[HJÁLP] Við kaupum á DDR3
Sent: Fös 20. Maí 2011 15:03
Ég var að kaupa mér tölvu og síðasta sem ég á eftir að kaupa mér er innraminni.
Móðurborðið sem ég er með heitir MSI AM3 890GXM-G65 og upplýsingarnar segja að það stiðji:
1.5 Volt DDR3 800/1066/1333/1600*/1800*/2133* (OC) DRAM, 16GB Max.
Á ég að kaupa mér 1333MHz innraminni eða 1600MHz og OC þau eða hvað á ég að gera ?
Eða kanski það sem skiptir meira máli.. hvaða innraminni mælið þið snillingarnir með að ég kaupi? (ég ætla mér í 2x4GB kubba)
Þetta er minn fyrsti póstur vonandi af mörgum, ég er nýr hérna og er kominn til að vera
Takk kærlega
Móðurborðið sem ég er með heitir MSI AM3 890GXM-G65 og upplýsingarnar segja að það stiðji:
1.5 Volt DDR3 800/1066/1333/1600*/1800*/2133* (OC) DRAM, 16GB Max.
Á ég að kaupa mér 1333MHz innraminni eða 1600MHz og OC þau eða hvað á ég að gera ?
Eða kanski það sem skiptir meira máli.. hvaða innraminni mælið þið snillingarnir með að ég kaupi? (ég ætla mér í 2x4GB kubba)
Þetta er minn fyrsti póstur vonandi af mörgum, ég er nýr hérna og er kominn til að vera
Takk kærlega