Síða 1 af 1

570 GTX

Sent: Lau 11. Des 2010 00:14
af snaeji
Vita menn hvenar þetta kort lendir á íslandi og eh skot á verðhugmynd á því ?

Verð líklegast fyrstur til þess að kaupa það

Re: 570 GTX

Sent: Lau 11. Des 2010 00:16
af Predator
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ca823a8134

Sé nú ekki betur en að það sé lent

Re: 570 GTX

Sent: Sun 12. Des 2010 21:13
af corflame
snaeji skrifaði:Vita menn hvenar þetta kort lendir á íslandi og eh skot á verðhugmynd á því ?

Verð líklegast fyrstur til þess að kaupa það


Pff, of seinn ;)

Re: 570 GTX

Sent: Sun 12. Des 2010 21:16
af Feeanor
skora á þig í duel að kaupa það á undan mér á morgun

hahaha annars nei varla, verð víst í 4 klst stærðfræðiprófi :pjuke

Re: 570 GTX

Sent: Mán 13. Des 2010 00:26
af snaeji
Usss 66 þúsund fyrir þetta kort finnst mér ekki vera allveg réttlætanlegt þar sem það á að vera ódýrara heldur en 480 kortið...

Re: 570 GTX

Sent: Mán 13. Des 2010 00:40
af Klemmi
GTX480 er hætt í framleiðslu og að margra mati ekkert svakalega spennandi kostur nú þegar GTX570 er komið út og verðlagið samkvæmt því, þ.e.a.s. verzlanir eru tilbúnar til að selja "úrelt" kort á lægra verði heldur en ella og er því hægt að gera góð kaup á þeim kortum :) Skv. verðunum hér á vaktinni er svo "meðalverðið" á GTX480 72.161kr.- ;) Svo 66þús krónur er vel fyrir neðan það :P

Verður að gera þér líka grein fyrir því að GTX570 kostar 350$ úti sem gera ~51þús krónur með vask en án sendingarkostnaðar. Mér þykir 15þús króna mismunur á verði hér heima og útí USA ekkert svakalegt ef horft er til þess að þú ert að fá 3 ára ábyrgð á móti 1 árs :-"

Re: 570 GTX

Sent: Mán 13. Des 2010 00:42
af Saber
Klemmi skrifaði:3 ára ábyrgð á móti 1 árs :-"


Eru þið Tölvutæknis strákar með 3ja ára ábyrgð?

Re: 570 GTX

Sent: Mán 13. Des 2010 00:43
af Klemmi
janus skrifaði:
Klemmi skrifaði:3 ára ábyrgð á móti 1 árs :-"


Eru þið Tölvutæknis strákar með 3ja ára ábyrgð?


3 ára ábyrgð á PNY skjákortum og Samsung skjáum, lífstíðarábyrgð á Mushkin vinnsluminnum, þetta er sá búnaður sem við tökum beint frá framleiðanda :)

Re: 570 GTX

Sent: Mán 13. Des 2010 23:46
af snaeji
Úff erfitt að standast þetta kort... er 460gtx í sli samt ekki að standa sig betur ? kemur út á því sama í verði....

Edit: Er búinn að vera skoða eh review og sýnist 460gtxSli vera koma betur út heldur en 580gtx

Sýnist peningalega séð vera besti kosturinn að fá sér 2x460gtx

Re: 570 GTX

Sent: Þri 14. Des 2010 00:44
af Klemmi
snaeji skrifaði:Úff erfitt að standast þetta kort... er 460gtx í sli samt ekki að standa sig betur ? kemur út á því sama í verði....

Edit: Er búinn að vera skoða eh review og sýnist 460gtxSli vera koma betur út heldur en 580gtx

Sýnist peningalega séð vera besti kosturinn að fá sér 2x460gtx


Ef þú ert með aflgjafa og móðurborð sem styður það og mátt missa öll 4x slottin sem þetta tekur upp, þá já, er það ótrúlega skemmtilegur kostur :)

Re: 570 GTX

Sent: Þri 14. Des 2010 10:34
af Feeanor
ég segi samt að það sé betra að taka 1 570 heldur en 2 460 þ.s. ef þú ert þegar með 2 460 þá ertu búinn að loka á þessa gullnu uppgrade path sem þú ert annars með

Re: 570 GTX

Sent: Þri 14. Des 2010 15:04
af corflame
Eða bara hreinlega bíða eftir GTX 560 og fara í 2x þannig, það hlýtur að koma fljótlega...

