Hvernig á ég að gera?
Sent: Mið 21. Apr 2004 12:10
hey, gaurar...
örruglega spurning sem enginn þarf að spurja, en ég læt vaða:
ég nota tölvuna mína bara í vinnuna mína, langar samt að spöklera í hvernig ég færi að því að OC hana...
hérna eru spekkar, (ég nýti draslið sem ég kaupi rosalega vel og lengi )
MSI K7T turbo
AMD XP 1800+ - á líka Athlon 1200mhz
ég er með 1024 mb af SDRAMi og á einn 512 kubb til, virkar ekki neitt frábærlega saman
Gigabyte Radeon 9600XT 128mb
Þetta er svo í Antec Sónötu og ég er með Zalman flower á örgjörfanum
Diskurinn sem ég er að nota er Seagate Barracuda 120GB 8mb
væri einhver til í að segja mér hvað ég gæti klokkað þetta mikið og hvað ég þarf að gera til þess, ef ég get það þá yfir höfuð...
langar að vita hvernig þetta er gert...
takk peppar.
V
örruglega spurning sem enginn þarf að spurja, en ég læt vaða:
ég nota tölvuna mína bara í vinnuna mína, langar samt að spöklera í hvernig ég færi að því að OC hana...
hérna eru spekkar, (ég nýti draslið sem ég kaupi rosalega vel og lengi )
MSI K7T turbo
AMD XP 1800+ - á líka Athlon 1200mhz
ég er með 1024 mb af SDRAMi og á einn 512 kubb til, virkar ekki neitt frábærlega saman
Gigabyte Radeon 9600XT 128mb
Þetta er svo í Antec Sónötu og ég er með Zalman flower á örgjörfanum
Diskurinn sem ég er að nota er Seagate Barracuda 120GB 8mb
væri einhver til í að segja mér hvað ég gæti klokkað þetta mikið og hvað ég þarf að gera til þess, ef ég get það þá yfir höfuð...
langar að vita hvernig þetta er gert...
takk peppar.
V