Síða 1 af 1

Lexmark e330 Prentari

Sent: Sun 27. Mar 2011 18:12
af laffy
Sælir

Tengdaforeldrar mínir eiga einn svona prentara sem er frá um 2007 og hefur alltaf virkað finnt þangað til um daginn. núna í hvert skipti þegar þau stinga usb plugginu í tölvunna þá frýs tölvan allveg og ekki hægt að gera neitt þangað til að þau taka usb plöggið úr tölvunnu og þá er eins og ekkert hafi skéð. þau eru með 3 tölvur þarna og þar á meðal 1 mac og hafa þau alltaf geta prentað út án vandræð þangað til um daginn. Ég tok út alla drivera og einnig usb drivers og installaði þeim öllum en þetta lagast samt ekki. http://www1.lexmark.com/content/en_us/d ... load.shtml þetta er driverinn sem ég setti inn. Einhverjar hugmyndir?

Re: Lexmark e330 Prentari

Sent: Sun 27. Mar 2011 18:30
af mercury
gerist þetta á öllum vélunum eða bara einni ?

Re: Lexmark e330 Prentari

Sent: Mið 30. Mar 2011 18:53
af laffy
þetta gerist á öllum vélum þarna, en svo fór ég með hann heim til mín og þá fraus tölvan mæin ekki en ég gat ekki prentað. Gat þó prentað út prufusíðu