Síða 1 af 2
Nvidia Geforce 6800 Ultra
Sent: Þri 13. Apr 2004 11:07
af Fletch
búnir að lesa um nýja kortið frá þeim ?
skilst reyndar að það komi væntanlega ekki fyrr en í ágúst/sept, en geggjaðir spec'ar
Single slot design
222 million transistors!
0.13 micron
16x pipelines!
GDDR3 (allavega 550MHz)
Pixel Shader 3.0
etc.....
OG, NVIDIA segir að það skori yfir 12 þús í 3DMark 2003 í highend vél!
Fletch
Sent: Þri 13. Apr 2004 11:51
af viddi
eru komnar hugmyndir um verð
Sent: Þri 13. Apr 2004 13:01
af Fletch
las einhversstaðar $399 fyrir 6800 Ultra og $299 fyrir nonUltra...
en það eru bara hugmyndir, kæmi mér ekki á óvart ef þau verða dýrari!
allavega hafa ný kort oft kostað um $500
Fletch
Sent: Þri 13. Apr 2004 13:56
af fallen
Vá nice.
Sent: Þri 13. Apr 2004 16:07
af pyro
nice as mice!
Sent: Þri 13. Apr 2004 17:08
af viddi
ég verð víst að vera þolinmóður og býða
Sent: Þri 13. Apr 2004 18:35
af wICE_man
Ég trúi því tæplega að þau verði svona ódýr, þó ég hafi lesið það á tveim sjálfstæðum síðum, málið er að 222 milljón transistorar á einum kubb gera hann dýran í framleiðslu, þeir eru að framleiða þetta með sama processi og FX 5950 kortin sem eru með helmingi færri transistora. Við þetta bætist síðan rándýrt GDDR3 minni, minnst 256MB!!!
Semsagt, ég myndi ekki búast við þeim á lægra verði en 400-500$ og 50-60þús kominn til landsins.
Sent: Þri 13. Apr 2004 18:40
af axyne
þeir eru að framleiða hann í smækkaðri útgáfu .013 mircon sem gerir það auðveldara að koma fleiri "transintorum" í draslið
og GDDR3 er að ég held ódýrara en GDDR2
þannig það þarf ekkert endilega að vera að kortiðn verði fáránlega dýrt eins og high-end kortin í dag.
Sent: Þri 13. Apr 2004 23:46
af wICE_man
FX 5950 er einmitt smíðað á 0.13um vinnslulínu (hvort það er sú sama skal ég ekki segja) 222M smárar er meira en smárafjöldinn í P4EE sem er líka framleiddur á 0.13um línu og kostar *bara* 100.000 kall.
Ég held að GDDR3 sé dýrara en GDDR2 en eru aftur á móti sparneyttnari. Allavega eru nýju FX5700 kotin sem nota GDDR3 dýrari en gömlu kortin sem nota GDDR2
Treystu mér, þetta kort mun kosta sitt, það er bara spursmál hversu langt Nvidia er tilbúið að ganga til að ná yfirhöndinni gagnvart ATi með einhverju verðstríði, en þá verða þeir að brjóta sparigrísinn sinn
Samanburður:
Kort:------------GF FX 5950---------GF 6800
Vinnsluaðferð:----0.13um-----------0.13um
Smárar:------------130M--------------222M
minnisstærð:---128-256MB-------256-512MB
minnisgerð:--475MHz GDDR2---550MHz GDDR3
Upphafsverð:-------499$--------------399$ (ég held nú síður)
Sent: Mið 14. Apr 2004 00:16
af Pandemic
Sumir bara vita það ekki að verðið á skjákortum í dag er 500% álagning kannski smá íkt tala en samt
Sent: Mið 14. Apr 2004 00:40
af Nemesis
"OG, NVIDIA segir að það skori yfir 12 þús í 3DMark 2003 í highend vél!"
Hvað er algengt að fá hátt, u.þ.b., á þessu prófi á high end vélum í dag?
Sent: Mið 14. Apr 2004 00:50
af Arnar
7000 er hátt..
Svo eru einhverjir að ná yfir 8000 sem eru með LN2 kælungu or some á skjákortunum..
