Síða 1 af 1
Verslaðir þú skjá hjá Tölvulistanum ?
Sent: Þri 27. Apr 2004 22:22
af -Duce-
sælir / ar
Ef þú eða einhver sem þú þekkir keypti skjá hjá tölvulistanum sem heitir
"shampo Alpha scan" 17" eða 19" og það brann eitthvað í honum eða
það kveiknaði í honum , hafðu endilega samband við mig
duce@simnet.is
endilega tjékkið á þessu
takk fyrir !
Sent: Þri 27. Apr 2004 22:36
af Voffinn
Þessir skjáir hétu Sampo.
Sent: Þri 27. Apr 2004 22:47
af vjoz
shampoo
Sent: Þri 27. Apr 2004 22:48
af Snorrmund
Ekki keypti ég svona skjá
en allavega. Afhverju þarftu þessar uppl.
ertu að reyna að fá fólk í hópákæru r som
Sent: Mið 28. Apr 2004 17:01
af Hlynzit
Lát heyra vandamálin
Sent: Fim 29. Apr 2004 10:39
af Vilezhout
ég er með svona skjá og ekki séð hann brenna á þessum 2 árum
Sent: Lau 18. Des 2004 19:32
af Major Bummer
eg er med svona skja en allltilagi med hann svo heitir hann sampo ekki shampo
Sent: Lau 18. Des 2004 20:00
af CendenZ
Major Bummer skrifaði:eg er med svona skja en allltilagi med hann svo heitir hann sampo ekki shampo
ertu fáviti að koma með svona gamlan póst upp
Sent: Lau 18. Des 2004 20:01
af ErectuZ
Voffinn skrifaði:Þessir skjáir hétu Sampo.
Hvað varð um avatarinn þinn?
Sent: Lau 18. Des 2004 20:24
af urban
hmmm gamli skjárinn minn var sampo og það meira en brann eitthvað ío honum...
það bara kviknaði í honum og ég var bara heppinn að vera heima og búin að ná í slökkvitækið úr endurhlöðun....
vegna þess að ef ég hefði ekki verið heima þá hefði sjálfsat kviknað í íbúðinni.....
en ég man nú ekkert hvar hann var keyptur...
btw þetta var 17" og ég man ekkert hvað hann hét meira....
Sent: Lau 18. Des 2004 20:31
af SolidFeather
ErectuZ skrifaði:Voffinn skrifaði:Þessir skjáir hétu Sampo.
Hvað varð um avatarinn þinn?
Þessi póstur er síðan í Apríl
Sent: Lau 18. Des 2004 23:02
af urban
ég skoðaði það reyndar voða lítið
Sent: Sun 19. Des 2004 00:18
af SolidFeather
Enda var ég að svara ErectuZ
Sent: Sun 19. Des 2004 19:43
af Daz
Hvað er verið að draga fram svona sögur! Ég er búinn að nota Sampo Alphascan 17" skjá núna í næstum 6 ár, óbrunninn enn. Keypti hann reyndar í búð sem var í Listhúsinu í Laugardal, svo hann hlýtur að vera í lagi