Hleðslutækin virðast "grillast"
Sent: Lau 30. Apr 2011 23:11
Sælir,
Ég hef glímt við það vandamál undanfarið að öll mín fartölvuhleðslutæki hafa eitthverra hluta vegna hætt að virka, mörg hver dottið niður í það háa voltatölu að þau gefa tölvunni bara nægan straum til að halda sér uppi, en ekki hlaða sig. Hefur einhver hér lent í þessu eða veit hvað er um að vera? Ég er með HP pavilion dv2000, ef það hjálpar eitthvað...
Þakkir,
Magnús
Ég hef glímt við það vandamál undanfarið að öll mín fartölvuhleðslutæki hafa eitthverra hluta vegna hætt að virka, mörg hver dottið niður í það háa voltatölu að þau gefa tölvunni bara nægan straum til að halda sér uppi, en ekki hlaða sig. Hefur einhver hér lent í þessu eða veit hvað er um að vera? Ég er með HP pavilion dv2000, ef það hjálpar eitthvað...
Þakkir,
Magnús