Ég er að rétt yfir 7000 með yfirklukkuði 9800xt, 2.8c @ 3.5ghz, 1 gb OCZ PC4000 minni etc.
En þetta test er all_skjákort_
Sent: Mið 14. Apr 2004 09:08
af wICE_man
Í dag er metið 10þús á einhverri ofurkældri 4.5GHz P4 með ofurkældu 9800XT
Sent: Mið 14. Apr 2004 09:09
af wICE_man
Sent: Mið 14. Apr 2004 10:48
af gnarr
rojakpot.com skrifaði:Note : We hope you all enjoyed this April Fool's Day spoof! We sincerely apologize to NVIDIA for giving them such a shock by "publishing" benchmarks of the NV40 before the launch. We wish NVIDIA all the best in the upcoming launch in San Francisco. And of course, we would like to wish both NVIDIA and ATI best of luck in the upcoming battle between the NV40 and R420 GPUs!
Sent: Mið 14. Apr 2004 12:58
af Spirou
gnarr skrifaði:rojakpot.com skrifaði:Note : We hope you all enjoyed this April Fool's Day spoof! We sincerely apologize to NVIDIA for giving them such a shock by "publishing" benchmarks of the NV40 before the launch. We wish NVIDIA all the best in the upcoming launch in San Francisco. And of course, we would like to wish both NVIDIA and ATI best of luck in the upcoming battle between the NV40 and R420 GPUs!
Pros:
Superb performance!
Potential for even better performance!
Reduced power requirements!
Cons:
It's April Fool's Day!
Heheh ég trúði þessu alveg þangað til það kom svona evil grin í lokin
Sent: Mið 14. Apr 2004 13:17
af wICE_man
haha, svona er að lesa ekki til enda
En það er reyndar komið upp review á Tomshardware.com svo þetta er allt í góðu.
Sent: Mið 14. Apr 2004 14:08
af wICE_man
Ja hérna, þvílíkt burst!
Þetta kort er að ná tvöfalt meiri afköstum en 9800XT og 5950 U og stundum enn meir!!!!
Ég hef bara aldrei séð þvílík umskipti í sögu þrívíddarkorta, mig hlakkar til að sjá hvernig ódýru kortin munu koma út, kanski maður sé á leiðinni að uppfæra
Sent: Mið 14. Apr 2004 15:34
af Nemesis
Nær þetta kort semsagt ekki 12.000 stigum? Mér finnst ekki vera sniðugt að ljúga svona hlutum
.
Sent: Mið 14. Apr 2004 16:17
af Fletch
ég hef séð á fleiri en einum stað talað um yfir 12.000 í 3dmark2003, og það var ekki í aprílgapp reviews...
en við verðum víst bara að bíða og sjá
Fletch
demo
Sent: Mið 14. Apr 2004 16:29
af ICM
NV40+Dual Opteron=
Sent: Mið 14. Apr 2004 16:57
af Fletch
Tom's hardware eru komnir með fína grein um 6800
http://www.tomshardware.com/graphic/20040414/index.html
Samkvæmt upplýsingum þar munu þau kosta
6800 Ultra, $499, 16 pipes, two Molex connectors, two slots, 400/550
6800, $299, 12 pipes, one Molex connector, one slot, TBD
smá úr Tom's
"These results literally left us speechless. If ever we doubted the accuracy of our measurements, this was it. Call of Duty, on the other hand, insists: The results are valid! Compared to the GeForce 6800 Ultra, both the Radeon 9800XT and the FX 5950 Ultra look like outdated toys from the last century. "
Fletch
Sent: Mið 14. Apr 2004 18:13
af wICE_man
Sent: Mið 14. Apr 2004 18:50
af Fletch
verðum að bíða þangað til við getum keypt gripinn
væntanlega lok maí/byrjun júní
vonandi þurfum við ekki að bíða til ágúst/sept eins og sum site segja...
Fletch
Sent: Mið 14. Apr 2004 19:43
af Nemesis
Ég vona frekar að ATI toppi þetta kort, það er ekki útilokað. Þó tel ég litlar líkur á að þeir nái að sýna fram á jafn afgerandi afkastaaukningu og nVidia, en... hver veit?