Re: 570 GTX

Sent: Þri 14. Des 2010 15:25
af MatroX
corflame skrifaði:Eða bara hreinlega bíða eftir GTX 560 og fara í 2x þannig, það hlýtur að koma fljótlega...


jafnvel bíða bara eftir 700 línunni hún hlýtur að vera handan við hornið hehe:D

finna sér bara 2x GTX480 og setja þau i sli.

Re: 570 GTX

Sent: Mið 15. Des 2010 16:16
af snaeji
ahhh... var að kaupa 570 kortið :)

Re: 570 GTX

Sent: Fös 17. Des 2010 14:37
af Saber
snaeji skrifaði:ahhh... var að kaupa 570 kortið :)


Til hamingju með það. Hvaða týpu keyptiru?

Re: 570 GTX

Sent: Fös 17. Des 2010 16:34
af ViktorS
MatroX skrifaði:
corflame skrifaði:Eða bara hreinlega bíða eftir GTX 560 og fara í 2x þannig, það hlýtur að koma fljótlega...


jafnvel bíða bara eftir 700 línunni hún hlýtur að vera handan við hornið hehe:D

finna sér bara 2x GTX480 og setja þau i sli.

og svo bíða eftir 800 .. nei segi svona :P

Re: 570 GTX

Sent: Fös 17. Des 2010 18:40
af Frost
ViktorS skrifaði:
MatroX skrifaði:
corflame skrifaði:Eða bara hreinlega bíða eftir GTX 560 og fara í 2x þannig, það hlýtur að koma fljótlega...


jafnvel bíða bara eftir 700 línunni hún hlýtur að vera handan við hornið hehe:D

finna sér bara 2x GTX480 og setja þau i sli.

og svo bíða eftir 800 .. nei segi svona :P


Þetta er satt samt. Finnst frekar oft nefnt hérna á vaktinni að bíða eftir næstu línu skjákorta.

Re: 570 GTX

Sent: Fös 17. Des 2010 21:22
af Nariur
Frost skrifaði:
ViktorS skrifaði:
MatroX skrifaði:
corflame skrifaði:Eða bara hreinlega bíða eftir GTX 560 og fara í 2x þannig, það hlýtur að koma fljótlega...


jafnvel bíða bara eftir 700 línunni hún hlýtur að vera handan við hornið hehe:D

finna sér bara 2x GTX480 og setja þau i sli.

og svo bíða eftir 800 .. nei segi svona :P


Þetta er satt samt. Finnst frekar oft nefnt hérna á vaktinni að bíða eftir næstu línu skjákorta.


Það er í lagi ef það er mjög stutt í hana

Re: 570 GTX

Sent: Fös 17. Des 2010 21:28
af MatroX
Nariur skrifaði:
Frost skrifaði:
ViktorS skrifaði:
MatroX skrifaði:
corflame skrifaði:Eða bara hreinlega bíða eftir GTX 560 og fara í 2x þannig, það hlýtur að koma fljótlega...


jafnvel bíða bara eftir 700 línunni hún hlýtur að vera handan við hornið hehe:D

finna sér bara 2x GTX480 og setja þau i sli.

og svo bíða eftir 800 .. nei segi svona :P


Þetta er satt samt. Finnst frekar oft nefnt hérna á vaktinni að bíða eftir næstu línu skjákorta.


Það er í lagi ef það er mjög stutt í hana


þetta var nú aðalega sagt í djóki. en "600" línan eða næsta lína skjákorta frá þeim er ætluð í Q2 2011

Re: 570 GTX

Sent: Lau 18. Des 2010 03:00
af Nariur
það var líka að koma út lína, það er ekki spurning um að kaupa núna