Færa stýrikerfið yfir á annað drif í tölvunni
Sent: Þri 05. Apr 2011 21:59
Gott kvöld gott fólk.
Ég var að setja nýtt drif í fartölvuna hans pabba, 256gb samsung SSD. Þurfti að panta nýtt bracket og tengi til að geta sett annað drif í, bara vesen!
Allavega, það er ekki málið. Drifið er nú komið í tölvuna og allt virkar vel, en mig langar til þess að færa stýrikerfis uppsetninguna yfir á SS drifið og láta tölvuna boota af því drifi svo að allt verði nú miklu hraðskreiðara í tölvunni fyrir vikið.
Því kem ég hingað til ykkar, í þeirri von um að fá góða aðstoð.
Tölvan sem um ræðir er Dell Studio 1737, með 1x 500gb HDD og 1x 256gb SSD.
Svona er staðan á diskunum núna:
(Þakka Kjarna.cc fyrir fríu myndahýsinguna!)
Kveðja með von um góð svör,
Danni.
Ég var að setja nýtt drif í fartölvuna hans pabba, 256gb samsung SSD. Þurfti að panta nýtt bracket og tengi til að geta sett annað drif í, bara vesen!
Allavega, það er ekki málið. Drifið er nú komið í tölvuna og allt virkar vel, en mig langar til þess að færa stýrikerfis uppsetninguna yfir á SS drifið og láta tölvuna boota af því drifi svo að allt verði nú miklu hraðskreiðara í tölvunni fyrir vikið.
Því kem ég hingað til ykkar, í þeirri von um að fá góða aðstoð.
Tölvan sem um ræðir er Dell Studio 1737, með 1x 500gb HDD og 1x 256gb SSD.
Svona er staðan á diskunum núna:
(Þakka Kjarna.cc fyrir fríu myndahýsinguna!)
- Get ég fært öll stýriskerfisgögn yfir á SS drifið og stilt BIOS til að boota fyrst af því drifi, og allt virkar?
- Ef ekki, hvernig yrði best að fara að þessu? Þarf ég að taka backup af öllu yfir á flakkara, tæma nóg af 500gb disknum til að það fyllir ekki meira en kemst á 256gb drifið og síðan einhvernveginn clone-a 500gb diskinn yfir á hinn?
- Hvernig er best að clone-a á milli diska og hvernig fer það með partition?
Kveðja með von um góð svör,
Danni.