Síða 1 af 1

Tveir skjáir

Sent: Mið 01. Jún 2011 14:19
af andri92
ég var að velta því fyrir mér hvort það væri hægt að teingja 2x skjái við þetta kort einhvermeginn?
og ef það er ekki hægt á einfaldan hátt hvar get ég feingið split fyrir display port :X?
http://www.tolvulistinn.is/vara/20629

Re: Tveir skjáir

Sent: Mið 01. Jún 2011 14:21
af AntiTrust
Auðveldlega hægt að tengja 2 skjái við þetta kort, ef ekki þrjá.

Re: Tveir skjáir

Sent: Mið 01. Jún 2011 14:30
af andri92
AntiTrust skrifaði:Auðveldlega hægt að tengja 2 skjái við þetta kort, ef ekki þrjá.



er í smá veseni með það þegar ég teingji 2 þá virðist annars skjárinn ekki ná merki, þarf ég að chaina þá eða?

Re: Tveir skjáir

Sent: Mið 01. Jún 2011 14:41
af hauksinick
Farðu í screen resolution og gerðu þar identify.Ef það virkar ekki þá geturu restartað tölvunni með báðum tengdum.


Annars er þetta kort með svokallað Eyefinity Technology þá geturu verið með svipað setup og @Zorzer var með.

Þrjá skjái sem verða að einum skjá,heavy töff.

Re: Tveir skjáir

Sent: Mið 01. Jún 2011 14:46
af andri92
hauksinick skrifaði:Farðu í screen resolution og gerðu þar identify.Ef það virkar ekki þá geturu restartað tölvunni með báðum tengdum.


Annars er þetta kort með svokallað Eyefinity Technology þá geturu verið með svipað setup og @Zorzer var með.

Þrjá skjái sem verða að einum skjá,heavy töff.



haha nett, samt er búinn að fara í Screen resolution og það, en það kemur bara annars skjárinn inn þar, og restartaði heni og ekkert kom held bara að ég sjé að teingja þá vitlaust, er með báða teingda aftan á kortið eins og stendur o.o

Re: Tveir skjáir

Sent: Mið 01. Jún 2011 15:16
af hauksinick
Aight,farðu í "Display" og veldu þar skjáinn sem nær ekki signali,ef hann er þar þar að segja.Veldu síðan í "Multiple Displays" það sem þú villt........Ertu ekki annars með W7?

Re: Tveir skjáir

Sent: Mið 01. Jún 2011 16:19
af andri92
hauksinick skrifaði:Aight,farðu í "Display" og veldu þar skjáinn sem nær ekki signali,ef hann er þar þar að segja.Veldu síðan í "Multiple Displays" það sem þú villt........Ertu ekki annars með W7?



jú þetta er w7 en samt eithvað vessen á þessu, ég er búinn að updata driverinn, en samt kemur þetta ekki inn ég tók print screen af Screan res, með sithvorn sjáinn teingdan ( virðist vera að þeir ná bara signali á öðru teingjinu aftaná skjá kortinu)
http://img846.imageshack.us/img846/1917/skjr.png

Re: Tveir skjáir

Sent: Mið 01. Jún 2011 16:35
af einarhr
Kanski þetta hjálpi eitthvað
http://www.tested.com/forums/pc-and-mac/5/radeon-hd-6850-6870-not-detecting-second-monitor/4116/

eru báðir hjá þér tengdir með DVI ?

Re: Tveir skjáir

Sent: Mið 01. Jún 2011 16:50
af andri92
þeir eru báðir með dvi milli stykki, en semsagt ég þarf líklegast að finna annan skjá þá með dvi-d teingji og 60hz?

Re: Tveir skjáir

Sent: Mið 01. Jún 2011 17:08
af einarhr
andri92 skrifaði:þeir eru báðir með dvi milli stykki, en semsagt ég þarf líklegast að finna annan skjá þá með dvi-d teingji og 60hz?


er ekki display port á öðrum hvorum skjánum?

Re: Tveir skjáir

Sent: Mið 01. Jún 2011 17:11
af andri92
það er port aftan á báðum

Re: Tveir skjáir

Sent: Mið 01. Jún 2011 17:16
af einarhr
er þá ekki málið að tengja annan skjáinn með DisplayPort og hinn með DVI eða báða með DisplayPort
Mynd

Það eru þessi tvö til vinstri.

Re: Tveir skjáir

Sent: Mið 01. Jún 2011 17:31
af andri92
ohh sweet, hvað þyrfti ég þá samt :X?

Re: Tveir skjáir

Sent: Mið 01. Jún 2011 18:31
af Predator
átt bara að þurfa að nota DVI tengin fyrir 2 skjái.. þetta á bara að vera plug n play.

Re: Tveir skjáir

Sent: Mið 01. Jún 2011 18:49
af andri92
spurnig þá hvort annað teingið gæti verið bilað? amk hvað sem ég reyni þá virkar annað teingið ekki fyrir hvorugn skjá

Re: Tveir skjáir

Sent: Mið 01. Jún 2011 18:52
af biturk
ég held reindar að þú sért að klúðra stillingum, stingdu þeim í samband og hafðu þá þannig......færðu mynd á annan? svissaði þá tengjum....færðu þá mynd á þann sem var úti fyrr?

ef það er raunin er allt í lagi með skjáina og líklegast stillingaratriði hjá þér eða ónýtt dvi port

Re: Tveir skjáir

Sent: Mið 01. Jún 2011 19:07
af andri92
er að giska að það er portið, er búinn að fikta í öllum stillingum og finst þetta frekar samfærandi um að það er bara verið að ná signali af örðum skjánum
http://img685.imageshack.us/img685/1199/sjkr.png