Síða 1 af 1

Örgjörva vifta ALLTOF hávær!

Sent: Mið 15. Jún 2011 23:08
af westernd
AMD Phenom II X6 1090T Black 3.2 GHz Hex

Er með svona eintak og mér finnst hún alltof hávær, er hægt að stjórna þessu eitthvað? er ekki með neina vinnslu i gangi og það heyrist hærra í þessu en ryksugu(smá ýkt)

Re: Örgjörva vifta ALLTOF hávær!

Sent: Mið 15. Jún 2011 23:14
af andripepe
Hvernig viftu ertu með ?

Re: Örgjörva vifta ALLTOF hávær!

Sent: Mið 15. Jún 2011 23:16
af jakub
er þetta ekki allveg örugglega tengt í PWM tengi á móðurborðinu hjá þér? (4 pinnar)
annars getur verið að það hefur safnast ryk í heatsink'ið

Re: Örgjörva vifta ALLTOF hávær!

Sent: Mið 15. Jún 2011 23:16
af westernd
vifta sem fylgdi með

Re: Örgjörva vifta ALLTOF hávær!

Sent: Mið 15. Jún 2011 23:18
af westernd
það er tengt í CPU fan

Re: Örgjörva vifta ALLTOF hávær!

Sent: Mið 15. Jún 2011 23:25
af reyndeer
Hvernig móðurborð ertu með?

Re: Örgjörva vifta ALLTOF hávær!

Sent: Mið 15. Jún 2011 23:27
af westernd

Re: Örgjörva vifta ALLTOF hávær!

Sent: Mið 15. Jún 2011 23:32
af reyndeer
Ok, það er oftast í BIOSnum sem þú getur stillt hvernig viftan keyrir, ekki hægt samt á öllum BIOSum. Hjá mér var það undir H/W Monitor í BIOS - CPU smart fan target (þar velurðu hitamörk þar sem viftan á að fara á full blast, sem ég geri ráð fyrir að tölvan þín keyri allan tímann).

Re: Örgjörva vifta ALLTOF hávær!

Sent: Fim 16. Jún 2011 00:06
af mundivalur
ertu búinn að setja upp easytune 6 ,það er fyrir gigabyte,sýnir hita og hægt að stjórna hraða á viftum :D

Re: Örgjörva vifta ALLTOF hávær!

Sent: Fim 16. Jún 2011 00:11
af arnif
Cool n' quiet enabled í bios ?

Re: Örgjörva vifta ALLTOF hávær!

Sent: Fim 16. Jún 2011 09:02
af Eiiki
rykhreinsa vel og skipta um kælikrem :happy
mæli með arctic MX-2 kreminu

Re: Örgjörva vifta ALLTOF hávær!

Sent: Fim 16. Jún 2011 09:09
af rapport
Eru AMD stock vifturnar ekki þekktar fyrir að vera háværar?

Re: Örgjörva vifta ALLTOF hávær!

Sent: Sun 26. Jún 2011 13:18
af westernd
Ef hef ekki sinnt þessum þræði en tölvan er en svona, ég installaði Easytune sem fylgdi með móðurborðinu og var að fikta i forritinu nú fæ ég bara sírenu hljóð sem þýðir væntanlega að það sé eitthvað að ég sendi myndir af hvernig ég er búinn að fikta, "veit ekkert hvað ég var að gera" en næst um mánaðarmót er málið að kaupa aðra örgjörvaviftu


nú fæ ég sirenu hljóð HVERNIG sem ég breyti þessu

Re: Örgjörva vifta ALLTOF hávær!

Sent: Sun 26. Jún 2011 13:20
af westernd
Speedfan segir að örgjörvin sé í 41C , sírenuhljóð er ennþá á