gos yfir tölvu, strax!

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf BjarkiB » Lau 19. Mar 2011 17:25

Hvað á að gera?!!!! Coke og vinur hans að tala! hjálp Strax!!!!!!! Plz ekki Banna



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf lukkuláki » Lau 19. Mar 2011 17:27

BjarkiB skrifaði:Hvað á að gera?!!!! Coke og vinur hans að tala! hjálp Strax!!!!!!! Plz ekki Banna


Hafa samband við tryggingafélagið ef þú ert tryggður.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf BjarkiB » Lau 19. Mar 2011 17:31

enginn leið til að laga? einhver Hugmynd?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf dori » Lau 19. Mar 2011 17:36

Hafa slökkt á henni, taka batterí úr og leyfa að þorna. Kók er klístrað og súrt svo að það getur eyðilagt þannig að þú vilt hreinsa hlutina (s.s. skola með vatni t.d.).




Gummerbrown
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 19. Mar 2011 17:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf Gummerbrown » Lau 19. Mar 2011 17:36

dori skrifaði:Hafa slökkt á henni, taka batterí úr og leyfa að þorna. Kók er klístrað og súrt svo að það getur eyðilagt þannig að þú vilt hreinsa hlutina (s.s. skola með vatni t.d.).


þetta er Borðtölva*



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf BjarkiB » Lau 19. Mar 2011 17:37

er það öðruvísi fyrir Borðtölvu?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf urban » Lau 19. Mar 2011 17:39

dori skrifaði:Hafa slökkt á henni, taka batterí úr og leyfa að þorna. Kók er klístrað og súrt svo að það getur eyðilagt þannig að þú vilt hreinsa hlutina (s.s. skola með vatni t.d.).


taka hörðu diskana úr áður helst.

skola vel og lengi með volgu vatni (EKKI heitu)
láta síðan þorna í hita í langan tíma


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf dori » Lau 19. Mar 2011 17:44

Ef þetta er borðtölva.... Hvaða hluti fór kókið þá á? Það er samt sama regla. Taka úr, skola með volgu vatni, leyfa að þorna, setja aftur í. Auðvitað bara þeir hlutir sem kókið helltist á og þetta er ekkert endilega að fara að virka. Mekanískir hlutir eins og harðir diskar og geisladrif eru undanskilin þessari aðferð, ef það hellist eitthvað á það þá ertu frekar screwd (þá er bara að leyfa að þorna og krossleggja fingur).



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf BjarkiB » Lau 19. Mar 2011 17:47

áttu við að að skola pappir og þurrka?
Það sem helltist á var móðurborðið og skjákortið, náði að bjarga hörðu diskunum og örgjavanaum



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf BjarkiB » Lau 19. Mar 2011 17:48

Btw, þetta var í haf kassa sem er hálf opinn að ofan!



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf bulldog » Lau 19. Mar 2011 17:50

Hafa kassann lokaðann næst :happy Ef þetta kæmi fyrir hjá mér væri það í versta falli lyklaborð og mús.....



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf dori » Lau 19. Mar 2011 17:53

BjarkiB skrifaði:áttu við að að skola pappir og þurrka?
Það sem helltist á var móðurborðið og skjákortið, náði að bjarga hörðu diskunum og örgjavanaum

Það sem ég á við er að skola undir köldu/volgu vatni og leyfa svo að þorna í hita (bara leyfa þessu að standa, t.d. við ofn, í svolítinn tíma). Þú vilt bara gera þetta við prentplöturnar, taktu s.s. allar viftur/kæliplötur og þannig dót af.

Þú ert s.s. að skola þetta vegna þess að kók er súrt og getur tært prentplöturnar. Þú leyfir þessu að þorna af því að þú vilt ekki hafa bleytu í kringum rafmagn. Frekar common sense allt saman.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf urban » Lau 19. Mar 2011 18:09

BjarkiB skrifaði:áttu við að að skola pappir og þurrka?
Það sem helltist á var móðurborðið og skjákortið, náði að bjarga hörðu diskunum og örgjavanaum



nei þú reynir ekki að þurrka þetta

láta þetta þorna, t.d. við ofn.
og LENGI !! þá er ég að tala um lengur en nokkra tíma
alveg algert lágmark 12 tíma til þess að ná raka alminnilega í burtu


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf chaplin » Lau 19. Mar 2011 18:12

Að þrífa tölvuhluti er oftast lítið mál, en ég myndi byrja á því að taka allt úr kassanum, ath. vel með HDD fyrst ef það eru miklvæg gögn á þeim. Fara yfir móðurborð, skjákort, vinnsluminni etc. og sjá hvað er brautt. Það er langbest að þrífa þetta á meðan cokið er ekki búið að þorna.

