Síða 1 af 1

Hver er munurinn á AMD og Intel örgjörvum?

Sent: Mán 28. Feb 2011 17:50
af DanHarber
Ég vill vita... AMD eða Intel.....
Er AMD CPUs með ''FLEST'' sem Intel CPUs hafa?

Og geta öll AMD mobo notað nvidia GPUs?

Re: Hmmmmm...?

Sent: Mán 28. Feb 2011 18:01
af SIKk
2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
:mad

Re: Hmmmmm...?

Sent: Mán 28. Feb 2011 18:03
af Benzmann
eina ósætti mitt við AMD örgjörva er að þeir hitna of mikið, sama með AMD/ATI skjákort :mad


en þetta er bara mitt mat, hef alltaf verið intel maður, og valið nvidia netkort yfirir ATI/AMD skjákort

er að keyra Q6700 í 35gráðum og 2 x 260gtx kort í 45-50 gráðum :megasmile

Re: Hmmmmm...?

Sent: Mán 28. Feb 2011 18:09
af GullMoli
benzmann skrifaði:eina ósætti mitt við AMD örgjörva er að þeir hitna of mikið, sama með AMD/ATI skjákort :mad


en þetta er bara mitt mat, hef alltaf verið intel maður, og valið nvidia netkort yfirir ATI/AMD skjákort

er að keyra Q6700 í 35gráðum og 2 x 260gtx kort í 45-50 gráðum :megasmile


Mér finnst það einmitt öfugt með skjákortin, nýrri ati kortin hitna amk alls ekki mikið.

Ég held þó að ég sé með alversta skjákortið hitalega séð :lol: 76°C núna við ekki neina vinnslu :Þ

Re: Hmmmmm...?

Sent: Mán 28. Feb 2011 18:20
af coldcut
Lestu kommentið hjá zjuver! færð aðvörun og næst verður þræðinum læst!

Re: Hver er munurinn á AMD og Intel örgjörvum?

Sent: Mán 28. Feb 2011 18:50
af nerd0bot
Nýju ATI sjákort eru mjög góð, flestar eru komnar með 2 cooling viftur og hitin er ekkert að fara yfir 35 gráður.

Re: Hver er munurinn á AMD og Intel örgjörvum?

Sent: Mán 28. Feb 2011 18:58
af vesley
nerd0bot skrifaði:Nýju ATI sjákort eru mjög góð, flestar eru komnar með 2 cooling viftur og hitin er ekkert að fara yfir 35 gráður.



Hvaða rök hefuru fyrir því ?

Re: Hmmmmm...?

Sent: Mán 28. Feb 2011 18:59
af haywood
coldcut skrifaði:Lestu kommentið hjá zjuver! færð aðvörun og næst verður þræðinum læst!


mér finnst það nú frekar fáránlegt að manninum sé refsað fyrir að leita sér upplýsinga á einhverju sem að hann skilur ekki..... :-"

Re: Hmmmmm...?

Sent: Mán 28. Feb 2011 19:03
af Zpand3x
benzmann skrifaði:eina ósætti mitt við AMD örgjörva er að þeir hitna of mikið, sama með AMD/ATI skjákort :mad


en þetta er bara mitt mat, hef alltaf verið intel maður, og valið nvidia netkort yfirir ATI/AMD skjákort

er að keyra Q6700 í 35gráðum og 2 x 260gtx kort í 45-50 gráðum :megasmile


Hvar ert þú búinn að vera kallinn? Nvidia eru kominn með svakalegt rep fyrir heit kort núna, eftir GF100 chipsettið, 470 og 480 kortin hangandi í 100°C í vinnslu, samt búið að laga það í GF110 (500 serían).
Nýju ATI kortin eru hljóðlátari og kaldari. Nvidia afsaka sig með því að "þau eru hönnuð til að keyra svona heit". hita allt annað í kassanum í leiðinni.

Og AMD Phenom II og Athlon II eru ekki þekktir fyrir að ofhitna.. þetta er bara bull og þvaður..
átti kannski við um eldgömlu AMD örgjörfana þegar en þeir voru ekki með heatspread-cover-i.. eitthvað svona propaganda sem er af staðli sem varð úrelt árið 2003 þegar socket 754 kom út.

Re: Hver er munurinn á AMD og Intel örgjörvum?

Sent: Mán 28. Feb 2011 19:04
af nerd0bot
vesley skrifaði:
nerd0bot skrifaði:Nýju ATI sjákort eru mjög góð, flestar eru komnar með 2 cooling viftur og hitin er ekkert að fara yfir 35 gráður.



Hvaða rök hefuru fyrir því ?
ég orðaði þetta vitlaust, ég var að meina að minni skoðun, er búinn að vera og er með ATI skjákort í öllum tölvum heima hjá mér og hef aldrei lent í neinu vesseni og það nýjast sem er í aðaltölvunni minni er svakalega gott a minnu mati virkar mjög vel og hitin fer ekki yfir 35 gráður nema þegar ég er í heavy leikjum það er það stöðugt í 40-41.

