Síða 1 af 2
Intel Sandy Bridge eru komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 05:18
af Frost
Góða kvöldið/morgun/dagin hvað sem þið viljið hafa það.
Ákvað að smella inn einu video hér sem að fjallar um Intel Sandy Bridge og kemur með smá review. Njótið!
http://www.youtube.com/watch?v=cgnDc5OqF-A
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 05:22
af Plushy
Er svo i7 2600k og P67 Móðurborðin málið?
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 05:35
af Frost
ef þú ert að leita að öflugri budget vél þá er Intel i7 2600k málið.
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 06:34
af mercury
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 10:57
af Hvati
Ég vil sjá þá reyna að overclocka þessa örgjörva út í jaðra möguleikans á loftkælingu, þessi á guru3d er með stock kælingu og reynir ekki að fara hærra en 4,3 GHz, ætli við þurfum ekki að bíða smá þar til fleiri koma höndum sínum á þessa örgjörva
.
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 11:13
af vesley
Komið og ekki komið..
Allar þessar review síður og kallar ( tiny tom, guru3d og fl) Eru komnir með örgjörva til að prufukeyra. Nokkrir mánuðir síðan að þeir fóru að sýna móðurborðin.
5-6 janúar á þetta að vera komið í sölu til almennings
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 11:21
af bulldog
vesley geturðu sent mér skilaboð varðandi pöntun hjá buy.is
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 14:31
af BjarkiB
Vá, þeir eru að ná örgjörvanum uppí 4,7 GHz með léttu. Það verður gaman að sjá hvað hann kemst hátt.
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 14:47
af tölvukallin
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 16:15
af ingisnær
uuuu nice....
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 16:29
af HelgzeN
hvað haldiði að þessi örri kosti ?
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 16:44
af Nothing
Mig langar í
i7 2600K og P67 Móðurborð er klárlega málið.
Langar að vita hvað þetta mun kosta.
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 16:57
af BjarkiB
Get valla trúað þessu, of gott til að vera satt.
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 17:04
af beatmaster
Þetta lýtur allt vel út en ég bjóst við miklu meira afli, 2600@4.3 nær ekki að toppa 980, ég bjóst við að stock 2600 myndi ná að klóra í 980 performance miðað við hype-ið sem að var búið að vera í kringum SB
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 17:14
af bulldog
hvar er hægt að skoða samanburð á þessum miðað við aðra örgjörva ?
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 17:19
af Halli25
úff helvítis VÍSA eftir jólin... alveg að smella í uppfærslu á lakari vélina hjá manni
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 17:24
af BjarkiB
bulldog skrifaði:hvar er hægt að skoða samanburð á þessum miðað við aðra örgjörva ?
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 17:31
af bulldog
hvað haldiði að þessir örgjörvar fari á komnir hingað á klakann ?
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 18:48
af donzo
bulldog skrifaði:hvað haldiði að þessir örgjörvar fari á komnir hingað á klakann ?
2-4 vikur orsome ;o
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 18:55
af bulldog
Ég spurði hvað haldiði að þeir fari á ..... hvað þeir koma til með að kosta
Væri gaman að sjá svona í action
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 21:23
af kubbur
mér finnst svo tilgangslaust hjá þeim að setja gpu í i7 !, bara eyðsla á plássi !, allt í lagi á i5 og i3 þar sem þeir örgjörvar eru ætlaðið í med/low budget vélar
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 21:33
af Hvati
kubbur skrifaði:mér finnst svo tilgangslaust hjá þeim að setja gpu í i7 !, bara eyðsla á plássi !, allt í lagi á i5 og i3 þar sem þeir örgjörvar eru ætlaðið í med/low budget vélar
sammála þessu, ef þú ert með high-end ólæstan örgjörva þá eru aafar litlar líkur að þú sért ekki með sér skjákort í vélinni.
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 21:35
af Moldvarpan
Þessi 2600K og P67 verður klárlega næsta vél.
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 22:01
af kubbur
og hvað er málið með að breyta socket stærð á i7, skil alveg að þeir eru að þessu svo að fólk sé ekki að nota nýju örgjörfana á 1366 móðurborðin, en samt, fólk sem er að uppfæra og er td með vatnskælingu er ekkert alveg að hlaupa í að skipta út kæliblokk
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
Sent: Mán 03. Jan 2011 22:04
af MatroX
kubbur skrifaði:og hvað er málið með að breyta socket stærð á i7, skil alveg að þeir eru að þessu svo að fólk sé ekki að nota nýju örgjörfana á 1366 móðurborðin, en samt, fólk sem er að uppfæra og er td með vatnskælingu er ekkert alveg að hlaupa í að skipta út kæliblokk
hehe ok.
allavega er 1366 ekki dautt socket. það eiga allavega 2 örgjörvar að koma út í það. þannig að það verður fróðlegt að sjá hvað gerist