Þið getið gert þetta(með volgu vatni), http://www.youtube.com/watch?v=huGl2hfzL90 - bara fara varlega, passa þéttana mjög vel. Leyfa því að þorna í góðan tíma (2-3 virkir daga í stofuhita, ekki setja á sjóðandi ofn).

Ég hef sjálfur aldrei þrifið tölvuíhluti sem hafa fengið gos á sig fyrir utan T43 fatölvuna mína (fyrsta daginn sem ég átti hana hellti félagi minn óvart kóki yfir hana). Ég einfaldlega tók hana úr sambandi, batteríið úr og sullaði smá vatni á lyklaborðið og lét það renna í gegn. Tölvan var enþá eins og ný og ekkert klístur.

Fara bara varlega í svona og vonandi læriði af þessu..



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf dori » Lau 19. Mar 2011 18:12




Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf BjarkiB » Lau 19. Mar 2011 19:23

Jæja, er þá kominn í tölvu, vinur minn var að skrifa.

Tók alla tölvuna í sundur, skolaði móðurborðið og skjákortið. Fattaði svo að eitthvernveginn höfðu pinnanir fyrir örgjörvan beyglast og þá er móðurborðið væntanlega ónýtt. Reyndi að bjarga sem flestu, er þó bara hræddur við að flestir hlutinir höfðu fengið skammhlaup en það er bara að vona það besta. Set þetta væntanlega allt í bilanagreiningu í tölvutek á mánudaginn. Er ekki nóg að þurka allar viftur og þannig?

Náði loksins að skrifa þetta, eftir "smávegis" sjokk. Vitið þið hvað tryggingarnar ná langt yfir svona lagað?

Mbk. Bjarki.




Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf Ulli » Lau 19. Mar 2011 19:27

Er ekki frekar erfitt að Beygla pinana á 1366mb?


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf BjarkiB » Lau 19. Mar 2011 19:29

Ulli skrifaði:Er ekki frekar erfitt að Beygla pinana á 1366mb?


Hef ekki hugmynd hvernig það gerðist. Eru allavega yfir 10 pinnar beyglaðir.




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf biturk » Lau 19. Mar 2011 20:22

ég skal tjekka á tölvunni fyrir þig fyrir minni pening en tölvutek og reina viðgerð, get allavega lagað þessa beygluðu pinna.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf GuðjónR » Lau 19. Mar 2011 20:31

Beygla pinna, hella kóki yfir tölvu, efast um að tryggingarnar taki þátt í að bæta þetta hjá þér.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf lukkuláki » Lau 19. Mar 2011 20:32

GuðjónR skrifaði:Beygla pinna, hella kóki yfir tölvu, efast um að tryggingarnar taki þátt í að bæta þetta hjá þér.


Ég hélt að um fartölvu væri að ræða enda hlýtur að þurfa alveg einstaka hæfileika til að hella kóki yfir borðvél #-o Hef aldrei heyrt um það áður.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf vesley » Lau 19. Mar 2011 20:35

Það hefur eitthvað gengið á ef þú hefur náð að beygla 10 pinna.



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf BjarkiB » Lau 19. Mar 2011 22:34

lukkuláki skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Beygla pinna, hella kóki yfir tölvu, efast um að tryggingarnar taki þátt í að bæta þetta hjá þér.


Ég hélt að um fartölvu væri að ræða enda hlýtur að þurfa alveg einstaka hæfileika til að hella kóki yfir borðvél #-o Hef aldrei heyrt um það áður.


Haf kassinn er hálf opinn að ofan, þannig helltist úr glasi og rigndi yfir tölvuna.

Svo veit ég ekki allveg hvernig þessir pinnar hafa beyglast, hlítur að hafa gerst þegar ég var að skola borðið.

En maður lærir af mistökunum, og það var nóg af þeim þetta kvöld.

En enn og aftur þakka ykkur fyrir hjálpina, mun örugglega þurfa hjálp bráðum að update-a tölvuna :lol:



Skjámynd

Höfundur
BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf BjarkiB » Fös 25. Mar 2011 14:21

Búið að bilanagreina íhlutina, bara móðurborðið ónýtt.
Keypti mér í staðinn Gigabyte X58A-UD3R, en sakna samt ennþá gamla borðsins :dissed
En vill þakka Tölvutek á Akureyri kærlega fyrir frábæra þjónustu og gott verð :happy

Btw. Eitthverjir sem eru búnir að prufa yfirklukka á þessu borði?



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: gos yfir tölvu, strax!

Pósturaf DJOli » Þri 29. Mar 2011 00:03

mæli bara alls ekki með kóki í vatnskælingu, þ.a.s. ef þú ætlar að overclocka :sleezyjoe


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|