Svona myndi ég hafa turninn ef ég væri að kaupann og peningar væru um 150.000 kr.
Örri: Intel P4 3.0 GHz
512k cache, HT & 800MHz FSB, socket 478 OEM 22.250.- kr. hjá att.is
móðurborð: Gigabyte GA-8KNXP móðurborð fyrir P4 (478)/875P/DDR400/hljóðkort & Gigabyte netkort/Raid stýring, 23.552.- kr. hjá computer.is
Minni: Kingston 512MB DDR400 184pin, PC3200, 400MHz HyperX CL2. - lífstíðarábyrgð 14.850.- kr. hjá att.is
HDD: 3x Samsung 160GB ATA-133 7200rpm, 8MB cache HLJÓÐLÁTUR (má vera 1x en ég myndi kaupa 3 helst aldrei of mikið pláss
) 11.890.- kr. hjá start.is stykkið
Skjákort: ATI Radeon 9600 XT 256MB DDR, með TV-út og DVI á 23.950.- kr. hjá att.is
Kassi: Einhvern léttan með 300-400w PSU 10000,- kr.
CD: GEISLASKRIFARI - Sony CRX225E1-BX, svartur, 52x/24x/52x IDE / ATAPI geislaskrifari (CD-RW drive), mjög hljóðlátur og með hugbúnaði 5.605,- kr. hjá computer.is
CPU kæling: Zalman CNPS7000A-Cu örgjörvavifta á 5990,- kr. hjá task.is
Viftur: 2x Noiseblocker 80mm Ultra Silent 3ja pinna vifta - aðeins 11db = 3980,- kr.
Roundkaplar: 3000kr.
Alls = 149.347,- kr.