Síða 1 af 1

hvort móðurborðið ætti ég að kaupa mér ?

Sent: Þri 08. Mar 2011 02:33
af joigess
góða kvöldið vaktarar

núna er ég mikið að spá í að uppfæra móðurborið hjá mér, en ég er á báðum áttum hvort ég eigi að taka

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23208
eða
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23206

en annars er ég með í vélinni hjá mér núna
Móðurborð: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23250
örgjörvi: http://www.computer.is/vorur/7262/
vinnsluminni: 6GB 2x2gb 800mhz ddr2 og 1x2gb 667mhz ddr2 sem að keyrir hin minnin niður í 667mhz
skjákort: MSI GeForce GTX460 http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9fe209919a
aflgjafi: 750W http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=23604
en ég spyr ykkur hvort móðurborðið ég á að fá mér ? og já ég veit ég þarf að fá mér ný vinnsluminni fyrir nýja móðurborðið.

kv. Jóhannes H. Gestsson

Re: hvort móðurborðið ætti ég að kaupa mér ?

Sent: Þri 08. Mar 2011 03:20
af snaeji
Tjahh ég myndi nú aldrei kaupa móðurborð hjá tölvutek... né eitthvað annað.. en það er bara ég....

Re: hvort móðurborðið ætti ég að kaupa mér ?

Sent: Þri 08. Mar 2011 03:27
af joigess
ég er einmitt búinn að vera að skoða þetta mikið og búinn að leita mér soldið að móðurborði á síðunum hjá tölvuverslununum hérna á landi en bara veit ekki nákvæmlega hvaða móðurborð ég á að fá mér en það verður að geta tekið við þessum örgjörva sem ég er með...

og já ég er mikið að spila CoD 4 og CoD:Black ops