Kingston HyperX 3200 512 -PROBLEM-

Skjámynd

Höfundur
PeZiK
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kingston HyperX 3200 512 -PROBLEM-

Pósturaf PeZiK » Mið 21. Apr 2004 14:31

Sælir félagar, nú þarf ég bókstaflega á ykkar hjálp til þess að skera úr um hvað er í gangi með nýja minnið mitt. Ég er með :

Asus K8V SE Deluxe móðurborð
AMD64 3200+
Kingston HyperX 3200 512 x2
Radeon 9800XT

Ég er að fá skuggalega lágt score í Aquamark3 miðað við nákvæmlega eins rigg annars staðar. Fæ 3700 stig á meðan aðrir eru að fá 4200 - 4600 með sama system ( fyrir utan minnið ).

Lesið þetta : http://www.postp.is/pezik/spd.txt

Timings table
Frequency (MHz) 166 200

hvað er í gangi þarna, á ég ekki að vera með 400MHz ?

með von um skjót viðbrögð !

PeZiK




pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Mið 21. Apr 2004 15:05

er ekki bara CPU/DRAM ratioið í biosnum í rugli hjá þér? prófaðu að fara inn í biosinn og sjá hvort þú getur ekki einhversstaðar valið ratio milli CPUfsb og DRAM bus...


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8

Skjámynd

Höfundur
PeZiK
Græningi
Póstar: 42
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf PeZiK » Mið 21. Apr 2004 15:14

Takk fyrir það en gætir þú útskýrt þetta nánar :roll:




pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Reputation: 0
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Pósturaf pyro » Mið 21. Apr 2004 15:20

Í sumum Biosum geturðu valið hvaða hlutfall af BUS hraða örgjörvans minnið notar, t.d. er ég með FSB 400 örgjörva, og stilli Ratioið á 6:4 sem gefur mér 266 mhz á minnið... nú veit ég ekkert hvort Biosinn þinn býður upp á þetta, en það er þess virði að athuga það


AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8