Síða 1 af 1

Skjákort vandamál

Sent: Þri 15. Mar 2011 19:01
af axelarnar
Áðan var ég að kaupa mér Gigabyte GT 430 low profile skjákort. Ég set kortið í PCI-Ex16 raufina og tengi bláu snúruna úr skjánum í kortið, monitor connectorinn sem hengur úr kortinu og verður þá bara svartur skjár. Veit einhver hvað ég get gert?

Re: Skjákort vandamál

Sent: Þri 15. Mar 2011 21:30
af Eiiki
Viss um að þú hafir fest það nógu vel í?

Re: Skjákort vandamál

Sent: Þri 15. Mar 2011 22:04
af JohnnyX
Vantar power í það?