Síða 1 af 1
Móðurborð við P4 3.0ghz
Sent: Fös 26. Mar 2004 17:01
af stubbur
Hvaða móðurborðum mælið þið með fyrir Intel P4 3.0ghz 800FSB?
Sent: Fös 26. Mar 2004 17:11
af Arnar
ABIT IC7-MAX3, ABIT AI7 og kannski líka ASUS P4C800-E
Sent: Fös 26. Mar 2004 18:54
af wICE_man
MSI PT880 neo-LSR á 9990kr hja tölvulistanum eru tvímælalaust bestu kaup sem þú getur gert nema þá ef þú ætlar að overclocka. Annars eru PT880 móbóin með sömu afköst og 875P og það eru góðir fídusar á þessu borði.
Sent: Fös 02. Apr 2004 15:28
af Nemesis
Hvað um ABIT IC7? Er það ekki mjög svipað og AI7, bara með 875P kubbasettinu?
Sent: Fös 02. Apr 2004 20:14
af Arnar
og án uGuru
Re: Móðurborð við P4 3.0ghz
Sent: Fös 02. Apr 2004 21:40
af xtr
ABIT IC7-MAX3