Re: Hmmmmm...?

Sent: Mán 28. Feb 2011 19:04
af coldcut
haywood skrifaði:
coldcut skrifaði:Lestu kommentið hjá zjuver! færð aðvörun og næst verður þræðinum læst!


mér finnst það nú frekar fáránlegt að manninum sé refsað fyrir að leita sér upplýsinga á einhverju sem að hann skilur ekki..... :-"


Honum var ekki refsað fyrir það! Ég refsaði honum fyrir að hafa "Hmmmmm...?" sem titil á bréfinu, en það brýtur í bága við 2.gr hegningarlaga á spjallborðinu spjall.vaktin.is

refsa sounds so naughty... :wipped

Re: Hver er munurinn á AMD og Intel örgjörvum?

Sent: Mán 28. Feb 2011 19:08
af Hargo
Hvað varðar AMD vs Intel örgjörva í fartölvum þá hef ég tekið eftir því að AMD örgjörvarnir hitna mun meira en Intel.

Re: Hver er munurinn á AMD og Intel örgjörvum?

Sent: Mán 28. Feb 2011 19:10
af littli-Jake
Veit nú ekki með ATI kortin. Ég er eð 5750 viftulaust og það er ekki að kíkja hærra en svona 58°C

Re: Hver er munurinn á AMD og Intel örgjörvum?

Sent: Þri 01. Mar 2011 15:26
af gardar
Hargo skrifaði:Hvað varðar AMD vs Intel örgjörva í fartölvum þá hef ég tekið eftir því að AMD örgjörvarnir hitna mun meira en Intel.


Hef einmitt tekið eftir því sama, myndi aldrei nokkurtíman láta mér detta í hug að versla fartölvu með amd örgjörva... Ekki nema þá til þess að nota hann sem getnaðarvörn

Re: Hver er munurinn á AMD og Intel örgjörvum?

Sent: Þri 01. Mar 2011 15:39
af Bioeight
gardar skrifaði:
Hargo skrifaði:Hvað varðar AMD vs Intel örgjörva í fartölvum þá hef ég tekið eftir því að AMD örgjörvarnir hitna mun meira en Intel.


Hef einmitt tekið eftir því sama, myndi aldrei nokkurtíman láta mér detta í hug að versla fartölvu með amd örgjörva... Ekki nema þá til þess að nota hann sem getnaðarvörn


AMD hafa verið að elta skottið á Intel heillengi. Ástandið hefur verið enn verra í fartölvubransanum hjá þeim heldur en borðtölvubransanum. AMD hefur verið með örgjörva með 65-90 nm process á móti intel örgjörvum með 45-32nm process. Erfitt er að keppa í hitatölum og afköstum í þannig samkeppni. Vonandi lagast þetta eitthvað hjá þeim með næstu kynslóð.

Re: Hmmmmm...?

Sent: Þri 01. Mar 2011 15:49
af MatroX
Zpand3x skrifaði:
Hvar ert þú búinn að vera kallinn? Nvidia eru kominn með svakalegt rep fyrir heit kort núna, eftir GF100 chipsettið, 470 og 480 kortin hangandi í 100°C í vinnslu, samt búið að laga það í GF110 (500 serían).
Nýju ATI kortin eru hljóðlátari og kaldari. Nvidia afsaka sig með því að "þau eru hönnuð til að keyra svona heit". hita allt annað í kassanum í leiðinni.


Og AMD Phenom II og Athlon II eru ekki þekktir fyrir að ofhitna.. þetta er bara bull og þvaður..
átti kannski við um eldgömlu AMD örgjörfana þegar en þeir voru ekki með heatspread-cover-i.. eitthvað svona propaganda sem er af staðli sem varð úrelt árið 2003 þegar socket 754 kom út.


Komdu með eitthvern rökstuðning við þessu með 100°C. ég er með 480gtx og það fer aldrei yfir 80°c í leikjum í 1980x1080 en það er að fara í sirka 90-95°c í upplausnin 5040x1080. Fólk sem er að fá 100°c með þessum kortum eru með gamalt kort og gamlan bios.

Og Nvidia eru ekkert að afsaka sig kortin eru hönnuð til að þola þennan hita. og t.d kortið hjá mér hitar ekkert útfrá sér.

Re: Hmmmmm...?

Sent: Þri 01. Mar 2011 17:04
af Zpand3x
MatroX skrifaði:Komdu með eitthvern rökstuðning við þessu með 100°C

Og Nvidia eru ekkert að afsaka sig kortin eru hönnuð til að þola þennan hita. og t.d kortið hjá mér hitar ekkert útfrá sér.


96 °C load
sjá hér

Nvidia admits GTX480 runs hot
"The chip is designed to run at high temperature so there is no effect on quality or longevity." straigt from the horses mouth

Re: Hmmmmm...?

