Síða 1 af 1

SSD í Raid 0

Sent: Þri 10. Maí 2011 10:42
af mic
Er með SSD sata 3 64 GB og er að pæla að fá mér annan og setja þá í raid 0, spurninginn mín er mundi ég sjá geðveikan mun ?

Re: SSD í Raid 0

Sent: Þri 10. Maí 2011 11:07
af dori
Hvaða hraða ertu að fá núna? Ég myndi ekki gera það með móðurborðs raid stýringu ef þú ert að fá 400 MB/s les og ~300 MB/s skrif núna.

Þetta færir bottleneckinn mun nær stýringunni allavega svo vertu viss um að hún sé spekkuð nógu vel til að keyra tæplega tvöfalt það sem þú ert með.

Re: SSD í Raid 0

Sent: Þri 10. Maí 2011 11:22
af mic
Hvernig sé skrif og les hraðann.

Re: SSD í Raid 0

Sent: Þri 10. Maí 2011 11:34
af Tiger
mic skrifaði:Hvernig sé skrif og les hraðann.


T.d. með Atto
http://www.techpowerup.com/downloads/1749/ATTO%20Disk%20Benchmark%20v2.46.html

Re: SSD í Raid 0

Sent: Þri 10. Maí 2011 11:55
af mundivalur

Re: SSD í Raid 0

Sent: Þri 10. Maí 2011 13:22
af vidirz
Af hverju að komast hraðar með ssd, eru þessi drif ekki alveg nógu fljót að vinna fyrir mannsaugað :D

Re: SSD í Raid 0

Sent: Þri 10. Maí 2011 13:27
af bAZik
vidirz skrifaði:Af hverju að komast hraðar með ssd, eru þessi drif ekki alveg nógu fljót að vinna fyrir mannsaugað :D

http://www.youtube.com/watch?v=96dWOEa4Djs

EKKERT er nógu hratt!

Re: SSD í Raid 0

Sent: Mið 11. Maí 2011 10:04
af mic
Skrif hraðinn er 110 og les er 308.