Síða 1 af 1

Vantar smá upplýsingar um DDR2 ef e-h fróður getur svarað :)

Sent: Fim 09. Jún 2011 12:43
af Bjarnikr
Mig vantar upplýsingar um ddr2 málið ég notaði forrit sem heitir CPU-ID til að fá upplýsingar um hvernig minni ég væri með og hvað ég þyrfti að kaupa...

Það gaf mér upplýsingar um minni.

DDR2
512 MB
Dram freq. 333 mhz

Svo fór ég og notaði :
http://www.crucial.com/systemscanner/index.aspx
Til að athuga hvaða minni ég gæti keypt mér, það eru 4 minnis raufar sem eru á móðurborðinu og ég er bara með einn kubb og vil stækka það.
Þá sagði það að ég gæti fengið mér.
DDR2 PC2-5300 • CL=5 • Unbuffered • NON-ECC • DDR2-667 • 1.8V • 128Meg x 64 • • sem er 667mhz
og
DDR2 PC2-6400 • CL=6 • Unbuffered • NON-ECC • DDR2-800 • 1.8V • 128Meg x 64 • • sem er 800 mhz.

Nú veit ég lítið um þessi mál, en hvað á ég að nota og hvar get ég keypt mér bestu lausn á þessu ? ? ?

Með þakkir fyrir svör.

B

Re: Vantar smá upplýsingar um DDR2 ef e-h fróður getur svarað :)

Sent: Fim 09. Jún 2011 12:45
af Bjarnikr
basicly.. ég hef ekki hugmynd um hvaða minni ég get notað... DDR - DDR2 - DDR3.. ég sé augljósa part að þetta er ekki sama kerfi.. en ég veit ekki hvað ég get notað innan DDR2... :)..

Re: Vantar smá upplýsingar um DDR2 ef e-h fróður getur svarað :)

Sent: Fim 09. Jún 2011 12:45
af biturk
hvernig mb ertu með og hvernig kubbur er í borðinu?

Re: Vantar smá upplýsingar um DDR2 ef e-h fróður getur svarað :)

Sent: Fim 09. Jún 2011 12:48
af mind
Ættir að geta notað öll DDR2 minni sem eru 667Mhz eða meira fyrir utan SODIMM(fyrir fartölvur)

Minni sem er með hærri rið einfaldlega stillir sig niður(svona eins og keyra bílinn sinn á 80km/klst þó hann komist vissulega í 150)

Re: Vantar smá upplýsingar um DDR2 ef e-h fróður getur svarað :)

Sent: Fim 09. Jún 2011 12:52
af Bjarnikr
mind skrifaði:Ættir að geta notað öll DDR2 minni sem eru 667Mhz eða meira fyrir utan SODIMM(fyrir fartölvur)

Minni sem er með hærri rið einfaldlega stillir sig niður(svona eins og keyra bílinn sinn á 80km/klst þó hann komist vissulega í 150)



Takk ... einmitt það sem ég hélt, en vantaði vitneskju til að vita :)...