Breyta flakkara úr FAT32 í NTFS??
Sent: Sun 20. Mar 2011 12:43
Ég er með Verbatim 1TB flakkara http://www.verbatim.com/prod/hard-drive ... sku-96571/
sem ég nota fyrir myndir,kvikmyndir og tónlist.
Vandamálið er að hann er Fat32 og þess vegna get ég ekki fært stærri file en 4gb á hann.
Það eru einhver 600gb af gögnum á disknum sem ég vill ekki missa en hef engan annan disk til að taka backup af þessu.
Ég er búinn að lesa á netinu hvernig ég get breytt honum í ntfs, t.d. hér http://technet.microsoft.com/en-us/libr ... 56984.aspx
og einnig hér á spjallinu, og eru það nokkuð misvísandi upplýsingar.
Nú er ég enginn snillingur í þessum efnum og þess vegna vildi ég spyrja ykkur.
1. Hversu líklegt er að ég tapi engum gögnum við þessa aðgerð?
2. Nú er bara eitt og hálft ár síðan ég keypti hann svo hann er nokkuð nýlegur, en kemur samt með Fat32.
Er þá einhver ástæða af hverju hann er ekki ntfs? Og þess vegna vitleysa að breyta honum?
3. Er líklegt að ég lendi í einhverjum vandræðum með hann ef ég breyti honum?
sem ég nota fyrir myndir,kvikmyndir og tónlist.
Vandamálið er að hann er Fat32 og þess vegna get ég ekki fært stærri file en 4gb á hann.
Það eru einhver 600gb af gögnum á disknum sem ég vill ekki missa en hef engan annan disk til að taka backup af þessu.
Ég er búinn að lesa á netinu hvernig ég get breytt honum í ntfs, t.d. hér http://technet.microsoft.com/en-us/libr ... 56984.aspx
og einnig hér á spjallinu, og eru það nokkuð misvísandi upplýsingar.
Nú er ég enginn snillingur í þessum efnum og þess vegna vildi ég spyrja ykkur.
1. Hversu líklegt er að ég tapi engum gögnum við þessa aðgerð?
2. Nú er bara eitt og hálft ár síðan ég keypti hann svo hann er nokkuð nýlegur, en kemur samt með Fat32.
Er þá einhver ástæða af hverju hann er ekki ntfs? Og þess vegna vitleysa að breyta honum?
3. Er líklegt að ég lendi í einhverjum vandræðum með hann ef ég breyti honum?