Síða 1 af 1

Hver er besti DVD skrifarinn?

Sent: Sun 18. Apr 2004 18:06
af Stebbi_Johannsson
Hver er besti DVD skrifarinn?

Sent: Sun 18. Apr 2004 18:43
af J0ssari
1. Skrifar á fullum hraða (8x ?).
2. supportar alla rusl diskana sem eru seldir hér.
3. Er hægt að finna almennilegt no-region firmware fyrir.


Finna reviews og firmware möguleika fyrir þau drif sem eru seld hér, hef ekki lesið skít um dvd drif í meira en ár :P

Sent: Mán 19. Apr 2004 16:04
af storkur
Kannast einhver við þennan DVD skrifara. Ætli hann sé eitthvað betri/verri en aðrir :?:

http://store.dvdcopyworks.com/icopydvds2.html

Sent: Mán 19. Apr 2004 17:18
af skipio
Væntanlega býr Plextor til bestu skrifarana.

Sent: Mán 19. Apr 2004 19:40
af gulligu
Ég er með Nec 1300A Sem hefur staðist allt allavega hjá mér en þeir eru komnir með Nec 2500A núna hann ætti ekki að vera sýðri.

MSI virkar fínt

Sent: Mið 21. Apr 2004 22:32
af Sera
Ég fékk mér MSI 4x skrifara, sem skrifar dvd +- r/rw og cd-r/rw.
Hann er að virka mjög fínt, tekur ca. 40 mín. að lesa heilan dvd disk og ca. 30-40 mín. að skrifa hann. Hefur ekki klikkað á diski ennþá.

Mér fannst mikilvægt að dvd skrifarinn gæti ráðið við bæði + og - diska! Ég nota Dvd X copy hugbúnaðinn sem er mjög fínn.

Mæli með honum þessum, kostar ca. 12-14 þúsund kall.

Sent: Fim 22. Apr 2004 04:41
af corflame
Kíktu hérna, ágætis database um allt sem tengist DVD o.fl:
http://www.dvdrhelp.com

E.S. Nec skrifarinn kemur ágætlega út.

Sent: Fös 23. Apr 2004 17:33
af arnarj
Er með þennan LG brennara (Hitachi), þrælvirkar og er búin að region cracka hann :)

http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=467

Plextor eru ekki hátt skrifaðir í DVD brennurum þó þeir hafi verið kóngarnir í CD-RW brennurum

Sent: Mán 03. Maí 2004 11:46
af skipio
Besti í dag: Pioneer DVR-107 ásamt reyndar líka NEC2500A og Plextor 708A. Virðast einnig vera góð kaup í Benq og, jú, þessum LG skrifara hans Arnars.

Persónulega ætla ég að bíða eftir dual-layer skrifurum.

http://www.cdrlabs.com/phpBB/viewtopic.php?t=15400
http://www.cdrlabs.com/phpBB/viewtopic. ... 05&start=0
http://www.cdrlabs.com/phpBB/viewtopic.php?t=15720
http://www.anandtech.com/storage/showdoc.html?i=1864

Sent: Mán 03. Maí 2004 16:32
af Arnar
Plextor 712A og Sony 700A

Sent: Mán 03. Maí 2004 17:02
af Pandemic
Dual layer kemur í sumar og plus tec eru planaðir að koma með dual layer tæknina inná heimiliskrifana fyrst.

Sent: Mán 03. Maí 2004 17:21
af Arnar
Sony 700A er dual layer

Sent: Mán 03. Maí 2004 17:36
af Pandemic
Það eru ekki komnir nennir Dual layer skrifarar þar sem þessi tækni er enþá í þróun efast stórlega að Sony 700A sé dual

Sent: Mán 03. Maí 2004 17:43
af Arnar
Sony 700A kemur soon og hann er víst Dual Layer. Skrifar DL á 2.4x

Sent: Fim 06. Maí 2004 14:43
af Hlynzi
Ég á tvo DVD skrifara. Annar er í ferðatölvunni hjá mér, Toshiba SD- R6112 og hinn er Sony DR-510 A , eða eitthvað í þá áttina, keyptur sem DVD drif en breytt í DVD skrifara.

Sent: Fim 06. Maí 2004 17:04
af Snorrmund
hvað er dual layer? :?

Sent: Fim 06. Maí 2004 17:08
af Arnar
2 lög sem hægt að er lesa/brenna og allt það á..

Semsagt tvisvar sinnum meira pláss

Sent: Fim 06. Maí 2004 17:22
af xpider
Ég á tvo DVD skrifara. Annar er í ferðatölvunni hjá mér, Toshiba SD- R6112 og hinn er Sony DR-510 A , eða eitthvað í þá áttina, keyptur sem DVD drif en breytt í DVD skrifara.


Hvernig fórstu að því?!?! :shock:

Sent: Fim 06. Maí 2004 17:30
af Hlynzi
xpider skrifaði:
Ég á tvo DVD skrifara. Annar er í ferðatölvunni hjá mér, Toshiba SD- R6112 og hinn er Sony DR-510 A , eða eitthvað í þá áttina, keyptur sem DVD drif en breytt í DVD skrifara.


Hvernig fórstu að því?!?! :shock:


http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=4046

Sent: Fim 06. Maí 2004 18:36
af skipio
Stocker skrifaði:hvað er dual layer? :?
Hefðbundnir eins lags DVD-diskar eru 4,7 GB. DVD-tæknin gerir hinsvegar ráð fyrir því að hægt sé að hafa tvö gagnalög á diskum (dual layer) og er hitt gagnalagið aðeins minna en aðallagið (>3GB) og er það staðsett rétt fyrir ofan hefðbundna gagnalagið.
Síðan er laserinn í DVD-spilurum einfaldlega fókuseraður á það gagnalag sem á að lesa hverju sinni. Ef þú fylgist vandlega með getur þú séð þegar DVD-spilarar skipta á milli gagnalaga við spilun DVD-mynda (flestar DVD-myndir í dag eru einmitt dual-layer).

Hingað til hefur ekki verið hægt að fá dual-layer DVD+/-R diska og skrifara en nú mun það breytast á næstu mánuðum.

Sent: Fös 07. Maí 2004 00:17
af Pandemic
er það ekki alltaf þetta pirrandi stop í dvd spilurum þegar maður spilar myndir er hún þá ekki að breyta um layer?

Sent: Fös 07. Maí 2004 01:36
af Arnar
Yeeeb.. en þá áttu eflaust sökky dvd spilara.. ég tek ekkert eftir þessu hérna..

;)

Sent: Fös 07. Maí 2004 11:52
af gumol
Ég hef líka tekið eftir þessu á sjónvarps-dvd spilaranum.

Sent: Fös 07. Maí 2004 15:33
af Pandemic
Ja ég er að meina heimilis dvd spilarana og ég myndi ekki segja að hann væri drasl þar sem hann hefur unnið mikið af verðlaunum og kostaði heldur enga smápenninga ;) 50þúsund á sínum tíma