Síða 1 af 1
vantar HJÁLP! með hljóð.
Sent: Fös 15. Apr 2011 17:43
af barber
ég er með borðtölvu og er að runa windows 7 og með móðurborð Gigabyte GA-770TA-UD3, núna í gær þegar ég var að kveikja á tölvuni minni var hljóðið ekki, ég tékkaði á þessu, og þá kom að Reaktek HDMI output[ati hdmi audi] not plugged in. Ég er prófaði að upfæra tölvuna mína og leitað á google en ekkert hjálpaði þetta er virkilega pirrandi finn ekki hvað er að. Ég var að spá hvort þetta þá væri e-h billað í tölvuni eða hvort ég sé að gera eitthvað vitlaust.
Re: vantar HJÁLP! með hljóð.
Sent: Fös 15. Apr 2011 17:49
af MarsVolta
Þú ert sem sagt að nota on-board hljóðkort ? og ertu að nota hátalara eða heyrnatól ?
Re: vantar HJÁLP! með hljóð.
Sent: Fös 15. Apr 2011 17:53
af barber
MarsVolta skrifaði:Þú ert sem sagt að nota on-board hljóðkort ? og ertu að nota hátalara eða heyrnatól ?
ég er að nota heyrnatól, on-board er ekki viss
Re: vantar HJÁLP! með hljóð.
Sent: Fös 15. Apr 2011 17:59
af MarsVolta
Ef þú hefur ekki keypt auka hljóðkorrt þá ættiru að vera að nota onboard kortið.
Ég hef lent í miklu veseni með onboard kortið hjá mér (Ég er með MA770-UD3 móðurborð), ég bara einfaldlega næ ekki að láta hljóðkortið detecta heyrnatólin mín :/, ég hef reyndar ekki pælt mikið í þessu, en ég ætla að gúgla þetta og sé hvað ég finn
.
Re: vantar HJÁLP! með hljóð.
Sent: Fös 15. Apr 2011 18:08
af barber
ég er með sér hljóðkort
Re: vantar HJÁLP! með hljóð.
Sent: Fös 15. Apr 2011 18:10
af MarsVolta
hvernig hljóðkort er það
?
Re: vantar HJÁLP! með hljóð.
Sent: Fös 15. Apr 2011 18:27
af barber
ekki viss held Soundblaster X-fi Extreme Gamer
Re: vantar HJÁLP! með hljóð.
Sent: Fös 15. Apr 2011 18:33
af einarhr
barber skrifaði:ekki viss held Soundblaster X-fi Extreme Gamer
Þú þarft að fara í Bios á tölvunni til að breyta úr On Board Audio frá On til Off svo að SB hljóðkortið virki
Re: vantar HJÁLP! með hljóð.
Sent: Fös 15. Apr 2011 18:34
af MarsVolta
barber skrifaði:ekki viss held Soundblaster X-fi Extreme Gamer
Það er voðalega lítið hægt að hjálpa þér þanga til þú nenniru að kíkja á það. Það gæti verið að þú getir séð það ef þú ferð í "dxdiag" og ferð í sound. Þar ættiru að sjá Devices.
Re: vantar HJÁLP! með hljóð.
Sent: Fös 15. Apr 2011 18:46
af barber
það er Soundblaster X-fi Extreme Gamer
Re: vantar HJÁLP! með hljóð.
Sent: Fös 15. Apr 2011 19:28
af barber
einarhr skrifaði:barber skrifaði:ekki viss held Soundblaster X-fi Extreme Gamer
Þú þarft að fara í Bios á tölvunni til að breyta úr On Board Audio frá On til Off svo að SB hljóðkortið virki
þetta er lagað! takk fyrir ágiskuna
Re: vantar HJÁLP! með hljóð.
Sent: Fös 15. Apr 2011 19:32
af einarhr
barber skrifaði:einarhr skrifaði:barber skrifaði:ekki viss held Soundblaster X-fi Extreme Gamer
Þú þarft að fara í Bios á tölvunni til að breyta úr On Board Audio frá On til Off svo að SB hljóðkortið virki
þetta er lagað! takk fyrir ágiskuna
Engin ágiskun heldur mjög venjulegt vandamál
Verði þér að góðu.