Síða 1 af 1

Fartölvu kaup.

Sent: Fim 24. Mar 2011 12:21
af napolen
Ég ætla að fara að kaupa mér fartölvu til að hafa með mér í vinnu og svona, spila ekki nýja þunga leiki og hef engar áhyggjur af því að tölvan sé ekki leikjavél. Mér býðst tölvan hér á neðan á 86000 kr hjá tölvutek og er að spá í hvort hún sé þess virði? Er sáttur með allt reyndar nema hvað mér finnst þessi örgjörvi frekar máttlaus án þess að vita eitthvað um það. Er þetta fínn örgjörvi og þar af fín tölva eða á ég betur að sleppa þessari og fá mér TK-85 týpuna á 97000?

Packard Bell Easynote TK11-BZ-100 fartölva, svört

Packard Bell Easynote TK11-BZ-100 fartölva, svört
Fartölva - Packard Bell Easynote TK11-BZ-100 fartölva, svört
Örgjörvi - AMD Dual-Core Mobile E-350 1.6GHz Fusion örgjörvi, 1MB cache, 18W
Vinnsluminni - 4GB DDR3 1066MHz vinnsluminni
Harðdiskur - 500GB SATA 5400RPM harðdiskur
DVD skrifari - 8xDVD SuperMulti DL skrifari
Skjár - 15.6'' HD LED SLIM Diamond skjár með 1366x768 upplausn
Skjákort - 512MB ATI HD6310M DX11 Fusion skjástýring, 80 Pipelines, H.264 1080P
Hljóðkerfi - Innbyggður hátalari
Lyklaborð - Lyklaborð í fullri stærð með sjálfstæðu talnaborði
Netkort - Innbyggt Gigabit 10/100/1000 netkort
Þráðlaust - 300Mbps WiFi n þráðlaust 802.11bgn net
Rafhlaða - 6-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 4 tíma endingu
Myndavél - Innbyggð 1.3MP vefmyndavél og Skype Certified MIC
Kortalesari - Innbyggður kortalesari, SDHC, SD og MMSPD
Tengi - 3xUSB2, VGA, HDMI HDCP og fleiri tengi
Þyngd - Aðeins 2.65kg
Annað - Glæsileg fartölva á ótrúlegu verði
Stýrikerfi - Windows 7 Home Premium 64-bit
Ábyrgð - 2ja ára neytendaábyrgð á fartölvu - 12 mán rafhlöðuábyrgð


TK-85 týpan


Packard Bell Easynote TK85-JU-621 fartölva, svört
Fartölva - Packard Bell Easynote TK85-JU-621 fartölva, svört
Örgjörvi - Intel Dual Core P6200 örgjörvi, 2.13GHz, 32nm, 3MB Intel Smart Cache
Vinnsluminni - 4GB DDR3 1066MHz vinnsluminni, stækkanlegt í 8GB
Harðdiskur - 500GB SATA 5400RPM harðdiskur
DVD skrifari - 8xDVD SuperMulti DL skrifari
Skjár - 15.6'' HD LED SLIM Diamond skjár með 1366x768 upplausn
Skjákort - 512MB ATI HD6370M DX11 HD3D skjákort með allt að 1GB HyperMemory
Hljóðkerfi - Innbyggður hátalari
Lyklaborð - Lyklaborð í fullri stærð með sjálfstæðu talnaborði
Netkort - Innbyggt Gigabit 10/100/1000 netkort
Þráðlaust - 300Mbps WiFi n þráðlaust 802.11bgn net
Rafhlaða - 6-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 3 tíma endingu
Myndavél - Innbyggð 1.3MP HD 1280x1024 vefmyndavél og digital MIC
Kortalesari - Innbyggður kortalesari, SDHC, SD og MMSPD
Tengi - 3xUSB2, VGA, HDMI1.4a HDCP og fleiri tengi
Þyngd - Aðeins 2.65kg
Annað - Glæsileg fartölva á ótrúlegu verði
Stýrikerfi - Windows 7 Home Premium 64-bit
Ábyrgð - 2ja ára neytendaábyrgð á fartölvu - 12 mán rafhlöðuábyrgð

Re: Fartölvu kaup.

Sent: Þri 29. Mar 2011 10:13
af Zpand3x
Easynote tölvan er með nýja Fusion APU frá amd.. þ.e. skjákort og dualcore örgjörfi á sama chip-inu sem þýðir minni orku notkun, lengra battery líf.. og þess má geta að hún höndlar 1080p myndbands spilun vel með hjálp gpu.

skoðaðu amd fusion og E-350 myndbönd á youtube