Síða 1 af 1

Intel Q9550 hiti og Volt.

Sent: Mið 02. Mar 2011 18:40
af thomzen
Sælir,

Er að pæla hvort það sé ekki allt í orden hjá mér.. :)

Er ss. með Q9550 örgj. og skv Bios er: Vcore Voltage: 1.240 og hitinn á honum í idle 36°..

kv.
Tómas

Re: Intel Q9550 hiti og Volt.

Sent: Mið 02. Mar 2011 18:41
af HelgzeN
jú það er sirka réttur hiti :)

Re: Intel Q9550 hiti og Volt.

Sent: Mið 02. Mar 2011 18:58
af KrissiK
HelgzeN skrifaði:jú það er sirka réttur hiti :)

x2, er sjálfur með Q9550 og hann runnar á eiginlega sama

Re: Intel Q9550 hiti og Volt.

Sent: Mið 02. Mar 2011 19:13
af thomzen
KrissiK skrifaði:
HelgzeN skrifaði:jú það er sirka réttur hiti :)

x2, er sjálfur með Q9550 og hann runnar á eiginlega sama

Glæsilegt, takk :D

Sá þetta á Intel síðunni
VID Voltage Range 0.8500V-1.3625V

Þannig að þetta ætti að vera alvg Aokey. :)

Re: Intel Q9550 hiti og Volt.

Sent: Fim 03. Mar 2011 23:21
af thomzen
Held að kælingin á örgjörvanum sé þokkaleg, er 33°33°36°36°á idle og fór mest í 48°43°46°44°eftir ágætis spil í Just Cause 2 :D

Re: Intel Q9550 hiti og Volt.

Sent: Fös 04. Mar 2011 00:50
af svanur08
thomzen skrifaði:Held að kælingin á örgjörvanum sé þokkaleg, er 33°33°36°36°á idle og fór mest í 48°43°46°44°eftir ágætis spil í Just Cause 2 :D


já sæll góðar tölur miðað við á mínum, ég er líka með C1 úfgáfuna þú greinilega E0, hjá mér er það 46°41°41°38 idle

Re: Intel Q9550 hiti og Volt.

Sent: Fös 04. Mar 2011 00:51
af KrissiK
ég er líka með E0

Re: Intel Q9550 hiti og Volt.

Sent: Fös 04. Mar 2011 01:07
af svanur08
Er búinn að prufa helling af kælingum, þessi kubbur sem ég er með fer bara ekkert lægra idle..

Re: Intel Q9550 hiti og Volt.

Sent: Fös 04. Mar 2011 01:09
af Frost
svanur08 skrifaði:Er búinn að prufa helling af kælingum, þessi kubbur sem ég er með fer bara ekkert lægra idle..


Það er líka munur á klukkununum hjá ykkur ;)

Re: Intel Q9550 hiti og Volt.

Sent: Fös 04. Mar 2011 01:40
af KrissiK
mig langar rosa mikið að prufa að setja minn í 3.6-3.8GHz en ég kann það ekki á þessu móðurborði.. vona að það sé eh sem gæti hjálpað mér hér? :)

Re: Intel Q9550 hiti og Volt.

Sent: Fös 04. Mar 2011 09:04
af thomzen
Frost skrifaði:
svanur08 skrifaði:Er búinn að prufa helling af kælingum, þessi kubbur sem ég er með fer bara ekkert lægra idle..


Það er líka munur á klukkununum hjá ykkur ;)

Já, hann er auðvitað bara original, allavega enþá ;)