Síða 1 af 1
Harður diskur vs. Vifta
Sent: Þri 20. Apr 2004 15:36
af cobain85
Ég var að pæla í að kaupa mér 160gb 8mb BUFFER harðan disk, myndi ég þá þurfa einhverja viftu fyrir utan tölvuviftuna? Maður spyr sig..
Sent: Þri 20. Apr 2004 15:47
af pyro
mæli með að ef þú fáir þér 2 kassaviftur, ein sem blæs inn að framan (á harðadiskinn) og ein sem blæs út að aftan (frá örranum og móbóinu)
Sent: Þri 20. Apr 2004 16:20
af cobain85
Geturu mælt með einhverju og hvar ég get keypt þetta?
Sent: Þri 20. Apr 2004 16:35
af pyro
bara, kaupa eins hljóðlátt og þú getur... það er best... ég er t.d. með Vantec stealth frá Start.is, virka mjög fínt... þetta er aðallega spurning um að hafa eitthvað loftflæði í gangi.. ef þú ert bara með einn disk þá þarf það ekki að vera mikið
Sent: Mán 26. Apr 2004 16:00
af Rednex
Ein leið er að kaupa sér eins öfluga viftu og þú finnur, þá þarftu ekki nema eina t.d. Thermaltake SCF 2.
Ég er reyndar með 2 þannig (á um 70% afli) +3 aðra "ræfla" en það er aukaatriði