Síða 1 af 1

Skipta út skjákorti

Sent: Fös 10. Des 2010 12:06
af Bskit
Ég er með Inno3d Geforce 9600 GT 512 Mb skjákort í tölvunni minni (E7400 2,8 GHz, 4Gb DDR2 innra minni, Asrock P43D móðurborð, 500 w aflgjafa) og langaði að uppfæra kortið. Er ekki annars hægt að uppfæra bara kortið miðað við jaðartækin á tölvunni ? Allavega var ég að spá í Geforce GTS 450 kortið, eða önnur sambærileg, einhver ráð ??

Re: Skipta út skjákorti

Sent: Fös 10. Des 2010 13:26
af Bskit
Og annað, hvaða verð gæti ég fengið fyrir 9600 kortið ? það er ársgamalt og aldrei yfirklukkað, keypt á 18000 í Kísildal.

Re: Skipta út skjákorti

Sent: Fös 10. Des 2010 13:28
af sakaxxx
6 til 7 þús fyrir kortið er sanngjarnt

Re: Skipta út skjákorti

Sent: Fös 10. Des 2010 15:35
af Gúrú
sakaxxx skrifaði:6 til 7 þús fyrir kortið er sanngjarnt


Get ekki sagt að ég sé sammála, ef ég væri að kaupa mér skjákort myndi ég ábyggilega
enda í því að kaupa gamalt 9600 á 9k fyrst það er með 1 árs ábyrgð eftir hjá Kísildal.

Re: Skipta út skjákorti

Sent: Fös 10. Des 2010 17:03
af biturk
Gúrú skrifaði:
sakaxxx skrifaði:6 til 7 þús fyrir kortið er sanngjarnt


Get ekki sagt að ég sé sammála, ef ég væri að kaupa mér skjákort myndi ég ábyggilega
enda í því að kaupa gamalt 9600 á 9k fyrst það er með 1 árs ábyrgð eftir hjá Kísildal.


hann nefndi aldrei ábyrgð.

hann sagði að það hefði verið keipt þar, þú þarft að sýna nótu í lang flestum tilvikum til að geta fengið ábyrgðina!

Re: Skipta út skjákorti

Sent: Fös 10. Des 2010 17:32
af Nothing
biturk skrifaði:
Gúrú skrifaði:
sakaxxx skrifaði:6 til 7 þús fyrir kortið er sanngjarnt


Get ekki sagt að ég sé sammála, ef ég væri að kaupa mér skjákort myndi ég ábyggilega
enda í því að kaupa gamalt 9600 á 9k fyrst það er með 1 árs ábyrgð eftir hjá Kísildal.


hann nefndi aldrei ábyrgð.

hann sagði að það hefði verið keipt þar, þú þarft að sýna nótu í lang flestum tilvikum til að geta fengið ábyrgðina!


Í kísildal þarftu ekki að sýna nótu, heldur gefur upp kennitöluna á aðilanum sem keypti kortið, allt er í gagnagrunninum.

Meðað við að hann keypti kortið á 18.000kr þá er örugglega um það bil 1árs ábyrgð eftir af kortinum
Linkurinn fyrir neðan bendir á að kortið var á 17.500kr þann 13. ágúst 2009
http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090 ... /?p=1&id=8

@bskit
Hérna geturu borið saman kort --> http://www.videocardbenchmark.net/high_end_gpus.html

Re: Skipta út skjákorti

Sent: Fös 10. Des 2010 17:37
af biturk
Nothing skrifaði:
biturk skrifaði:
Gúrú skrifaði:
sakaxxx skrifaði:6 til 7 þús fyrir kortið er sanngjarnt


Get ekki sagt að ég sé sammála, ef ég væri að kaupa mér skjákort myndi ég ábyggilega
enda í því að kaupa gamalt 9600 á 9k fyrst það er með 1 árs ábyrgð eftir hjá Kísildal.


hann nefndi aldrei ábyrgð.

hann sagði að það hefði verið keipt þar, þú þarft að sýna nótu í lang flestum tilvikum til að geta fengið ábyrgðina!


Í kísildal þarftu ekki að sýna nótu, heldur gefur upp kennitöluna á aðilanum sem keypti kortið, allt er í gagnagrunninum.

Meðað við að hann keypti kortið á 18.000kr þá er örugglega um það bil 1árs ábyrgð eftir af kortinum
Linkurinn fyrir neðan bendir á að kortið var á 17.500kr þann 13. ágúst 2009
http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090 ... /?p=1&id=8

@bskit
Taktu ATi HD5770 frekar.



já okei

það er náttúrulega bara snilldar þjónusta..........


sé samt nokkra galla á henni en það er annað mál :beer

Re: Skipta út skjákorti

Sent: Fös 10. Des 2010 17:47
af Nothing
biturk skrifaði:
Nothing skrifaði:
biturk skrifaði:
Gúrú skrifaði:
sakaxxx skrifaði:6 til 7 þús fyrir kortið er sanngjarnt


Get ekki sagt að ég sé sammála, ef ég væri að kaupa mér skjákort myndi ég ábyggilega
enda í því að kaupa gamalt 9600 á 9k fyrst það er með 1 árs ábyrgð eftir hjá Kísildal.


hann nefndi aldrei ábyrgð.

hann sagði að það hefði verið keipt þar, þú þarft að sýna nótu í lang flestum tilvikum til að geta fengið ábyrgðina!


Í kísildal þarftu ekki að sýna nótu, heldur gefur upp kennitöluna á aðilanum sem keypti kortið, allt er í gagnagrunninum.

Meðað við að hann keypti kortið á 18.000kr þá er örugglega um það bil 1árs ábyrgð eftir af kortinum
Linkurinn fyrir neðan bendir á að kortið var á 17.500kr þann 13. ágúst 2009
http://wayback.vefsafn.is/wayback/20090 ... /?p=1&id=8

@bskit
Taktu ATi HD5770 frekar.



já okei

það er náttúrulega bara snilldar þjónusta..........


sé samt nokkra galla á henni en það er annað mál :beer


Ég er alveg sammála að það sé snilldar þjónusta.

Tölvutækni býður einnig uppá þanning þjónustu.

Re: Skipta út skjákorti

Sent: Mán 13. Des 2010 20:39
af Bskit
Þakka svörin og ábendingarnar, ég held ég sé búinn að ákveða GTS 450 kortið, sé góð review fyrir þennan pening, 19860 í tölvuvirkni. Svo er bara að sjá hvort einhver hafi áhuga á 9600 kortinu :)

Re: Skipta út skjákorti

Sent: Lau 18. Des 2010 01:34
af gullis
Bskit skrifaði:Þakka svörin og ábendingarnar, ég held ég sé búinn að ákveða GTS 450 kortið, sé góð review fyrir þennan pening, 19860 í tölvuvirkni. Svo er bara að sjá hvort einhver hafi áhuga á 9600 kortinu :)


Er þetta skjákort þannig að ég get tengt snúru aftanúr tölvunni yfir í sjónvarp ?

Re: Skipta út skjákorti

Sent: Lau 18. Des 2010 01:54
af MatroX
ég á 250gts fyrir notað ef þú vilt :P