Síða 1 af 2

Fjarstýring með XBMC?

Sent: Þri 24. Maí 2011 21:46
af jakobs
Sælir vaktarar.

Ég er að spá í að setja upp XBMC á gamalli vél og er að velta því fyrir mér hvað fjarstýringar væru góðar með henni.
Ég veit að það er rætt um fjarstýringar á XBMC wiki-inu en ég væri til í að heyra frá ykkur hvað sé að virka vel af því sem fæst hér á landi.

Er ekki einhver að nota XBMC hér?

Eða á ég kannski að nota eitthvað annað?

Kveðja,
Jakob S.

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Þri 24. Maí 2011 22:14
af blitz
Ég nota þessa, átti hana fyrir:
Mynd

Annars virka flestar Windows Media Centre fjarstýringar sem þú getur fengið á eBay fyrir 10$. Ef þú vilt alvöru stuff ferðu í Logitech Harmony 600 - 1000 eða Harmony One

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Þri 24. Maí 2011 22:23
af AntiTrust
Mynd

Boxee remote er á planinu hjá mér allavega. Er með svona eins og er : http://www.computer.is/vorur/7139/

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Sun 29. Maí 2011 23:43
af aevar86
Ég er með einhverja ódýra sem ég keypti á ebay.

http://cgi.ebay.com/USB-PC-Laptop-Remot ... 3f0a5ff91e <-- vonandi virkar linkurinn
Þessi er eins, virkar fínt. Getur stýrt bæði músinni og lyklaborðinu.

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Mán 30. Maí 2011 00:46
af kubbur
ef þú átt android síma þá er á market fínasta xbox fjarstýring

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Mán 13. Jún 2011 12:06
af kazzi
datt inná þennan þráð og að nota android síma sem fjarstýringu er auðvitað snilld =D>
http://www.youtube.com/watch?v=tdpIptza ... re=related
er hægt að kaupa hér heima Bluetooth dongle ef maður vill nota ps3 remote ?

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Lau 25. Jún 2011 00:44
af zenon
Er með Marmitek X10 PC universal remote
Mynd


Þarf reyndar að nota wayback machine til að ná í helv driveranna enn

virkar júcy með EventGhost og XBMC/X10 plugininu sem fylgir því



Evenghost:http://www.eventghost.org/
Desc:
EventGhost is an advanced, easy to use and extensible automation tool for MS Windows. It can use different input devices like infrared or wireless remote controls to trigger macros, that on their part control a computer and its attached hardware. So it can be used to control a Media-PC with a normal consumer remote. But its possible uses go much beyond this.

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Lau 25. Jún 2011 00:57
af chaplin
EF þú ert með Android síma myndi ég bara niðurhala VLC fjarstýringunni eða e-h slíku. ;)

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Lau 25. Jún 2011 01:27
af zenon
daanielin skrifaði:EF þú ert með Android síma myndi ég bara niðurhala VLC fjarstýringunni eða e-h slíku. ;)


EF ekki fáðu þér þá android síma ;)

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Lau 25. Jún 2011 01:36
af chaplin
zenon skrifaði:
daanielin skrifaði:EF þú ert með Android síma myndi ég bara niðurhala VLC fjarstýringunni eða e-h slíku. ;)


EF ekki fáðu þér þá android síma ;)

Good point!

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Lau 25. Jún 2011 09:51
af NiveaForMen

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Lau 25. Jún 2011 13:55
af audiophile
Verður maður að fá sér Bluetooth móttakara til að nota Android sem fjarstýringu fyrir media tölvu?

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Lau 25. Jún 2011 14:12
af chaplin
audiophile skrifaði:Verður maður að fá sér Bluetooth móttakara til að nota Android sem fjarstýringu fyrir media tölvu?

Nei, þú þarft bara að hafa tölvuna nettengda hvort sem það er vír eða þráðlaust. Ef það er samt ekki þrálaust net á routerinum þínum (mjög ólíklegt) að þá geturu líka gert þetta í gegnum 3G. ;)

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Sun 26. Jún 2011 11:04
af audiophile
daanielin skrifaði:
audiophile skrifaði:Verður maður að fá sér Bluetooth móttakara til að nota Android sem fjarstýringu fyrir media tölvu?

