t.d. í aflgjafa og Skjákorti.
hef samt prófað að setja intel viftuna niðri 20% með speed fan og þá heyrðist eiginlega ekkert
Re: uppfæra örgjörvaviftuna hjá mér.
Sent: Mið 22. Jún 2011 17:33
af KristinnK
vesley skrifaði:Intel stock vifturnar hafa nú verið þekktar fyrir að vera hljóðlátar. Myndi fyrst útiloka algjörlega allar aðrar viftur t.d. í aflgjafa og Skjákorti.
Engin stock HSF kemur samt í hálfkvísl við turna heat sink með 120 mm viftu, og Cooler Master Hyper 212+ er alveg sérlega góð miðað við verð og stærð.