Síða 1 af 1

Móðurborð datt í gólfið...

Sent: Fös 20. Maí 2011 09:05
af guttalingur
Ssé ég er að reyna að endurlífga það

Það sem ég er búinn að ná so far.

Kveikja á PS2 tengjum
Kveikja á viftum


USB t.d vill ekki virka og heldur ekki skjákort's slottið

Eg. það bootar ekki

Get ég reynt einhvað annað enn að henda því í ruslið?

Re: Móðurborð datt í gólfið...

Sent: Fös 20. Maí 2011 09:31
af Plextor
Bíddu við? Heldurðu að þú getir endurlífgað vélbúnað eins og manneskju? Móðurborðinu batnar ekki neitt svona með tímanum, það grær ekki áður en þú giftir þig :)

Re: Móðurborð datt í gólfið...

Sent: Fös 20. Maí 2011 09:37
af Krisseh
Í ofninn með það

Re: Móðurborð datt í gólfið...

Sent: Fös 20. Maí 2011 09:57
af kubbur
tek undir þetta með krissa, baka það, ættir að finna leiðbeiningar á netinu hvernig eigi að gera það :=)

Re: Móðurborð datt í gólfið...

Sent: Fös 20. Maí 2011 10:50
af Godriel
Í ofninn, eini sésinn

Re: Móðurborð datt í gólfið...

Sent: Fös 20. Maí 2011 12:19
af vesley
Godriel skrifaði:Í ofninn, eini sésinn



Finnst samt vera hæpið að það muni laga móðurborðið ef þú bakar það þar sem það datt í gólfið.

Að baka tölvubúnað er yfirleitt gert ef lóðning hefur færst til vegna hita.

Re: Móðurborð datt í gólfið...

Sent: Fös 20. Maí 2011 12:40
af Krisseh
vesley skrifaði:
Godriel skrifaði:Í ofninn, eini sésinn



Finnst samt vera hæpið að það muni laga móðurborðið ef þú bakar það þar sem það datt í gólfið.

Að baka tölvubúnað er yfirleitt gert ef lóðning hefur færst til vegna hita.


Borðið hefur líklegast bognað og brotið lóðningar og/eða tengingar, en í hans tilfelli að baka borðið er eina vonarlausnin, líklega ónýtt = Baka það.