Nei, þú þarft bara að hafa tölvuna nettengda hvort sem það er vír eða þráðlaust. Ef það er samt ekki þrálaust net á routerinum þínum (mjög ólíklegt) að þá geturu líka gert þetta í gegnum 3G. ;)


Ertu ekki að fokkings grínast hvað þetta er mikil snilld!? Ég get hlaðið skrá í spilarann gegnum símann og allt. Þetta er líka alveg instant, ekkert lagg eða delay.

Þú ert snillingur að hafa minnst á þetta. =D>

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Þri 28. Jún 2011 02:10
af kubbur
Náðu þér svo i transdroid, það er ekki a market though og settu það upp

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Þri 28. Jún 2011 08:23
af ManiO
daanielin skrifaði:EF þú ert með Android síma myndi ég bara niðurhala VLC fjarstýringunni eða e-h slíku. ;)


Bara til að hafa það á hreinu þá fást þess konar forrit líka á iPhone :)

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Þri 28. Jún 2011 11:43
af Amything
Mér finnst alls ekki hentugt að þurfa finna símann minn og ræsa app áður en ég get skellt mynd í gang. Been there done that.

Ég er með svona: http://www.dealextreme.com/p/driver-fre ... -aaa-27596

Frekar mikið crap tbh en virkar og er fljótlegt.

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Mið 29. Jún 2011 01:23
af kubbur
Amything skrifaði:Mér finnst alls ekki hentugt að þurfa finna símann minn og ræsa app áður en ég get skellt mynd í gang. Been there done that.

Ég er með svona: http://www.dealextreme.com/p/driver-fre ... -aaa-27596

Frekar mikið crap tbh en virkar og er fljótlegt.
el
Ef þú ert ekki alltaf með simann i höndunum þá ertu ekki alvöru nordi ^^

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Mið 03. Ágú 2011 12:13
af jakobs

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Mið 03. Ágú 2011 12:18
af AntiTrust
Ég lét loks verða af því og svissaði yfir í Harmony fjarstýringu um daginn. Smá ves að venju að kenna og prógramma sérhæfðar XBMC skipanir en þægindin við að stjórna öllu saman með einni remote er engu líkt.

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Mið 03. Ágú 2011 12:58
af hagur
Harmony er auðvitað skyldueign allra alvöru HTPC/Heimabíó-nörda. Það er bara svoleiðis ;)

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Mið 03. Ágú 2011 13:11
af jakobs
AntiTrust skrifaði:Ég lét loks verða af því og svissaði yfir í Harmony fjarstýringu um daginn. Smá ves að venju að kenna og prógramma sérhæfðar XBMC skipanir en þægindin við að stjórna öllu saman með einni remote er engu líkt.

Hvernig móttakara kaupi kaupi ég með Harmony?

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Mið 03. Ágú 2011 14:05
af hagur
jakobs skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Ég lét loks verða af því og svissaði yfir í Harmony fjarstýringu um daginn. Smá ves að venju að kenna og prógramma sérhæfðar XBMC skipanir en þægindin við að stjórna öllu saman með einni remote er engu líkt.

Hvernig móttakara kaupi kaupi ég með Harmony?


USB IR móttakarinn sem fylgir með standard MCE fjarstýringunni virkar flott. Ef þú átt hann ekki, þá geturðu pantað hann eða samskonar móttakara á Ebay fyrir slikk. Sá móttakari sem er vinsælastur skilst mér er HP MCE móttakarinn, þessi hérna: http://cgi.ebay.com/Original-HP-USB-MCE ... 1402wt_905

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Mið 03. Ágú 2011 16:34
af mundivalur
Þvílík gleði eftir að ég fékk Android síma og Unified Remote app link
Algjör snilld,stýrir öllu líka konuni :twisted:

Re: Fjarstýring með XBMC?

Sent: Mán 05. Sep 2011 17:10
af Bjarni44
Sælir var að fá mér Harmony 300 og keypti mér svon sendi (sjá link fyrir neðan) til að fá samband við tölvuna, er samt ekki alveg að fatta hvernig ég næ að tengja þetta saman?

Hjálp væri vel þeginn :)

http://di1-4.shoppingshadow.com/images/ ... ernal+.jpg