Sent: Þri 01. Mar 2011 17:16
af dori
Zpand3x skrifaði:Nvidia admits GTX480 runs hot
"The chip is designed to run at high temperature so there is no effect on quality or longevity." straigt from the horses mouth
Ég myndi segja að þeir séu ekki að afsaka sig heldur að segja fólki að hafa ekki áhyggjur af kortunum sínum, þau þoli þennan hita. Það er engin afsökun... "sorrí strákar, kortin eyðileggjast ekki fyrr en eftir miklu meira en 100°C" ](*,)

Re: Hver er munurinn á AMD og Intel örgjörvum?

Sent: Þri 01. Mar 2011 17:32
af skuggi81
'E held þið séuð ekki að svara upprunalegu spurningunni. en ég mundi segja að það sé í raun ekki mikill munur á amd og intel. þegar þú ert að nota tölvunna allanvega.

Kostir AMD eru t.d. ódýrari í lang flestum tilfellum. getur notað hvaða skjákort sem er í þau móðurborð(svona með að þú sért að nota búnað sem kemur út á svipuðum tíma). getur óvercloackað þær og fengið meir kraft úr þeim en sagt er í bæklingum um vörunna. (en þú ert líklega ekki að fara gera það miðað við þessa spurningu). það eru margir fleiri kostir en ég mundi segja þú fáir meiri kraft fyrir peningin með amd.

Kostir Intel eru margir en það er allanvega eitthver urban legend þær endis lengur og annað en í raun hef ég ekki séð það endilega með þeim framförum sem eru á þessu í dag. jú Það eru mun fleir valkostir til að velja í intel t.d. móðurborð minni(fleiri raufar hjá intel) og þær eru "kaldari" en amd í flestum tilfellum en mæli samt bara með góðri kælingu alveg sama hvort þu ferð í amd eða intel.

Verð samt að segja að í fartölvu ættiru frekar að fá þér intel því þeir hafa bara reynst betur.

eflaust hafa eitthverjir skoðanir á þessari yfir ferð minni en ég var bara að reyna að svara eitthverju í allri minni fávisku. og afsaka ef ég hef gert stórvægilegar villur í þessu.

Re: Hmmmmm...?

Sent: Þri 01. Mar 2011 17:45
af Zpand3x
dori skrifaði:
Zpand3x skrifaði:Nvidia admits GTX480 runs hot
"The chip is designed to run at high temperature so there is no effect on quality or longevity." straigt from the horses mouth
Ég myndi segja að þeir séu ekki að afsaka sig heldur að segja fólki að hafa ekki áhyggjur af kortunum sínum, þau þoli þennan hita. Það er engin afsökun... "sorrí strákar, kortin eyðileggjast ekki fyrr en eftir miklu meira en 100°C" ](*,)


Miklu hærra?
"Maximum GPU Temperature (in C) 105 C" - NVIDIA

Re: Hmmmmm...?

Sent: Þri 01. Mar 2011 19:08
af wacko
GullMoli skrifaði:
benzmann skrifaði:eina ósætti mitt við AMD örgjörva er að þeir hitna of mikið, sama með AMD/ATI skjákort :mad


en þetta er bara mitt mat, hef alltaf verið intel maður, og valið nvidia netkort yfirir ATI/AMD skjákort

er að keyra Q6700 í 35gráðum og 2 x 260gtx kort í 45-50 gráðum :megasmile


Mér finnst það einmitt öfugt með skjákortin, nýrri ati kortin hitna amk alls ekki mikið.

Ég held þó að ég sé með alversta skjákortið hitalega séð :lol: 76°C núna við ekki neina vinnslu :Þ


hvað ertað bulla :D er með sama skjakort og það er 47° idle (var að spila crysis 2 demo fyrir klukkutima)

og 76° er ekkert miðað við gömlu tölvuna mina sem er með bilaða viftu og geforce 6800 og spilar css með 118° hita

Re: Hmmmmm...?

Sent: Þri 01. Mar 2011 22:52
af MatroX
Zpand3x skrifaði:
MatroX skrifaði:Komdu með eitthvern rökstuðning við þessu með 100°C

Og Nvidia eru ekkert að afsaka sig kortin eru hönnuð til að þola þennan hita. og t.d kortið hjá mér hitar ekkert útfrá sér.


96 °C load
sjá hér

Nvidia admits GTX480 runs hot
"The chip is designed to run at high temperature so there is no effect on quality or longevity." straigt from the horses mouth


ég vissi alveg af þessu þetta er eld gamalt. það eru komnir mun nýrri bios-ar og driverar. hitinn lækaði töluvert þegar þeir komu með eitthvern ákveðin bios á markaðinn og þessar hitatölur sem ég er að fá er ég með skjákortið OC-að í sömu stillingar og 580gtx