Intel Sandy Bridge eru komnir!
-
Frost
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3287
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Intel Sandy Bridge eru komnir!
Góða kvöldið/morgun/dagin hvað sem þið viljið hafa það.
Ákvað að smella inn einu video hér sem að fjallar um Intel Sandy Bridge og kemur með smá review. Njótið!
http://www.youtube.com/watch?v=cgnDc5OqF-A
Ákvað að smella inn einu video hér sem að fjallar um Intel Sandy Bridge og kemur með smá review. Njótið!
http://www.youtube.com/watch?v=cgnDc5OqF-A
Síðast breytt af Frost á Mán 03. Jan 2011 17:30, breytt samtals 1 sinni.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Frost
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3287
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
ef þú ert að leita að öflugri budget vél þá er Intel i7 2600k málið. 

Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Hvati
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Ég vil sjá þá reyna að overclocka þessa örgjörva út í jaðra möguleikans á loftkælingu, þessi á guru3d er með stock kælingu og reynir ekki að fara hærra en 4,3 GHz, ætli við þurfum ekki að bíða smá þar til fleiri koma höndum sínum á þessa örgjörva
.
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Komið og ekki komið..
Allar þessar review síður og kallar ( tiny tom, guru3d og fl) Eru komnir með örgjörva til að prufukeyra. Nokkrir mánuðir síðan að þeir fóru að sýna móðurborðin.
5-6 janúar á þetta að vera komið í sölu til almennings
Allar þessar review síður og kallar ( tiny tom, guru3d og fl) Eru komnir með örgjörva til að prufukeyra. Nokkrir mánuðir síðan að þeir fóru að sýna móðurborðin.
5-6 janúar á þetta að vera komið í sölu til almennings
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Vá, þeir eru að ná örgjörvanum uppí 4,7 GHz með léttu. Það verður gaman að sjá hvað hann kemst hátt.
-
tölvukallin
- has spoken...
- Póstar: 166
- Skráði sig: Fös 26. Mar 2010 22:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: hvergerði
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
tölvutek eru kominn með móðurborðið p67 http://www.tolvutek.is/index.php?cPath=1_2_2600
-
HelgzeN
- </Snillingur>
- Póstar: 1083
- Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
hvað haldiði að þessi örri kosti ?
Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Mig langar í
i7 2600K og P67 Móðurborð er klárlega málið.
Langar að vita hvað þetta mun kosta.
i7 2600K og P67 Móðurborð er klárlega málið.
Langar að vita hvað þetta mun kosta.
AMD 5800X3D | 2xAMD RX6800XT RED DEVIL (EK-Quantum Vatnskæling)| 64GB (4x16GB) G. Skill Ripjaws V 3600MHz | ASROCK X570 TAICHI RAZER | 1TB SAMSUNG 990PRO | Be quiet! Dark Base PRO 901
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3100
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
Þetta lýtur allt vel út en ég bjóst við miklu meira afli, 2600@4.3 nær ekki að toppa 980, ég bjóst við að stock 2600 myndi ná að klóra í 980 performance miðað við hype-ið sem að var búið að vera í kringum SB
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
bulldog
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
hvar er hægt að skoða samanburð á þessum miðað við aðra örgjörva ?
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
úff helvítis VÍSA eftir jólin... alveg að smella í uppfærslu á lakari vélina hjá manni 
Starfsmaður @ IOD
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge er komnir!
bulldog skrifaði:hvar er hægt að skoða samanburð á þessum miðað við aðra örgjörva ?
- Viðhengi
-
- Samanburður.png (19.55 KiB) Skoðað 3792 sinnum
-
bulldog
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
hvað haldiði að þessir örgjörvar fari á komnir hingað á klakann ?
-
donzo
- spjallið.is
- Póstar: 429
- Skráði sig: Fim 19. Jún 2008 18:17
- Reputation: 1
- Staðsetning: Rúminu hans Zedro..
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
bulldog skrifaði:hvað haldiði að þessir örgjörvar fari á komnir hingað á klakann ?
2-4 vikur orsome ;o
-
bulldog
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
Ég spurði hvað haldiði að þeir fari á ..... hvað þeir koma til með að kosta
Væri gaman að sjá svona í action
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
mér finnst svo tilgangslaust hjá þeim að setja gpu í i7 !, bara eyðsla á plássi !, allt í lagi á i5 og i3 þar sem þeir örgjörvar eru ætlaðið í med/low budget vélar
Kubbur.Digital
-
Hvati
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
kubbur skrifaði:mér finnst svo tilgangslaust hjá þeim að setja gpu í i7 !, bara eyðsla á plássi !, allt í lagi á i5 og i3 þar sem þeir örgjörvar eru ætlaðið í med/low budget vélar
sammála þessu, ef þú ert með high-end ólæstan örgjörva þá eru aafar litlar líkur að þú sért ekki með sér skjákort í vélinni.
-
Moldvarpan
- Vaktari
- Póstar: 2822
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 534
- Staða: Ótengdur
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
og hvað er málið með að breyta socket stærð á i7, skil alveg að þeir eru að þessu svo að fólk sé ekki að nota nýju örgjörfana á 1366 móðurborðin, en samt, fólk sem er að uppfæra og er td með vatnskælingu er ekkert alveg að hlaupa í að skipta út kæliblokk
Kubbur.Digital
Re: Intel Sandy Bridge eru komnir!
kubbur skrifaði:og hvað er málið með að breyta socket stærð á i7, skil alveg að þeir eru að þessu svo að fólk sé ekki að nota nýju örgjörfana á 1366 móðurborðin, en samt, fólk sem er að uppfæra og er td með vatnskælingu er ekkert alveg að hlaupa í að skipta út kæliblokk
hehe ok.
allavega er 1366 ekki dautt socket. það eiga allavega 2 örgjörvar að koma út í það. þannig að það verður fróðlegt að sjá hvað gerist
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
