Síða 1 af 1
Wd vs Samsung
Sent: Fim 15. Apr 2004 17:38
af Snorrmund
Er að pæla í að kaupa mér 160gb SATA disk! annaðhvort WD eða samsung! nú er ég að spá hvor er "betri" ekki endilega afkastameiri heldur hljóðværari og þannig
Sent: Fim 15. Apr 2004 18:10
af amma
Samsung hafa miklu lægra og hitna miklu minna. Mjög fínir diskar.
Sent: Fim 15. Apr 2004 19:27
af fallen
Og örugglega minni bilanatíðni á Samsung.
Sent: Fös 16. Apr 2004 00:53
af kemiztry
Keypti mér 250GB WD SATA disk um daginn... virkar sweeet
Sent: Fös 16. Apr 2004 13:25
af heidaro
Er með 160 gb SATA Samsung, algjör snilld
Sent: Fös 16. Apr 2004 14:07
af Sveinn
Án efa Samsung.
Sent: Fös 16. Apr 2004 14:07
af Hlynzit
mæli með samsung,
Sent: Fös 16. Apr 2004 22:02
af gnarr
ég syng sama söng og aðrir.. SAMSÖNG..
Sent: Sun 18. Apr 2004 00:22
af Pandemic
Samsung hafa miklu lægra og hitna miklu minna. Mjög fínir diskar.
Ertu á LSD GAUR Þeir hitna eins og ofn í tölvunni þinni. Tölvan mín fékk sko 6°C kipp þegar ég verslaði mér Samsung
Sent: Sun 18. Apr 2004 00:32
af gnarr
það hefði áreiðanlega verið 15° með wd
veit annars ekkert um það. en það bætist auðvitað ivð hitann sama frá hverjum diskurinn er.
Sent: Sun 18. Apr 2004 00:41
af Pandemic
ég finn engan hita á wd disknum mínum það er reyndar hávaði en hann outperformar Samsung í rass ég er t.d oft að lenda í því þegar ég er að kópera á wd og samsung þá tekur samsung diskurin yfir kerfið en wd gerir það ekki bara til að útsýrka hvað ég er að meina þá er það 120GB af gögnum og ~200þúsund files sem ég kópera þegar ég er að færa leikja möppuna mína á milli
Sent: Mán 19. Apr 2004 20:13
af amma
Sjitt. Whatever you do ekki hlusta á þennan gaur.
Sent: Mán 19. Apr 2004 20:47
af Hlynzi
Samsung maður
Þeir hitna sæmilega, og með einni viftu fer þetta niður í 30 gráður, og helst þar eins lengi og þú villt.
Ég á 160 gb IDE disk, og hann er brillerandi diskur. Mæli með þeim, mjög vel heppnaðir diskar, þessi mun endast næstu 10 ár.
Sent: Mán 19. Apr 2004 22:53
af Gandalf
samsung alveg án umhugsunar. Er sjálfur með 2x WD 180 gb og 120gb og þeir eru báðir sjóðandi heitir (með viftu og dæmi á þeim) en nýi samsung diskurinn (SATA 160gb) er rétt volgur.
Er btw með kveikt á vélinni 24/7.