Síða 1 af 5
[Buildlog] Corsair fanboy tölvan "DareDevil"
Sent: Fim 14. Apr 2011 16:52
af siggi83
Sælir, var að kaupa allt nýtt í tölvu og fæ vonandi allt á mánudaginn frá buy.is.
Það er eiginlega hægt að kalla þetta Corsair tölvu, ef það væri hægt að fá mb
og skjákort frá þeim þá væri það í þessari tölvu.
Ætla einnig að vera með unboxing á öllu saman og buildlog þegar ég set hana saman.
Hér eru speccarnir:
Turnkassi:
Corsair Obsidian Series 650DAflgjafi :
Corsair Professional Series AX750 750WÖrgjörvi:
Intel Core i5 2500KÖrgjörvakæling:
Corsair Hydro H70Móðurborð:
ASRock Fatal1ty P67 Professional B3 LGA1155Vinsluminni:
Corsair Vengeance 8GB (2 x 4GB) 240-Pin DDR3 1866Skjákort:
EVGA nVidia GeForce GTX 560 Ti FPBSSD:
Corsair Force F120 120GBPlús:
LG DVD/RW skrifari
HD Samsung 500GB 7200 RPM 16MB Cache SATA II
Vonandi hafiði gaman af þessu
Re: [Unboxing/Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fim 14. Apr 2011 16:53
af siggi83
Ákvað að hafa bara buildlog.
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fim 14. Apr 2011 16:54
af siggi83
Re: [Unboxing/Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fim 14. Apr 2011 16:56
af mundivalur
Glæsilegt
Re: [Unboxing/Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fim 14. Apr 2011 16:58
af ZoRzEr
Glæsileg vél. Hlakka til að sjá myndir af 650D kassanum!
Re: [Unboxing/Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fim 14. Apr 2011 17:56
af daniellos333
djöfull gera corsair pure kassa. Þetta lítur svo plain út..
Re: [Unboxing/Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fös 15. Apr 2011 19:14
af siggi83
Skipti um skoðun á vinnsluminni
Re: [Unboxing/Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fös 15. Apr 2011 19:42
af Lallistori
daniellos333 skrifaði:djöfull gera corsair pure kassa. Þetta lítur svo plain út..
Sammála , virkilega snyrtilegur kassi..
Til hamingju með þetta , verður gaman að fylgjast með bæði unboxing og buildloginu hjá þér
Re: [Unboxing/Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fös 15. Apr 2011 19:56
af Hj0llz
var kominn tími á að einhver myndi skella saman corsair fanboy kassa, verður gaman að sjá myndirnar
Re: [Unboxing/Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Mið 20. Apr 2011 14:44
af siggi83
Jæja var að fá allt í tölvuna set inn fyrstu myndirnar á morgun.
Re: [Unboxing/Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fim 21. Apr 2011 16:25
af siggi83
Komnar inn fyrstu myndirnar.
Kem með fleiri á morgun.
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fim 21. Apr 2011 17:18
af bAZik
Pretty pretty, til hamingju með vélina!
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fim 21. Apr 2011 23:13
af KrissiP
Félagi minn er að velta því fyrir sér að fá sér svona kassa.
Er hann með gott og mikið pláss?
Er hann með flott cable manament?
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fim 21. Apr 2011 23:55
af bAZik
KrissiP skrifaði:Félagi minn er að velta því fyrir sér að fá sér svona kassa.
Er hann með gott og mikið pláss?
Er hann með flott cable manament?
http://www.youtube.com/watch?v=iQADafqEjvEMjög gott myndband um kassann.
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fös 22. Apr 2011 01:51
af siggi83
Jú nóg rými og fínasta cable management.
En maður þarf samt þvílíkt að plana hvert allar snúrurnar eiga að fara áður en maður byrjar að tengja annars lendir maður í þvílíku basli við að loka kassanum.
Djöfull hata ég snúrur.
En núna er ég næstum búinn að setja tölvuna saman þannig nóg af myndum á morgun.
Var ég búinn að segja hvað ég hata snúrur mikið.
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fös 22. Apr 2011 02:07
af HelgzeN
Hlakka til að sjá rest..
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fös 22. Apr 2011 02:35
af hauksinick
Má ég spurja hvar þú fékst þetta rúm?..Eða bekk?
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fös 22. Apr 2011 02:39
af coldcut
hauksinick skrifaði:Má ég spurja hvar þú fékst þetta rúm?..Eða bekk?
Sýnist þetta nú bara vera sjúkrarúm þannig að mögulega á hann eða einhver nákominn honum við einhverja líkamleg vandamál/fötlun að stríða.
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fös 22. Apr 2011 03:35
af Hj0llz
Lookar vel, verður gaman að sjá restina af myndunum...og Congrats
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fös 22. Apr 2011 11:27
af siggi83
Já þetta er sjúkrarúm og þarf á því að halda vegna fötlunar minnar. En annars þá er ég að vinna í myndunum og pósta þeim inn á eftir.
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fös 22. Apr 2011 12:02
af siggi83
Myndirnar eru komnar.
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fös 22. Apr 2011 12:08
af kjarribesti
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fös 22. Apr 2011 12:42
af KristinnK
Þetta er alveg rosalega flottur kassi, sniðugt að taka svona út helminginn af HDD bay-unum til að auka loftflæðið.
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fös 22. Apr 2011 13:08
af kjarribesti
KristinnK skrifaði:Þetta er alveg rosalega flottur kassi, sniðugt að taka svona út helminginn af HDD bay-unum til að auka loftflæðið.
Hann er samt mjöööög plain utan á en er bara tröll innan í
Re: [Buildlog] Corsair fanboy tölvan
Sent: Fös 22. Apr 2011 14:33
af birgirdavid
Vel gert