Val á örgjörva, X2 555 eða X4 955, hjálp vel þegin
Sent: Fim 24. Feb 2011 14:36
Sælir kæru Vaktarar!
Ég er að "smíða" mér tölvu, og ætla að fara að versla Örgjörvann í hana.
Ég hafði hugsað mér að kaupa AMD Phenom II X4 955BE, en ég hef lesið að það sé hægt að "unlocka" tveim auka kjörnum í X2 555 örranum
og þannig breytt honum í X4 B55 og sparað mér smá pening en fengið jafn öflugan örgjörva.
Móðurborðið sem ég er með heitir MSI 870A-G54 og það styður þetta með einfaldri aðgerð í BIOS, fylgir lítill miði með því
sem segir manni hvernig maður gerir þetta. Hljómar eiginlega of einfallt til að vera satt .
Svo spurningin til ykkar er:
Á ég að taka séns á því að mér takist að "unlocka" 555 örrann og þannig spara mér ca.5þús (+ alltaf gaman að fikta )
eða fara bara "the safe way" og taka 955-inn???
Og líka, hefur einhver hér á vaktinni prufað þetta, og þá hvernig gekk?
Takk fyrir
Ég er að "smíða" mér tölvu, og ætla að fara að versla Örgjörvann í hana.
Ég hafði hugsað mér að kaupa AMD Phenom II X4 955BE, en ég hef lesið að það sé hægt að "unlocka" tveim auka kjörnum í X2 555 örranum
og þannig breytt honum í X4 B55 og sparað mér smá pening en fengið jafn öflugan örgjörva.
Móðurborðið sem ég er með heitir MSI 870A-G54 og það styður þetta með einfaldri aðgerð í BIOS, fylgir lítill miði með því
sem segir manni hvernig maður gerir þetta. Hljómar eiginlega of einfallt til að vera satt .
Svo spurningin til ykkar er:
Á ég að taka séns á því að mér takist að "unlocka" 555 örrann og þannig spara mér ca.5þús (+ alltaf gaman að fikta )
eða fara bara "the safe way" og taka 955-inn???
Og líka, hefur einhver hér á vaktinni prufað þetta, og þá hvernig gekk?
Takk fyrir