Síða 1 af 1

Format

Sent: Sun 27. Mar 2011 19:35
af AceOfSpade
Sæl.

Ég vissi ekki hvaða flokk ég átti að setja þetta í svo ég setti þetta bara í harða disks flokkinn þar sem ég er jú að fara að tala um að formata harpa diskinn.

En þannig er mál með vexti að ég ætla að formata tölvuna en ég er ekki með windows disk eða neitt. Ég er með Windows 7 home edition og ég vil hafa það ennþá. Hvernig leysi ég þetta vandamál?

Eitt en, ég hef aldrei áður formatað og veit ekki mikið í tölvumálum svo já, sýnið mér smá skilning ;)

Re: Format

Sent: Sun 27. Mar 2011 19:40
af HelgzeN
downloadar því og skrifar það á disk og fyrst þú átt windows7 þá geturu bara skrifað cd keyið ;)

Re: Format

Sent: Sun 27. Mar 2011 19:41
af AceOfSpade
Og hvar finn ég cd keyið?

Re: Format

Sent: Sun 27. Mar 2011 19:42
af BjarkiB
AceOfSpade skrifaði:Og hvar finn ég cd keyið?


Ertu með löglegt eða ólöglegt windows?

Re: Format

Sent: Sun 27. Mar 2011 19:44
af AceOfSpade
Löglegt

Edit: Fann það, það er undir tölvunni... En vandamálið er að stafirnir eru nánast þurkaðir út :S Veit ekki hvernig það gerðist.

BTW þetta er fartölva.

Re: Format

Sent: Sun 27. Mar 2011 20:48
af Leetxor
Getur fundið Windows 7 product key í Control Panel > System.

Re: Format

Sent: Sun 27. Mar 2011 20:50
af Frost
Leetxor skrifaði:Getur fundið Windows 7 product key í Control Panel > System.


Getur ekki fundið hann þar.

Re: Format

Sent: Sun 27. Mar 2011 20:51
af Leetxor
Nú nú ég get það.

Re: Format

Sent: Sun 27. Mar 2011 21:08
af Frost
Leetxor skrifaði:Nú nú ég get það.


Product ID er ekki það sama og Produck Key.

Re: Format

Sent: Sun 27. Mar 2011 21:10
af Leetxor
Jákey heyrðu afsaka miskilningin þá Frost veit þetta örugglega mikið betur en ég.

Re: Format

Sent: Sun 27. Mar 2011 21:32
af dexma
Áður enn þú ferð að formata og d/l einhverri útgáfu af windows af netinu,
þá er alltílagi fyrir þig að ath hvort það sé ekki Restore/Recover í tölvunni hjá þér.

Fyrst þetta er fartölva og ef windowsið fylgdi með uppsett, enn ekki á CD/DVD þegar þú keyptir hana þá eru allar líkur
á því að windows setup skrárnar séu á harðadisknum hjá þér, þú þarft einfaldlega að keyra
forrit sem er í tölvunni og skrifa 2 dvd diska.

Þessa diska notarðu svo til að setja tölvuna upp alveg eins og hún var þegar þú keyptir hana.

Og ef þú sérð ekki serial númerið á límmiðanum, þá eru til forrit sem geta sýnt þér hvaða
serial var notað til að installa windows á tölvuna.

Mín 2cent, miklu þægilegri og öruggari leið heldur enn að downloada windows ;)

Re: Format

Sent: Sun 27. Mar 2011 21:36
af reyndeer
Ég myndi bara nota Active@ KillDisk Free edition, setja það á annað hvort USB eða CD og boota af öðru hvoru og keyrir það (tekur mismikinn tíma eftir stærð disks), þegar það er búið seturðu Windows 7 diskinn og setur upp stýrikerfið. Ef þig vantar frekari upplýsingar geturðu postað hér eða sent mér PM ;)

Re: Format

Sent: Sun 27. Mar 2011 21:55
af krukkur_dog
dexma skrifaði:Áður enn þú ferð að formata og d/l einhverri útgáfu af windows af netinu,
þá er alltílagi fyrir þig að ath hvort það sé ekki Restore/Recover í tölvunni hjá þér.

Fyrst þetta er fartölva og ef windowsið fylgdi með uppsett, enn ekki á CD/DVD þegar þú keyptir hana þá eru allar líkur
á því að windows setup skrárnar séu á harðadisknum hjá þér, þú þarft einfaldlega að keyra
forrit sem er í tölvunni og skrifa 2 dvd diska.

Þessa diska notarðu svo til að setja tölvuna upp alveg eins og hún var þegar þú keyptir hana.

Og ef þú sérð ekki serial númerið á límmiðanum, þá eru til forrit sem geta sýnt þér hvaða
serial var notað til að installa windows á tölvuna.

Mín 2cent, miklu þægilegri og öruggari leið heldur enn að downloada windows ;)


Ef þú er með HP, Dell, Lenovo (og fleirri) er líklegt að það sé svona resore to factory eða eitthvað slíkt, þessir framleiðendur hafa líka komið því í kring að þú þurfir ekki að slá inn (búið að setja þetta í kubinn í tölvunni). Kannaðu þetta, hringdu í þá þar sem þú keyptir/þjónusta tölvuna þína.

Ef þú þarft að strauja geturðu notað tól sem heitir ********* til að sjá keyinn þinn (þar fékkstu líka smá hint ). Það er miklu þægilegra að strauja windows 7 með usb, en þú þarft að preppa usb minnis kubbinn þinn áður, ég nota diskpart.exe

Ferð í Command glugga
diskpart.exe

DISKPART> list disk

Select the USB device from the list and substitute the disk number below
when necessary

DISKPART> select disk 1 (vertu allveg viss um að velja usb kubbinn)
DISKPART> clean
DISKPART> create partition primary
DISKPART> select partition 1
DISKPART> active
DISKPART> format fs=NTFS (má líka alvega vera FAT32)
DISKPART> assign
DISKPART> exit

xcopy X:\*.* /s/e/f Y:\

where X:\ is your mounted image or physical DVD and Y:\ is your USB
device

Það er ekkert nauðsynlegt að nota xcopy, bara hægt að velja allt og copy pase beint í windows explorer
mundu bara að þetta eyðir öllu út af usb kubbnum þínum
Afsakið stafsettninguna :)

Re: Format

Sent: Sun 27. Mar 2011 22:00
af krukkur_dog
reyndeer skrifaði:Ég myndi bara nota Active@ KillDisk Free edition, setja það á annað hvort USB eða CD og boota af öðru hvoru og keyrir það (tekur mismikinn tíma eftir stærð disks), þegar það er búið seturðu Windows 7 diskinn og setur upp stýrikerfið. Ef þig vantar frekari upplýsingar geturðu postað hér eða sent mér PM ;)


já eða það