Hvernig virkar ábyrgð hjá tölvufyrirtækjum?
Sent: Mán 07. Mar 2011 22:32
Ég keypti mér nýjan Turn og fékk hann 23 des frá Tölvutek, tveimur dögum seinna byrjaði tölvan á því að bluescreena og gerðist það 3 sinnum í röð aldrei sami errorinn og ég fór með tölvuna til þeirra næsta dag sem var opið hjá þeim þá var skipt um vinnsluminni.Eftir þetta gekk tölvan vel í 2 vikur sirka svo aftur það sama þá var skipt um móðurborð,eftir 1 viku gerðist þetta aftur þá var aftur skipt um vinnsluminni og látið aðrategund því þeir héldu að þessi tegund minnis væri ekki ða virka vel með þessu móðurborði.núna er tölvan búin að ganga í sirka mánuð og í gær bluescreenaði hún aftur en bara einu sinni ekki þrisvar eins og öll hin skiptin og ég fór með tölvuna enn einu sinni niðrí verslunina orðin vel pirraður á þessu og bað um að fá að skila henni bara og fá innleggs nótu og velja nýja íhluti og þeri sögðust ætla að skoða tölvuna allavega fyrst. en þeri eru búnir að fá þrjár tilraunir til að laga þetta vandamál og ekki hefur það tekist svo á ég rétt á að fá að skila henni inn og fá endurgreitt eða innleggsnótu ?
vona að einhver nenni að lesa þetta
kveðja einn pirraður á að þurfa að vera í laptop og komast ekki í crysis 2
*edit* sjá undirskrift til að sjá hlutina sem eru í tölvuni
vona að einhver nenni að lesa þetta
kveðja einn pirraður á að þurfa að vera í laptop og komast ekki í crysis 2
*edit* sjá undirskrift til að sjá hlutina sem eru í tölvuni