Síða 1 af 1

Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Sent: Sun 09. Jan 2011 19:47
af Ayru
Nyja buildið mitt.


CPU: I7 2600K (fæ hann á manudag)
Mobo: Gigabyte P67A-UD7
RAM: 2x4GB Corsair Vengeance
GPU: 580 gtx
PSU: Corsair AX850
Heatsink - NOCTUA NH-D14
SSD drif: 128gb c300 CRUCIAL


Good shit verð ég að segja.

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Sent: Sun 09. Jan 2011 19:51
af BjarkiB
Flottur!
Hvaða Noctua kælingu verðuru með? Komdu svo með hitatölur þegar þú ert búinn að setja allt upp :snobbylaugh

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Sent: Sun 09. Jan 2011 19:59
af ZoRzEr
Þú unboxar þetta fyrir okkur hina ;)

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Sent: Sun 09. Jan 2011 20:03
af zdndz
sleggja!

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Sent: Sun 09. Jan 2011 20:04
af vesley
Kominn með allt nema örgjörvann ?

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Sent: Mán 10. Jan 2011 07:32
af Krisseh
Ef ég mætti spurja, hvað mun þessi tölva verið notuð í?

Ultimate question... Hvort er meira vinnualki og framtíðarvænara, LGA1155, LGA1156 eða LGA1366?

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Sent: Mán 10. Jan 2011 09:45
af Ayru
Tiesto skrifaði:Flottur!
Hvaða Noctua kælingu verðuru með? Komdu svo með hitatölur þegar þú ert búinn að setja allt upp :snobbylaugh



Ég verð með Noctua NH-D14 120mm & 140mm hún fæst tölvutækni. Hitatölur koma upp um leið og ég er buinn að ná stable Overclock. Ætla að stefna á 4.8 eða 4.9 ghz 24/7

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Sent: Mán 10. Jan 2011 09:48
af Ayru
Krisseh skrifaði:Ef ég mætti spurja, hvað mun þessi tölva verið notuð í?

Ultimate question... Hvort er meira vinnualki og framtíðarvænara, LGA1155, LGA1156 eða LGA1366?


Hún verður aðallega notuð í high-end gaming 1920*1200.
2011 verður eitt besta PC gaming árið og þess vegna er ég að uppfæra, til að geta spilað DEUS ex3 , GW 2, Archham city, Dead space 2, Fear 3, Rage ect í max gæðum.

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Sent: Mán 10. Jan 2011 18:15
af ViktorS
Flott setup!

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Sent: Mán 10. Jan 2011 18:39
af HelgzeN
styður s.s. LGA1155 ekki triple channel ?

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Sent: Mán 10. Jan 2011 18:49
af Frost
I demand an unboxing thread. Flott vél hjá þér, hlakka til að sjá tölurnar af þessu kvikyndi O:)

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Sent: Mán 10. Jan 2011 19:04
af Fletch
HelgzeN skrifaði:styður s.s. LGA1155 ekki triple channel ?


sandy bridge á LGA1155 styður dual channel

Ivy bridge kemur Q3 eða 2012 og verður triple channel, 8core cpu's etc

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Sent: Mán 10. Jan 2011 19:38
af Ayru
Frost skrifaði:I demand an unboxing thread. Flott vél hjá þér, hlakka til að sjá tölurnar af þessu kvikyndi O:)



Ég skal koma upp með tölurnar og screens, þegar ég fæ örrann (hann kom ekki í dag :@ og þegar ég hef náð stable 4.8 ghz )

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Sent: Mán 10. Jan 2011 19:43
af nonesenze
Fletch skrifaði:
HelgzeN skrifaði:styður s.s. LGA1155 ekki triple channel ?


sandy bridge á LGA1155 styður dual channel

Ivy bridge kemur Q3 eða 2012 og verður triple channel, 8core cpu's etc



hann verður quad channel ekki triple

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Sent: Mán 10. Jan 2011 23:12
af MatroX
Fletch skrifaði:
HelgzeN skrifaði:styður s.s. LGA1155 ekki triple channel ?


sandy bridge á LGA1155 styður dual channel

Ivy bridge kemur Q3 eða 2012 og verður triple channel, 8core cpu's etc


hann verður 6,8 og 12 kjarna. :twisted:

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Sent: Þri 11. Jan 2011 14:00
af TestType
Þetta er alveg top-of-the-line build hjá þér, ekkert til sparað.
Ég er samt forvitinn, hvar keyptirðu Corsair AX 850 PSU og hvað borgaðirðu fyrir hann?

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Sent: Þri 11. Jan 2011 16:59
af 0li
flott setup :D

Re: Nyja Sandy buildið mitt. (AMD fanboys, eat your heart out)

Sent: Þri 11. Jan 2011 20:21
af Ayru
TestType skrifaði:Þetta er alveg top-of-the-line build hjá þér, ekkert til sparað.
Ég er samt forvitinn, hvar keyptirðu Corsair AX 850 PSU og hvað borgaðirðu fyrir hann?


Keypti það á netinu. Um 24000 kr